Dagur - 22.06.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 22.06.1974, Blaðsíða 6
6 Hjálpræðisherinn. — Sunnudag kl. 20.30, sam koma. Allir velkomnir. Náttúrugripasafnið er opið dag- lega 1—3 e. h. Nonnahús. Opið daglega kl. 2— 4.30 síðdegis. Sími safnvarðar er 22777. Einnig eru upplýs- ingar veittar í síma 11574 og 11396. Davíðshús er opið daglega kl. 4—6 e. h. Brúðhjón. Þann 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Silfrastaðakirkju í Skagafirði brúðhjónin Olöf Margrét Eiríksdóttir og Kristján Otter stedt til heimilis á Akureyri. U.M.S.E. og Reynir keppa í 3. deild íslands- mótsins í knattspyrnu á Laugalandsvelli laugar- daginn 22. júní kl. 16.30. ÍORÐ ÐagSINS ISÍMIE TIL SÖLU: íbúðir í raðhúsi sem byggt verður í sumar við Einholt. HÚSBYGGIR S.F. SÍMI 2-13-47. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa frá 1. júlí. Vinnutími ld. 1—6. BÓKABÚÐiN HULD SÍMI 1-14-44. Nýkomið! SÓLPEYSUR fyrir konur. Margir litir og gerðir. Verð 650 kr. KJÓLAR væntanlegir eftir helgi, einnig PILS og BUXNASETT. MARKAÐURINN AUGLÝSIÐ í DEGI r--"fB ■■■ nK W BHEi av eJSEIHGlEDUII Tilboð óskasf í FORD BRONCO árg. 1974 í því ástandi setn hann er eftir veltu. Bfireiðin er til sýnis við Sjálfsþjónustuna Kald- baksgötu. Tilboðum sé skilað til STEFÁNS hjá Brunabóta- félaginu fyrir fimmtudaginn 27. júní. Fæst í kaupfélaginu Frá Pósfsfofunni Ákureyri Bréfapóststofan og bögglapóststofan verða opnar frá kl. 9—17 (ekki til kl. 18) mánudaga til föstu- daga og kl. 9—12 á laugardögum. Þetta tekur gildi 1. júlí. PÓSTMEISTARI. Kjörfundur til Alþingiskosninga 30. júní n. k. verður að Sólgarði kl. 9 f. h. Auk þess verður kosið í hreppsnefnd, sýslunefnd og stjórn raforkusjóðs Saurbæjarhrepps til næstu 4ra ára. KJÖRSTJÓRNIN. ISKRIFSTOFA FRAMSÓKNAR- 1 FLOKKSINS Á HÚSAVÍK i að Garðarsbraut 5, II. hæð (Garðar) | er opin daglega kl. 17-19 og 20-22 1 SÍMI 4 14 54 Stuðningsfólk B-listans er beðið að I koma á skrifstofuna eða hringja og | veita upplýsingar. | Blmennur kjósendafundur Framsóknarfélögin á Akureyri og Eyjaf jarðarsýslu efna til kosningafundar á Hótel KEA n.k. þriðjud. 25. júní kl: 21,00 Frambjóðendur Framsóknarflokksins flytja stutt ávörp eða þeir HILMAR DANÍELSSON, HEIMIR HANNESSON, INGI TRYGGVASON, INGVAR GÍSLASON OG STEFÁN VALGEIRSSON. ÓMAR RAGNARSSON flytur nýjan skemmtiþátt með ýms- mmmbmbkb um gamanmálum. xB ___ FUNDARSTJÓRI VERÐUR JÓN KRISTINSSON Stuðningsmenn flokksins eru bvattir til að f jöl- menna á þennan síðasta opinbera fund flokksins fyrir kosningar í þessu kjördæmi. Fundurinn er öllum opinn og veittar verða kaffi-veitingar í sölum hótelsins. B-LISTINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.