Dagur - 20.06.1974, Blaðsíða 6
6
□ RUN 59746247
H. & V. Rós
Frl'.
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 11
i f. h. Sálmar: 455 — 175 — 180
I — 49 — 524. — B. S.
Æ.F.A.K. Fundur kl. 8
á fimmtudagskvöldið í
kapellunni. Áríðandi
að allir mæti.
Gissur Pétursson auglæknir.
Tek á móti sjúklingum frá
26. júní.
Opinber fyrirlestur: Hvers kon-
ar álit vinnur þú nafni þínu
hjá Guði? sunnudaginn 23.
júní kl. 16.00 að Þingvalla-
stræti 14, 2. hæð. Allir vel-
komnir. — Vottar Jehóva.
Kvenfélagið Hlíf fer kvöldferð
fimmtudaginn 27. júní 1974
kl. 20.00. Upplýsingar hjá
Guðmundu í síma 12265, hjá
Jóhönnu í síma 11771 og hjá
Hildi í síma 22146.
Fyrirheit. Þér munuð leita mín
og finna mig þegar þér leitið
mín af öllu hjarta, vil ég láta
yður finna mig, segir Drott-
inn. (Jerem. 29. 13. 14.). —
S. G. Jóh.
1 _ -i - — — - ■ i
Nonnahús. Opið daglega kl. 2—
4.30 síðdegis. Sími safnvarðar
er 22777. Einnig eru upplýs-
ingar veittar í síma 11574 og
11396.
Davíðshús er opið daglega kl.
4—6 e. h.
' *
Blá drengjaúlpa tapað-
ist lijá rakarastofunni
Brekkugötu 13.
Vinsamlegast skilist á af-
greiðslu Dags.
Lítil blá peningabudda
tapaðist í miðbænum
17. júní.
í buddunni voru pen-
ingar og tveir smekk-
láslpklar.
Finnandi vinsamlegast
skili því á afgr. blaðsins
gegn fundarlaunum.
Sala
Til sölu er borðstofu-
skápur úr tekki og sex
stólar.
Uppl. í síma 2-15-56
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu dráttarvél með
sláttuvél, ásamt hey-
blásara, hagstætt verð.
Kristján, Lindarhlíð.
sími um Staðarhól.
Trérennibekkur!
Nýr rennibekkur til
sölu.
Uppl. í síma 1-24-90
eftir kl. 8 á kvöldin.
Níels Hansson.
I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall-
konan nr. 1. Fundur fimmtu-
dag 20. þ. m. kl. 8.30 í Frið-
bjarnarhúsi. Fundarefni:
Vígsla nýliða, sagt frá stór-
stúkuþingi, bréf frá Snorra
Sigfússyni fyrrv. skólastjóra,
sumarstarfið. Embættismenn
frá barnastúkunni Sakleysið
nr. 3 koma í heimsókn. —
Æ.t.
Slysavarnakonur Akureyri. —
Sumarferðin verður farin
sunnudaginn 23. júní n. k.
Lagt verður af stað frá Ferða-
skrifstofu Akureyrar kl. 1 e.h.
Slysavarnakonur frá Dalvík
og Ólafsfirði koma til móts
við okkur. Ekið verður hring-
inn í Svarfaðardal. Þátttaka
tilkynnist fyrir fimmtudags-
kvöld í símum 11522, 22558 og
21580. — Ferðanefnd.
ORÐ DAGSINS
SIMI - 2 18 40
Bifreiðir
Til sölu VOLVO vöru-
bíll árg. 1957 með sex
manna húsi.
M.-Benz 322 árg. 1959
yfirbyggður.
G.M.C. trukkur til nið-
urrifs.
2ja tonna aftanívagn.
Yfirbyggður pallur á bíl
6 m.
Baldur Þorsteinsson,
Bægisá.
Bifreiðin A-1911 árg.
1963 er til sölu.
Eigandi Sigfús Þor-
steinsson Rauðuvík.
Sími um Dalvík.
Rússajeppi til sölu árg.
1968.
Vél, dekk og gírkassi
sem nýtt.
Taunus sendibíll árg.
1962.
Nýleg Roal reiknivél til
sölu.
Sími 1-17-87 á kvöldin.
Til sölu Opel Record
árg. 1962.
Þarfnast smá viðgerðar.
Uppl. í síma 2-19-39
eftir kl. 7.
Atvinna
10—12 ára telpa óskast
til að gæta barna í sveit.
Uppl. í síma 1-19-91.
Háskólanemi óskar eftir
vinnu strax.
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 1-22-04,
Akureyri.
30 sfúdenfar braufskráiir itfúsnæðt
MENNTASKÓLANUM á fsa-
firði var slitið á annan í hvíta-
sunnu, þann 3. þ. m. Þá voru
brautskráðir fyrstu stúdentarn-
ir frá skólanum, 30 talsins, þar
af 6 stúlkur og 24 piltar. Einn
af piltunum var utanskóla.
Hæstu einkunn við stúdents-
próf hlaut Halldór Jónsson,
Engjavegi 14, ísafirði.
Við skólaslit flutti mennta-
málaráðherra, Magnús Torfi
Ólafsson, ávarp og skólameist-
arinn, Jón Baldvin Hannibals-
son, flutti ræðu og gerði grein
fyrir starfi skólans. Hann af-
henti stúdentunum prófskír-
teini og verðlaun.
Bæjarstjórinn á ísafirði af-
henti verðlaun úr sjóðnum sem
stofnaður var á 100 ára afmæli
kaupstaðarins. Halldór Jónsson,
nústúdent, flutti kveðjur frá
nemendum skólans.
