Dagur - 15.06.1974, Blaðsíða 1
Aðallundur Norræna
bændasambandsins (NBC)
f funilarsal í Ilrafnagilsskóla er ljósmæður þinguðu þar. (Ljósm.: Norðurmynd).
Ljósmæður þinguðu á Hrafnagili
DAGANA 1. og 2. júlí n. k. verð
ur haldinn á Akureyri aðalfund
ur Norræna bandasambandsins
(Nordens Bondeorganisationers
Centralrád, skammstafað NBC).
Erlendir þátttakendur á þessum
aðalfundi verða 176 talsins, auk
þess um 50 íslendingar.
.Á fundinum verður flutt
erindi um Eyjafjörð og athafna-
líf þar, sérstaklega þó um land-
búnað Eyfirðingá og Norðlend-
inga yfirleitt.
Þá verður flutt yfirlit um fjár
hagsþróun landbúnaðarins á
Norðurlöndum, síðan síðasti
aðalfundur var haldinn. Það
erindi flytur Guðmundur Sig-
þórsson búnaðarhagfræðingur.
Nils Kjærgaard framkvæmda-
stjóri frá Danmörku flytur yfir-
litserindi um þróun verslunar
og tollamála. Forseti NBC þetta
árið hefur verið Sveinn
Tryggvason framkvæmdastjóri.
Flytur hann skýrslu forseta-
nefndarinnar um starfsemi
NBC á síðasta ári, en hún hefur
verið all mikil og komið víða
við.
Á fundinum verður kosið í
fimm nefndir er ræða eftirfar-
andi málaflokka:
1. Matvælaráðstefna FAO og
fleira.
2. Tollabandalagið GATT, sér
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiatiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| Djarfir menn trúa á [
I land sitt, sjálfa sig og I
I samtakamátf fólksins. I
ín iii 111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiiiinn
NÚ munu framkvæmdir við
sóttvarnarstöðina, eða nauta-
stöðina í Hrísey, að hefjast.
Verður fyrst byggt fjós, hlaða
og svo önnur nauðsynleg að-
staða, svo sem sæðingarstöð og
rannsóknarstofa.
Standa vonir til, að á næsta
ári verði hægt að flytja inn hið
margþráða holdanautasæði, og
hefja þaðan síðan holdanauta-
sæðingar til framleiðslu á' hinu
eftirsótta kjöti, sem hvarvetna
þykir herramannsmatur. □
ÁDUR var lauslega sagt frá
aðalfundi Slippstöðvarinnar h.f.
á Akureyri, en nú hefur blaðinu
loks borist ítarlegri greinargerð
yfir rekstur og hag stöðvarinn-
ar, í starfsmannablaði stöðvar-
innar og heitir það Kjölur. Þar
segir i'ramkvæmdastjórinn að
meiri stöðugleiki sé nú í fyrir-
tækinu en áður, og ekki sé
ástæða til að bera kvíðboga fyr-
ir framtíðinni,' ef vel takist til
með verkefni og stöðugt vinnu-
afl.
Skipting rekstursins milli ný-
smíða og viðgerða var á þann
staklega að því er varðar al-
þjóðasamning um verslun með
hráefni.
3. Innkaup og notkun land-
búnaðarins af olíu og bensíni.
4. Verslun með landbúnaðar-
vörur á Norðurlöndunum.
5. Landbúnaðarpólitíkin í
dag.
NBC gefur út tímarit, sem
heitir Landbruks Ekonomisk
Tidskrift. Á fundinum verða
málefni þess rædd og sömuleið-
is verður tekin ákvörðun um
ráðstöfun fjár úr Frelsissjóði
NBC (NBC’s Frihedsfond).
Ymis fleiri félagsmál verða
rædd, s. s. námskeiðshald o. fl.
Þann 3. júlí verður svo farin
kynningarferð upp í Mývatns-
sveit og víðar.
NBC er orðinn nokkuð gam-
all félagsskapur. Sambandið var
stofnað árið 1934 og er því nú
fjörutíu ára.
Fyrstu árin lét það mjög til
sín taka erfiðleika þá, er steðj-
uðu að landbúnaðinum á
kreppuárunum. Hin síðari ár
hefur starfsemin snúist mjög
um landbúnaðarmál Efnahags-
bandalags Evrópu, EFTA,
GATT og fleiri alþjóðleg sam-
tök og starfsemi.
(Fréttatilkynning)
BJARNI Einarsson bæjarstjóri
lagði í gær fram tillögu í bæjar-
stjórn um aðild Akureyrar-
bæjar að undirbúningsfélagi
fiskkassaverksmiðju á Akur-
eyri.
Tillagan og greinargerðin er
svohljóðandi:
Tillaga.
Bæjarstjórn Akureyrar sam-
þykkir að verða aðili að undir-
búningsfélagi fiskkassaverk-
smiðju á Akureyri, allt að ein-
um fimmta hluta (allt að ein
Dagur
kemur næst út fimmtudaginn
20. júní.
veg á sl. ári, að nýsmíðarnar
voru 65% en viðgerðir 31% og
auk þess var 4% varið í endur-
bætur og viðhald stöðvarinnar.
Þrjú 150 tonna stálskip voru
afhent á árinu, Bjarnarey, Áls-
ey og Fjölnir, en auk þess 26
tonna eikarbátur, sem hlaut
nafnið Eyrún.
