Dagur - 31.07.1974, Síða 1
Gagnfræðaskólaniim
Ný skipaður
Sýningiii í
j O
Á SAUÐÁRKRÓKI hefur verið
ráðinn nýr bæjarstjóri, Þórir
Hilmarsson byggingarverkfræð-
ingur, og er hann þegar tekinn
við störfum. Hann er rúmlega
fertugur fjölskyldumaður.
Laxveiðar eru stundaðar í
eftirtöldum ám í nágrenninu:
Húseyjarkvísl, Fossá á Skaga,-
Sæmundará og Laxá í Laxár-
(ial. Ekkert sérstakt hefur þar
borið til tíðinda, en sumar þess-
ar ár eru of vatnslitlar, að því
er veiðimenn télja, svo sem Sæ-
mundará, og háir það veiðum.
Drangey kom í morgun með
140 tonn af þorski til löndunar
Samkvæmt samtali við Gutt-
orm Óskarsson, íréttaritara
Dags á Sauðárkróki).
SÝNING á málverkum, grafik,
mósaik, vefnaði og höggmynd-
um, er nú í Gagnfræðaskóla
Akureyrar. Sýningin er á veg-
um Myndhöggvárafélagsins í
Reykjavík og menntamálaráðs
(List um landið). Akureyrar-
bær hefur einnig styrkt sýning-
una.
Á sýningunni er 81 listaverk
og henni lýkur á súnnudaginn
4. ágúst.
Sýningu þessa hafa of fáir
Akureyringar og aðrir, er þoss
eiga kost, ennþá sótt, og er fólk
hvatt til að láta ekki þessa fjöl-
breyttu listasýningu framhjá
sér fara. □
Daguk
kemur næst út á fimmtudaginn,
8. ágúst.
MARGT heyrðist um hrossa-
sölur á Landsmóti hestamanna
á Vindheimamelum í sumar.
Svimandi upphæðir voru nefnd
ar, en fengust ekki staðfestar.
En víst er, að hrossaræktar-
menn bjóða stórar fjárhæðir í
álitleg kyhbótahross, miklu
stærri en áður hafa þekkst hér
á landi.
í framhaldL af þessu eru all-
góðar heimildir fyrir því, að í
sumar hafi verið boðið geypi-
hátt verð í tvö eyfisk kynbóta-
hross, hest t)g hryssu. í hrvss-
una voru boðnar 700 þúsund
krónur, en hún reyndist ekki
föl. Hesturinn var mun dýrari
og er seldur. Þessu lil viðbótar
má geta þess, að reiðhestur var
í "Svarí'aðardal nýlega seldur
fyrir . 250 þúsund krónur, sem
þykir hátt verð, þar sem þar
var ekki um kynbótagrip að
ræða.
En framanskráð sýnir, að orð-
in eru þáttaskil í verði ágætra
hrossa, einkum kynbótahrossa,
Þjóðhátíðin á Þingvöllum
ÞJÓÐHÁTÍDIN á Þingvöllum á
sunnudaginn er fjölmennasta
hátíð, sem haldin hefur verið
hér á landi. Talið er, að allt að
því fjórði hver íslendingur hafi
þangað komið til að minnast
ellefu alda byggðar í landinu.
Talið er, að 30 þúsund manns
hafi sótt Þingvallahátíð 1930, en
nú 50—60 þúsund manns. Fram-
kvæmdastjóri þjóðhátíðarnefnd
ar var Indriði G. Þorsteinsson,
en formaður hennar var Matt-
hías Jóhannessen.
Þessi hátíð er talin hafa verið
þjóðarsómi, svo sem aðrar
rninni í hinum ýmsu héruðum,
sein haldnar hafa verið af sama
tilefni. Þingvallahátíð var vel
og hlaut að því að koma, þótt
hér vanti kymestu í okkar
hrossastom. □
skipulögð og framkoma sam-
komugesta allt önnur og betri
en tíðkast á fjöldasamkomum.
Árdegis þennan dag var þing-
fundur að Lögbergi, þar sem
samþykkt var þingsályktunar-
tillaga með atkvæðum allra al-
þingismanna um að verja ein-
um milljarði króna til land-
græðslu og landverndar á árun-
urn 1975 til 1979, sem viðbótar-
framlag til þeirra mála.
Um 350 manns tóku þátt í
þjóðargöngu yfir Öxarárbrú,
inn á hátíðarsvæðið á Etrivöll-
um. Gengu þar fulltrúar sýslna
og kaupstaða landsins undir fán
um sínum. Þingmenn gengu
FIMMTUDAGINN 25. júlí tók kostað að gera það og umhverfi
Kaupfélag Norður-Þeingeyinga þess sem snyrtilegast. Vöruval
í notkun nýtt útibúi við Ásbyrgi og þjónusta er mjög sniðin að
og er þar rekin verslun, veit- . þörfum ferðafólks, en jafnframt
ingastofa og bensínsala. Jafn- er ætlast til að verslunin full-
framt var verslun félagsins í nægi þörfum héraðsbúa fyrir
Keldunesi, sem starfrækt hefur daglegar neysluvörur. í veitinga
verið um margra ára skeið, lögð stofu verða auk kaffiveitinga
niður, en aðalvérsfún og höfuð- reiddir fram heitir og kaldir
stöðvar kaupfélagsins eru á smáréttir.
Kópaskeri. Bygging hússins hófst sl.
Nýja húsið er allt hið nýtísku sumar og hefur verið unnið við
leg'asta og hefur verið kapp- innréttingar og frágang frá því
fylktu liði á Lögberg. Söguleg
hópsýning vakti mikla athygli.
Sinfóníuhljómsveit íslands
stjórnaði Páll P. Pálsson, einnig
lúðrasveitum, en 200 manna
karlakór söng. íslensk glíma var
sýnd svo og fimleikar.
Setningarávarp flutti Matt-
(Framhald á blaðsíðu 2)
í febrúar sl. Húsið er samtals
280 m- að stærð og er sölurými
verslunarinnar 85 m2 þar af, en
veitingasölu rúrnir 40 m2.
Byggingin er teiknuð ag Teikni-
stofu Sambandsins og er arki-
tekt hússins Hákon Hertervig,
en innanhússarkitekt Kjartan
Kjartansson. Áætlanagerð og
umsjón með uppröðun og skipu
lagi önnuðust verslunarráðu-
nautar Sambandsins undir
stjórn Sigurðar Jónssonar. Stef-
án Óskarsson reisti húsið og
gerði það fokhelt, en Trésmiðja
K.N.Þ. á Kópaskeri smíðaði
fastar innréttingar og var yfir-
smiður Marinó Eggertsson. Raf-
lagnir annaðist Héðinn Ólafs-
son, múrverk Kári Þórarinsson
o. fl., pípulagnir Björn Jónsson
og málningu Ingibjörn Guð-
mundsson.
Verslunarinnréttingar voru
keyptar af norska fyrirtækinu
Legra A/S og kæli- og frysti-
borð frá Levin í Svíþjóð.
Verslunin verður opin í sum-
ar frá kl. 8.30—18.00 alla virka
daga nema laugardaga og veit-
ingastofan frá kl. 8.30—23.30
alla daga.
Úlibússtjóri er Sigurgeir
ísaksson, en kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Norður-Þingeyinga
er Kristján Ármannsson.
iii iii iiiiiiiiiiii iii n 11111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiin
(Fréttatilkynning)