í upphafi skólaslitasamkom-
unnar lék tríó sem í voru þeir
Jónas Tómasson, tónskáld, séra
Gunnar Björnsson og Jakob
Hallgrímsson, kennari. í lok
samkomunnar söng Sigríður E.
Magnúsdóttir, söngkona, við
undirleik Ólafs Vignis Alberts-
sonar. □
SMÁTT & STÓRT
(Framhald af blaðsíðu 8)
manni, sem nú er í framboði
fyrir Samtök frjálslyndra og
vinstri manna í Norðurlands-
kjördæmi eystra. Hann biður
að sjálfsögðu um atkvæði fyrir
Samtökin og einnig um það, að
menn kjósi ekki Framsóknar-
flokkinn. Ymsum þykir þetta
bera vott um meira en lítið
ruglað áttaskyn á hinum póli-
tíska vettvangi.
SKRAUTHÝSI EÐA
BJÁLKAKOFI
Nauðsynlegt er, þar sem stang-
veiði er stunduð, að veiðimenn
hafi afdrep í vondum veðrum
og um nætur, því oft eru þeir
um langan veg komnir til
veiðanna. Þessar veiðar eru
sport og cinnig oft afþreying frá
innisetustörfum. Tveir eða þrír
dagar við veiðiá, langt frá
heimsins glaumi, eru mörgum
manninum langþráðir dagar.
Þeir eru í senn andleg livíld og
líkamleg áreynsla, alveg gagn-
stæðir lífi mjög margra, sem
sportveiðar þessar stunda. En
hvort á nú heldur að byggja
bjálkakofa við veiðiárnar eða
skrauthýsi?
FLYTJA MEÐ SÉR
FARGANIÐ
Sá, er þetta ritar, kom nýlega í
veiðimannahús, sem verið er að
byggja, og mun kosta hálfan
annan milljónatug eða kannski
tvo. Þar mun harðviður prýða
loft og veggi og mjúk teppi lögð
undir fætur manna. Sjónvarp
og útvarp, góð rúm, ráðskona
og dýr matur, vín og fleira gott
gleðja hug og hjarta veiði-
manna. Mér kemur í hug, livort
rétt sé að flytja allt velsældar-
farganið og munaðinn, sem
menn eru í raun og vera að
flýja, með sér fram til dala og
upp til heiða, þangað sem menn
þykjast leita friðar og sam-
skipta við náttúruna með því að
renna fyrir lax eða silung. Þá
vil ég nú heldur bjálkakofa og
cins einfalt og frumstætt líf og
unnt er.
- Norðursýsluáætlun
(Framhald af blaðsíðu 7)
ur Óskarsson vinnur þannig að
áætlunargerðinni, að hún mun
ná til landbúnaðarins og sveita-
byggðanna, enda fráleitt að
hugsa sér landshlutaáætlun í
Norður-Þingeyjarsýslu án þess.
Guðmundur Óskarsson hefur
m. a. kynnt sér hin sérstöku
vandamál, sem við er að glíma
á Hólsfjöllum og hefur persónu-
lega átt mikinn þátt í að vinna
þeirri stefnu fylgi að málefni
Hólsfjalla verði tekin sérstök-
um tökum, sem leyst gætu
vanda Fjöllunga.
Ég vil segja það að lokum, að
það er einstakt óþurftarmál að
gera merkilegt starf Guðmund-
ar Óskarssonar tortryggilegt
með þeim rangfærslum, sem ís-
lendingur hefur uppi. □
SAMI SÖNGURINN HJÁ
ÞEIM ÖLLUM
Undanfarnar vikur er alveg
sama hvaða blaði Alþýðubanda-
lagsins maður flettir. Hvarvetna
er eftirfarandi söngur: Öllum
er ljóst, að Alþýðubandalagið er
eina aflið, sem getur tekist á við
Sjálfstæðisflokkinn. Framhald
vinstri stjórnar byggist ein-
göngu á sigri Alþýðubandalags-
ins í alþingiskosningunum. Svo
mörg eru þau orð. En þegar litið
er til þingstyrks og atkvæða-
magns þessa flokks, í saman-
burði við þingstyrk Framsóknar
flokksins og kjörfylgi, sjá allir
hve þessi fullyrðing er fráleit.
Hið sanna er auðvitað, að úrslit
þessara alþingiskosninga ráða
því, hvort það verður Fram-
sóknarflokkur eða Sjálfstæðis-
flokkur, sem hefur forystu um
myndun næstu ríkisstjórnar.
Þeir, sem vinna vilja ötullega
að framhaldi vinstri stjómar í
landinu, hljóta því að styðja
öflugasta íhaldsandstæðingimi.
Við óskum eftir tveggja
herbergja íbúð með eld-
lnisi og baði.
Heimilisaðstoð kemur
til greina.
Tilboð merkt 2514 send-
ist afgr. Dags fyrir 15.
júlí.
; íJ >•'
2ja herbergja íbúð til
sölu. U . < i. í- - '
Uppl. í síma 1-17-15.
2—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu í eitt ár.
Fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Sími 2-23-82 f.h. og eftir
kl. 7 e. h.
Vantar íbúð nú Jjegar
eða í haust.
Þórður Kárason sími
2-14-00 (Sjöfn,
Málningardeild).
Unga stúlku vantar til-
finnanlega herbergi,
helst í þorpinu.
Uppl. í síma 2-12-65
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar 2ja—3ja her-
bergja íbúð til leigu
strax.
Uppl. í síma 1-12-76.
Hugheilar Jjakkir og kveðjur sendum við öllum
þeim sem sýndu okkur hluttekningu við andlát
og útför
VALSTEINS JÓNSSONAR
frá Þórsnesi.
Ólöf Tryggvadóttir, börn, tengdaböm, barna-
börn og barnabamabörn.