Ástæðurnar fyrir betri ár-
angri í rekstri Slippstöðvarinn-
ar telur frámkvæmdastjórinn
einkum fjárhagslega endur-
skipulagningu með auknu hluta
fé, en þar munaði mest um að-
stoð ríkisins, hagstæðir smíða-
AÐALFUNDUR Ljósmæðra-
félags íslands var haldinn að
Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 8.
júní 1974. Félagið er 55 ára um
þessar mundir. Þetta er í fyrsta
sinn sem félagið þingar utan
Reykjavíkur og í tilefni af þjóð-
hátíðarárinu mættu nær allar
milljón króna) ásamt Plastiðj-
unni Bjargi, ríkissjóði íslands
og fleiri aðilum, enda þurfi
bæjarsjóður eigi að greiða hluta
féð fyrr en á næsta ári.
Greinargerð.
Alþingi hefur nýlega sam-
þykkt lög um framangreint und
irbúningsfélag. Er nú unnið að
stofnun þess og er gert ráð fyrir
að félagið verði stofnað seint í
þessum mánuði. Þeir, sem að
undirbúningi máls þessa vinna,
telja mjög æskiuegt, að Akur-
eyrarbær verði aðili að undir-
búningsfélaginu og síðar að
framleiðslufyrirtækinu. Undir-
ritaður hefur fallist á þetta sjón
armið að því er undirbúnings-
félagið varðar.
Vegna mjög naums tíma er
tillaga þessi lögð fram á þennan
hátt. Samþykkt hennar felur
samningar, raðsmíði, endurbæt-
ur á Slippstöðinni, svo sem í
auknum vélakosti, bónusfyrir-
komulag og síðast en ekki síst
stöðugt og gott vinnuafl.
Framkvæmdastjórinn telur
raðsmíði 150 lesta stálfiskiskipa
nú brátt lokið, en samningar
standa yfir um smíði 350—400
tonna stálfiskiskipa, sem búin
eiga að vera fyrir skuttog og
nót.
Framkvæmdastjóri er Gunn-
ar Ragnars. Stjórnarformaður
er- Stefán Reykjalín og aðrir í
stjórn eru: Bjarni Einarsson
ljósmæðurnar til fundarins á
þjóðbúningum.
Fyrir hönd Norðurlandsdeild
ar Ljósmæðrafélags íslands,
sem annaðist undirbúning fund
arins þar nyrðra, bauð Margrét
Þórhallsdóttir, formaður deild-
arinnar, þátttakendur velkomna
alls ekki í sér skuldbindingu
um frekari þátttöku í fram-
leiðslufélaginu.
Ekki er vafi að hér er um
mikilsvert mál að ræða fyrir
Akureyri svo sem sýnt hefur
verið af hálfu bæjarstjórnar
með því að ætla fyrirtæki þessu
mjög rúmgóða lóð fyrir starf-
semi sína. □
Jarðskjálftar
JARÐSKJÁLFTAR hrjá Borg-
firðinga svo um munar. Þar er
þó ekki eldgos yfirvofandi segja
jarðfræðingar og þó einkum
jarðskjálftafræðingar og er það
mikil blessuð huggun.
Síðustu sterlui jarðskjálftarn-
ir, síðasta miðvikudagskvöld,
varaformaður, Ingólfur Árna-
son ritari, og meðstjórnendur
Þorbjörn Karlsson, Pétur Stef-
ánsson, Lárus Jónsson og
Bjarni Jóhannesson.
Hlutafé í Slippstöðinni er nú
83 milljónir króna og skiptist
þannig, að ríkissjóður á 54,22%,
Akureyrarbær 36,15%, KEA
6,02%, Eimskip 2,41% og eldri
hluthafar 1,20%.
Greidd vinnulaun á árinu,
bein og óbein, voru rúmar 118
milljónir króna og hagnaður
varð rúm milljón. Um 200
manns vinna í Slippstöðinni h.f.
til Eyjafjarðar með flutningi á
Fjallkonuljóði Davíðs Stefáns-
sonar frá Fagraskógi. Þá þakk-
aði formaður félagsins, Stein-
unn Finnbogadóttir, frábærar
móttökur og setti fundinn.
Rædd voru þau mál, sem hæst
ber hjá ljósmæðrastéttinni um
þessar mundir, svo sem nám
ljósmæðra, réttarstöðu og launa
kjör.
Ljósmæðrafélagið á, svo sem
kunnugt er, margar valinkunn-
ar konur innan sinnar stéttar.
Tvær þeirra voru gerðar heið-
ursfélagar á þessum fundi, ljós-
mæðurnar Ingibjörg Einarsdótt-
ir, Engihlíð, Árskógsströnd, og
Guðbjörg Kristinsdóttir, Siglu-
firði.
Steinunn Finnbogadóttir var
einróma endurkjörin formaður
Ljósmæðrafélags íslands. Voru
(Framhald á blaðsiðu 7)
í Borgarfirði
sem voru eins kröftugir og Dal-
víkurjarðskjálftinn var á sín-
um tíma og Skagafjarðarjarð-
skjáfltinn árum síðar, hristu
allt lauslegt í húsum inni, svo
og húsin sjálf og svo allt það
með, er skolfið gat. Eitt hús
hrundi, en það var gamalt stein
hús.
Jarðskjálftarnir á miðviku-
daginn, sem eiga upptök sín í
SíðufjalLi eins og áður, reynd-
ust 5,4 stig á Rigterkvarða sá
fyrri, en sá síðari 6,3 stig. □
Tveir sjóseilir
NÆSTKOMANDI þriðjudags-
kvöld verða tveir 150 smálesta
stálfiskibátar sjósettir hjá Slipp
stöðinni á Akureyri, klukkan
20.30. Ef að vanda lætur munu
margir bæjarbúar verða við-
staddir, sérstaklega ef veður
verður milt.
Nánar verður sagt frá bátum
þðssum eftir helgina. Q
lillaga að liskkassaverksmiðju á Ak.
r hjá Slippsíöðinni hi. á Akureyri