Dagur


Dagur - 24.07.1974, Qupperneq 8

Dagur - 24.07.1974, Qupperneq 8
Dagur Akureyri, miðvikudaginn 24. júlí 1974 ASAHI PENTAX M KSGÚLLSMIÐÍR r *•" sjónaukarnir ff JS V SIGTRYGGUR komnir. 1 & PÉTUR 1 AKÚREYRl SMÁTT & STÓRT Á sur.nudaginn voru 150 tjöíd á tjaitísíæðuin b æjar.ns v.ð sunúlaugina og hafa þau aldreí verið fleirJ þar. (Ljósm.: E. D.) Á laugardagsmorgun kom varS- skipið Þór með breska togarann C. S. Forester til hafnar á Seyð- isfirði. Togarinn var staðinn að ólöglegum veiðum 1,5—1,6 míl- ur innan við gömlu 12 mílna mprkin út af Hvalbak. Togar- inn var þá kominn með full- fermi fiskjar. Eltingarleikur varðskipsins við landhelgisbrjótinn stóð í BÆNDUR LANGT KOMNIR FRÉTTARITARI Dags á Sauð- árkróki sagði blaðinu á mánu- daginn, að yrði þurrkur þessa viku myndi fjöldi bænda ljúka fyrri slætti, en einhverjir munu tvíslá hluta túna sinna. Spretta er góð um allan Skagafjörð. G. Ó. meira en 10 klukkustundir. Togaraskipstjórinn, gamalkunn- ur lándhélgisbrjótur, Richard Taylor, áðúr þekktur fyrir mörg landhelgisbrot hér við land og raunar einnig í landi, neitaði að stöðva skip sitt og barst leikur- inn á haf út. Að síðustu þraut biðlund skip stjóra varðskipsins, Höskuldar Skarphéðinssonar, enda fyrir- skipanir frá Landhelgisgæsl- unni, að „láta sverfa til stáls“. Þetta var togaraskipstjóranum tilkynnt, en hann hafði það að engu. Hins vegar bað hann breska eftirlitsskipið að taka hjá sér veikan mann. Fór hann svo sjálfur á léttbát yfir í breska eftirlitsskipið, en var gerður afturreka, því hann var við fulla heilsu en vildi aðeins koma sjállum sér undan. Nokkrum skotum var síðan skotið að togaranum, fyrst laus- um, síðan föstum og að síðustu í togarann sjálfan. Bilaði ]oá raf- búnaður togarans og stöðvuðust vélarnar. Vopnaðir menn Þörs gengu þá um borð í landhelgis- brjótinn og sigldu með hann til hafnar. Engin slys urðú á mönn um og togarinn er ekki talinn mikið skemmdur. Dómur í máli Taylors skip- stjóra var svo kveðinn upp um hádegi í gær. Skipstjórinn var dæmdur í 30 daga varðhald og upphæð sektar 1,2 milljónir kr. Afli var gerður upptækur, svo og veiðarfæri., Q LJÚFT OGSKYLT - AÐÞAKKA Ljúft er bæði og skylt að þakka 8—10 þúsund gestum á þjóð- hátíð Eyfirðinga og _ Akureyr- inga í Kjarnaskógi á sunnudag- inn fyrir góða framkoniu. Þar sást ekki vín á nokkrum manni og mun það einsdæinT á fjöl- mennri útihátíð og jafnframt er það verðugt og gleðilegt um- hugsunarefni. VEIÐIMENN Stundum verða laxveiðimenn- irnir sér til mikillar minnkunn- ar er þeir nota áfengi í óhófi, spilla friði manna í veiðimanna- bústöðum og ríða húsum sveita- fólks í nágrenni ánna. Er að þessu núkill ósómi. En stundum verða veiðimenn fyrir ó'yæntum truflunum. Það bar t. d. nýlega við, að ferðafólk áði við lax- veiðiá, þar sem veiðimaður var að veiða. Ilörn og/eða unglingar tóku þá að kasta grjóti í ána, í liinn dýra hyl laxveiðimannsins. Mun þó slíkt sjaldgæfur dóna- skapur. „SNJÓMAÐURINN“ Ekki er „snjómaðúrinn“ með öllu dauður, og krafta hefur hann í kögglum, ef síðasta frá- sögnin af honum frá Katmadbu, nú í júlí, er rétt. En þar segir að stúlka