Dagur - 06.06.1974, Side 8

Dagur - 06.06.1974, Side 8
Bagur AUGLVSINGASÍMl Dagur Akureyri, fimmtudaginn 6. júní 1974 STÚ- DENTA- SKEIÐAR F. v.: Bjami Einarsson, Sem Knudsen, Ilendrine Frederiksen, Danícl Lcmmert og Jónas Christansen Grænlendingar í heimsókn SMATT & STORT AKUREYRI á vinabæ á Græn- iandi, Narssak. Vinabæjasam- starfið hófst með heimsókn Grænlendinga hingað árið 1971, sem dvöldu þá hér í nokkra daga og létu vel yíir för sinni. A síðasta ári fóru svo nokkrir Akureyringar vestur til Nars- sak, þeirra á meðal Bjarni Ein- arsson bæjarstjóri, sem rómaði mjög viðtökurnar vestra og átti Dagur viðtal við liann um ferð- ina, að henni lokinni. Sveitarfélagið Narssak er mjög stórt og er Eiríksfjörður innan þess. Narssakbær sjálfur er úti á nesi við mynni fjarðar- ins, og flugvöllur er við fjarðar- liotninn. Á þessum slóðum cru iiinar fornu byggðir íslendinga og þarna er aðal landbúnaðar- héraðið. Þarna eru bændur fjár margir og eiga einnig hesta. Sauðféð er upprunnið frá ís- landi og sumir segja hrossin líka. Heyskapur er lítill og bjargar sauðfé sér mest á úti- gangi og tínír eitthvað tölunni í harðindum. í Narssakbænum búa nær 2000 manns og auk ]jess býr sveitafólkið í strjál- býli, svo sem kvikfjárbænda er siður. Grænlendingar, sem eru yfir 40 þúsund talsins, eru listelskir, hagir í höndum, hafa yndi af hljóðfæraleik, eru miklir veiði- menn og samkvæmt umsögn þeirra Akureyringa, er heim- sóttu Narssak í fyrra, eru heim- ili þeirra hin myndarlegustu, bæði í kaupstaðnum og í sveit- unum, þrifaleg og bera listræn- um áhuga ljósan vott, og gest- risnin er þar í hávegum höfð. GrundvÖllur atvinnulífsins í Narssak er sjósókn og fisk- vinnsla. Þarna er mjög fullkom- ið frystihús og aflann sækja 15—30 tonna þilfarsbátar á fjarðamiðin. Útifyrir sækja er- lendir togarar fast. Hver á er full af laxi og Grænlendingar mega nú veiða 1100 tonn í net og þykir í því efni sinn stakkur fremur þröngt skorinn. En víkjum nú aftur að gest- um þeim, sem hingað eru komn ir frá Narssak þeirra erinda að kynna sér land og fólk og at- vinnuhættina þó fyrst og íremst. í þessari för var Sem Knud- sen bóndi, Hendrine Frederik- sen iðnaðarkona, Jónas Christ- iansen útgerðarmaður og Daníel Lemmert skólastjóri. Þetta er hið myndarlegasta fólk og kem- ur í alla staði vel fyrir. Bæjarstjórn Akureyrar greiddi fyrir því með ofurlítilli fjárveitingu, að Grænlendingar kæmust hingað og vonandi verður svo áfram, og þyrfti rík- ið einnig að styrkja þessar kynningarferðir. Þessi fjárveit- ing byggist á þeirri skoðun, að árangursríkara sé fyrir þessa nágranna okkar að koma hing- að ’til að kynnast atvinnu- og ‘félagsmálum, fremur en að senda vitmenn vestur til að leiða fólk „í allan sannleika". En eflaust geta Grænlendingar sitthvað af okkur lært og jafn- víst er, að íslendingar geta einnig margt lært af þeim. Þrír hinna fjögurra Græn- lendinga dvöldu hér fyrir norð- an siðustu viku maímánaðar, skoðuðu Akureyrarkaupstað og nágrennið, en sá fjórði, bónd- ÞEGAR ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar tók við viildum sumarið 1971, voru efnahagsmál í megnu öngþveiti eftir viðskiln að íhaldsstjórnar í 12 ár. M. a. tók núverandi ríkisstjórn við langvarandi verðbólguarfi, sem manna á meðal nefndist „hroll- vekjan mikla11, að gefnu tilefni frá færasta efnahagssérfræðingi Sjálfstæðisflokksins, Ólafi Björnssyni hagfræðiprófessor. Því miður verður að segja eins og er, að ýmsir þeir, sem stóðu að núverandi ríkisstjórn, vör- uðu sig ekki nógu vel á verð- bólguhrollvekju íhaldsins, og því var ekki brugðið nógu tím- anlega við, þrátt fyrir endur- tekna kröfu Framsóknarflokks- ins um fullnægjandi verðbólgu- ráðstafanir í tæka tíð, Framsóknarmenn hvöttu til þess frá upphafi stjómarsam- starfsins að gerðar yrðu varan- inn, fór upp að Gilsbakka í Borgarfirði, var þar nokkra daga, síðan á Hesti og síðast á Lækjamóti, en var hingað kom- inn á þriðjudagsmorguninn, er blaðið hitti gestina alla að máli, ásamt bæjarstjóranum, Bjarna Einarssyni, sem lætur sér mjög annt um að þessi íslandsför megi bera sem ríkulegastan árangur. Blaðið lagði nokkrar spurn- ingar fyrir ferðafólkið, fyrst spurðum við skólastjórann, hvað hann vildi segja um ís- landsdvölina og skólamálin. Skólastjórinn, Daníel, sem er ungur miðaldramaður, veraldar vanur að sjá og vel menntaður, segir: Ég hef verið að reyna að setja mig inn í skólamálin hér, bæði með viðtölum við skólastjórana og nemendur. Á þessari stundu er auðvitað ekkert hægt að segja um árangurinn. Hann kemur þá væntanlega fram í mínu starfi heima; en hægt er að slá því föstu, að það er fróð- (Framhald á blaðsíðu 4) legar efnahagsráðstafanir um leið og kjör almennings væru bætt með almennum kjarasamn ingum, sérstökum stjórnarað- gerðum og margs konar löggjöf. Því miður mætti krafa Fram- Ingvar Gíslason. KOSNIN G AB ARÁTTAN Máttarvöldin hafa veitt okkur blíðara og gróðurríkara vor en menn áður þekktu, lög og regl- ur færðu okkur bæjar- og sveitarstjórnarkosningar og stjórnvöld landsins bættu við alþingiskosningum. Ný stjórn- málasamtök hafa verið mynduð í landinu, hvert af öðru, er nú bjóða fram til Alþingis og hér í Norðurlandskjördæmi eystra verður kosið um sex lista. Gamansamur maður sagði í út- varpi um síðustu helgi, er hann gerði þessi mal að umtalsefni, að á vinstri væng stjórnmál- anna væru margir til foringja fallnir og því væri skiptingin þar svo ör. Hins vegar væri fátt um foringja á hægri væng stjórnmálanna og klofnaði þar ekkert frá af þeim sökum. VINSTRI MENN TAKA FORYSTUNA Á Húsavík, í Ólafsfirði og á Dal vík höfðu vinstri flokkarnir samvinnu í kosningunum og hafa nú gert með sér málefna- samning og tekið við stjórn þess ara kaupstaða. Hér á Akureyri urðu kosningaúrslit mjög óvænt. Sjálfstæðismenn bættu við sig fylgi og einum manni í bæjarstjórn. Vinstri menn hafa þó meirihluta og geta tekið stjóm bæjarins í sínar hendur ef þeir vilja. Það hafa þeir raun ar áður getað en ekki gert. Athugaðir eru möguleikar á nánu vinstra samstarfi hér á Akureyri, vegna áhuga ýmsra aðila um það. Sjálfstæðismenn munu að því vinna, að tryggja sér meirihlutaaðstöðu og þurfa ekki stuðning nema einhvers eins af vinstri væng til þess. Þessari skák er ólokið. BLÁBERJALYNGIÐ DÖKKNAÐI Eftir allhörð næturfrost um fyrri helgi, dökknaði bláberja- lyng'ð, sem á haustdegi. Mun þetta þó nokkuð misjafnt eftir legu landsins. Hætt er við, að þetta komi fram á berjasprett- unni í súmar. Lyngið stóð með blómum þegar kuldinn kom og hætt er við að þau hafi eyði- lagst. Þá skennndist