ein, er gætti nauta- hjarðar í einni af hlíðum Everestfjalls, liafi orðið fyrir árás „snjómannsins“, er sló hana í rot. Hún komst þó fljótt til meðvitundar og forðaði sér. Hins vegar gekk hinn óboðni gestur berserksgang, réðist að Mikið um ferðafól Vopnafirði, 22. júlí. Laxveiði í Selá hefur vreið sæmileg og heldur betri en í fyrra. Laxinn er vænn, en bleikjan er enn ekki gengin í ána. Mikil lax- veiði er í hinum Vopnafjarðar- ánum. KLUKKAN 9 á sunnudags- k.völdið lagðist nýr 741 brúttó- lesta skuttogari að bryggju á Dalvík, íánum prýddur og fagn- aði honum margt manna. Eig- andi er Aðalsteinn Loftsson, út- gerðarmaður á Dalvík, sem einnig á aílaskipið Loft Bald- Nýi skuttogarinn heitir Bald- ur EA 124, smíðaður í Póllandi og hinn vandaðasti að allri gerð. Ganghraði á heimsiglingu var 16 sjómílur. Aðalvél er 2950 hestöfl af Shultzer-gerð. Margir bændur eru langt komnir með heyskapinn og er spretta víða mjög góð. Ferðamenn í sumar eru með lang mesta móti, enda mikið ferðamannaár nú um land allt. Þ. Þ. Ákureyrartogarar Karlakór Dalvíkur söng á bryggjunni undir stjórn Gests Hjörleifssonar og óvörp fluttu Bragi Valdimarsson, Aðalstemn Svalbakur EA 2 landaði 190 Svalbakur EA 302 landaði 200 LiOÍtsson og Johann Antonsson. , , ,.0 t->. i . , ,v■ v v i a tonnum þann 19. íuli, þar ar 43 tonnum 1 gær. DaWikmgum var bo&ð að skoða tonnum , Sléttbakur EA 304 landaði 12. sklP!ð a manudagmn og voru ^lnkur EA 3 landar 140- júlí 172 tonnum. þaI1Vel(m,gar ram °rnary 150 tonnum í dag, miðvikudag. Samkvæmt viðtali við skrif- . v Z?8.3011 r1 ,• °nnSrirnul Sólbakur landaði 217 tonnum stofustjóra Ú. A. í gær, vantar Aöalstemsson, fyrsti styrimaour , n ,, f 4- 'i 15. iuli. margt folk, bæoi konur og Ivar Baldursson og tyrsti vel- J i n ,.i p. i . i , r x., . _. ^ o- 'i --------------------------- karla, til fiskvmnslustarfa. Oft stion Sigurour Sigurpalsson. _. u u þ viku oé- leff^ur bað 'ifla TVEIR TEINÆRING- f!.mikilyfirvinna-------------------E_ u. þ. b. viku og leggur þao arla — la,,li á Dal,ik-_____AR ERU Á LEIÐ TIL Bindindisinót verður öm œs ------ »-«0 og Hrafn, sem Norðmenn gefa rigning og kalt. í veðri. Heyskap rl T l!! C5 í K" S lll íslendingum í tilefni ellelu alda urinn er mjög vel á veg kominn cl JL J.1 JlI-1 byggðar, eru á leið 1il íslands hjá mörgum bændum, en O og lögðu þeir af stað á fimmtu- skemmra hjá öðrum. Sprettan Marinósson. Séra Pétur Sigur- dagskvöld. Fjórir Íslcndingar er. göð og það er ennþá að geirsson hefur helgistund og crLl um borð og þeirra a meðal spretta. Flestir byrjuðu að slá Kirkjukór Akureyrar syngur. Haraldur Ásgeirsson pr.entari á 13 júlí. Þá og næstu dnga var Enni’remur má neína kvik- Akureyri. reiriæringárnir eru ágætur þurrkur, en dropaflæs- myndasýningai’, og hljómsveit- vrentanlegir til Rcykjavikur a ur á fimmtudag og föstudag. En in Pelikan leikur fyrir dansi öll sunnudaginn? ? ? D oröið dropaflæsa er nýyrði kvöldin. Gísla heitins Guðmundssonar, Fyrir börnin -verða. leiktæki í ___ er varð til'-er við ræddum vcð- gangi, trúður skemmtir börnun j| '-<\ A "fiTT ur Sumir eiga mikið flatt og um og sýnt verður storm- og ]| )| (í -nr II ! sumir minna. þyrlufiug. áLJ' ii Ji-il Ekki man ég það síðustu 25 Bindindismótið verður nánar keniur næst út miðvlkudaginn árin, a'ð svo mikið væri af ung- auglýst síðar hér í blaðinu. Q 31. júií. um allra fugla sem nú. Var ég nautunum. og sneri fimm jak- uxá úr hálsliðunum. Stúlkan sagði,- að máðúrinn hefði -verið íágur vexti og loðinn óg ýmist gengið á höndum og fó'tum éða uppréttur. GLASABÖRN Breskur -prófessor, Bevis að nafni, Ijóstraði því nýlega upp, að þrjú börn, tií orðin í tihauna g'ösum, þar sem egg var frjófg- að en síðan sett í móðurkvið, væru við hina bestu heilsu. Nú er koniin upp rriikil deila urn þessi börn, einkum við aðferð- ina við að framleiða þau. Er læknirinn, Dóuglas Bevis, kraf- inn sagna en liann neitar ölium frekari upplýsingum og segist liáfcttur ránnsókriunf yégna • óæsltilegra blaðaskrifa um mál- ið. Blað eitt baúð honum' 30 þúsund stérlingspund fyrir að . segja frá nöfnum læknanna, er þetta framkvæmdu, svo og hvaða fjölskyldur ætt.u þarna hlut að máli. DÝRAR MYNDIR — EÐA DÝR EIGINKONA Ljósmyndafyrirsætan Maj Aar- vell gaf nýja eiginmanninum, auðugum Skandinava, hátíðlegt loforð um þáð, að láta ekki framar mynda sig nakta. Eigin- maðurinn lét sér þetta þó ekki nægja, heldur krafðist liann þess, að hún gæfi upp nöfn þeirra, er slíkar myndir höfðu tekið. Settist þá konan niður og gerði lista yfir Ijósmyndarana. Eiginmaðurinn keypti svo myndirnar, ásamt filmunum, fyrir 25 núlljónir króna, og má segja, að myndirnar hafi verið nokkuð dýrar — eða eigin- konan. ÆÐARDÚNNINN Tíminn segir nýlega frá því, að „íslensku æðardúnsængurnar“, sem erlendir menn álíta að flest ir íslendingar sofi undir, og þeir sjálfir álíta margir ekta æðardúnsængur, séu það alls ekki. Dúnninn sé ekki af æðar- fugli, heldur af „óæðri“ anda- tegund frá Kína, sem hreinsað- ur sé í Damnörku. fslenski æðar dúnninn sé hins vegar miklu dýrari og því fluttur út, einkum notaður í ýmiskonar fjalla- klæðnað, sem einangrun, svo sem í Þýskaíandi. Framleiðsla íslenska æðardúnsins var allt að fjórum tonnum fram undir 1930, en er nú í mesta lagi hálft annað tonn. Sælir eru þeir, sem eiga ekta æðardúnssængur. UM verslunarmannahelgina verður hið árlega bindindismót, og haldið á Hrafnagili dagana 2.—4. ágúst. Að mótinu standa bindindisr, ungmenna- og æsku- lýðsfélög á Akureyri, í Eyjafirði og S.-Þingeyjarsýslu. Búist er vi'ð miklu fjölmenni á þetta bindindismót, enda mik- ið til skemmtunar. Meðal ann- ars koma þar fram Jón Gunn- laugsson, Ómar Ragnarsson, Sigríður Schiöth og Birgir að slá tún við HafralónAá pm daginn og varð hvað eftir annað að • hætta og bjarga ungunum frá sláttuvélinrii. Og það voru ungar margra tegunda. Atvinna er yfirdrifin á Þórs- höfn, bæði við fisk og bygging- ar. En nú mun ráðið, að frysti- húsinu verði lokað í hálfan mánuð vegna sumarleyfa. Lax er farinn að veiðast í ánum, en með því fylgist ég ekki mikið, því áhugann vantar. En þrjú tófugreni voru unnin og mjnkabani.rin, Vigcús Guð- björnsson, hefur banað 30—49 minkum og fékk hann 9 eina nóttina. O. H.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.