rabarbari sóknarfiokksins um nauðsyn- legar efnahagsráðstafanir óeðli- legum mótbyr hjá samstarfs- flokkunum, svo að af leiddi mjcg óheppilegan drátt á að- gerðum, sem vissulega hefur ekki auðveldað meðferð efna- hagsmála. Eftir að Samtök frjálslyndra og vinstri manna klofnuðu á sl. ári með þeim af- leiðingum, að stjórnarandstað- an fékk stöðvunarvald í annarri þingdeildinni, reyndist ógern- ingur að koma fram þeim efna- hagsráðstöfunum, sem allir hlutu þó að viðurkenna að væru óumflýjanlegar. Framsóknarmenn vilja ekki leyna þeirri staðreynd, að blik- ur eru á lofti í efnahagsmálum þjóðarinnar. Þeir munu heldur ekki hvítþvo sig af ábyrgð sinni í þessum efnum, en hjá því verð ur ekki komist að minna á, að Framsóknarmenn, og umfram og urðu blöð hans máttlaus, a. ín. k. þar sem hann stóð á víðavangi og naut ekki yls frá húsum eða skjóls. Mun hann sennilega tréna og valda hús- mæðrum vonbrigðum. Þá eyði- lagðist það kartöflugras í görð- um, sem upp var komið’ Tefur það sprettuna en eyðileggur naumast uppskeruvonina. LAXVEIÐIN HAFIN Laxveiðin hófst 1. júní í Norð- urá í Borgarfirði, en þar hefst sú veiði árlega fyrst. Síðan verða laxárnar opnaðar hver af annarri, fyrst á Suðvesturlandi og síðar á Norðurlandi og síðast á Norðausturlandi. Hins vegar hófst laxveiði í net nokkru fyrr og samkvæmt fréttum af þeim, lofa þær góðu um veiðina í sumar. ' I VEIÐILEYFIN Verð laxveiðileyfanna er ákaf- lega mismunandi. Borfirsku árnar eru sennilega dýrastar. Hæst eru leyfin í Norðurá, 12 þúsund fyrir stöngina á dag, á dýrasta tímanum. En algengt verð i laxveiðiám er 4—7 þús- und krónur. Á sumum stöðum eru veiðimannahús og þar veitt liin ákjósanlegasta þjónusta, sem jafnan er dýr, jafnvel bílar og fylgdarsveinar að auki. Þess má þá líka minnast, að Iaxinn er dýrmætur fisjkur, og ánægj- una virðast menn reikna hátt, því ekki vantar kaupendur veiðileyfanna. ÚTLENDINGAR Útlendir sportveiðimenn sækja fast í íslensku árnar og greiða veiðileyfin háu verði. Þetta hef- ur valdið ýmsum innlendum stangveiðimönnum áhyggjum, því að eftirspurn erlendra manna hefur óefað hækkað lax- veiðilcyfin til muna. En allt þetta er á valdi landsmanna sjálfra og hvað sem um þessi mál má segja, geta væntanlega allir glaðst yfir því, að íslensku laxveiðiárnar hafa batnað mjög hin síðari ár og laxveiðin auk- ist til stórra muna, á sama tíma og laxgengd fer. þverrandi í öll- um nálægum löndum. allt Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra, mæltu ætíð varn aðarorð um þessi mál og freist- uðu þess að ná samstöðu um varanlegar efnahagsráðstafanir. Það hefur aldrei staðið á Fram- sóknarmönnum að horfast í augu við vandann, og vona verður, að reynslan hafi lokið upp augum annarra fyrir nauð- syn þess að gera ávallt þær efna hagsráðstafanir, sem óhjá- kvæmilegar eru á hverjum tíma. Ekki er að efa, að þjóðin bíður þess, að áhrifaöfl þjóð- félagsins, þ. á. m. samtök laun- þega og bænda, sameinist um sem víðtækastar varnaraðgerð- ir gegn verðbólgu óg þeirri verð rýrnun gjaldmiðilsins, sem ávallt vofir yfir og getur reynst óumflýjanleg, ef kostnaðar- hækkanir dynja látlaust á út- flutningsatvinnuvegunum. Ingvar Gíslason. ;teð á varnáarorö Framsóknarflokksins

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.