Dagur - 31.07.1974, Qupperneq 6
6
Ekki verður messað í kirkjunni
á Akureyri um verslunar-
mannahelgina. En Akureyrar
! kirkja verður opin eins og
! venjulega kl. 12—12 og 2—4.
] Helgistund verður að Hrafna-
! gili í sambandi við bindindis-
mótið. — P. S.
Brúðhjón. Laugardaginn 27. júlí
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju brúðhjón-
in ungfrú Edda Jóhannsdóttir
hjúkrunarkona, Engimýri 12,
Akureyri og Þórhallur Sigur-
jón Bjarnason, Árgötu 12,
Húsavík.
Svalbarðskirkja. Messa n. k.
sunnudag kl. 2 e. h. — Sóknar
I prestur.
I mæti.
Æ.F.A.K. Fundur í
kapellunni kl. 8 á
fimmtudagskvöld. —
Nauðsynlegt að allir
— Stjórnin.
Spurt og svarað. Hvaðan kemur
' mér hjálp? Hjálp mín kemur
1 frá drottni, skapara himins og
! jarðar. Hefir þú leitað hjálpar
! hans? — S. G. Jóh.
Hjálpræðisherinn. Sam-
L koma verður n. k. sunnu
dag í sal Hjálpræðis-
hersins kl. 8.30. Kapt.
Aase Endresen talar. Allir
! velkomnir.
m
Brúðhjcn. Hinn 27. júlí voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Berg
rós Ananíasdóttir og Heiðar
Jóhannsson. Heimili þeirra
verður að Spítalavegi 8, Akur
eyri. — Sama dag voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Alda J.
Skarphéðinsdóttir og Jón
Oiafur Sigfússon. Heimili
þeirra verður að Grundar-
gerði 2 B, Akureyri.
Dregið hefur verið í happdrætti
Blindrafélagsins. Upp kom nr.
1922. — (Birt án ábyrgðar).
Kaup \
Vil kaupa barnarimla-
rúm sem þarfnast við-
gerðar.
Uppl. í síma 2-18-57.
Náttúrugripasafnið er opið dag-
lega kl. 1—3 e. h.
Nonnahús. Opið daglega kl. 2—
i 4.30 síðdegis. Sími safnvarðar
er 22777. Einnig eru upplýs-
ingar veittar í símum 11574
og 11396.
Minjasafnið er opið alla daga
i kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti
hópum á öðrum tímum ef
1 óskað er. Símar 11162 og
11272.
Friðbjarnarhús. — Minjasafn
I.O.G.T., Aðalstræti 66, verð-
1 2—4 e. h. til ágústloka.
ur opið á sunnudögum frá kl.
Davíðshús er opið daglega kl.
4—6 e. h.
Bifreiðir
Cortína árg. 1971 í góðu
lagi til sölu.
Sími 1-15-61.
Til sölu Chevrolet Nova
árgerð 1969.
Uppl. í síma 2-26-40.
Til sölu Moskvitsh stati-
on árg. 1972, ekinn 19
þúsund km.
Uppl. í síma 6-14-24.
Land Rover dísel til
sölu, ekinn 26 þús. km.
Ingólfur Lárusson,
Gröf.
Tilboð óskast í mjólkur-
flutningabifreiðina
A-978, í því ástandi sem
hún er nú.
Bifreiðin er af Volvo-
gerð, árgerð 1955.
Uppl. veitir Jónas Hall-
grímsson í síma 6-11-22.
Tilboð skilist til Jón-
mundar Zophoníassonar
Hrafnsstöðum, fyrir 15.
ágúst n. k.
Ymjsiegt
Keítlingar fást gefins.
Uppl. í síma 1-12-34.
Sala
Til sölu vel með farið
sófasett. 4ra manna sófi
og 2 stólar ásamt sófa-
borði.
Verð kr. 25.000.
Uppl. á kvöldin í síma
6-11-73, Dalvík.
Til sölu eru margskonar
varahlutir úr Zephyr
árgerð 1955.
Uppl. gefur Jón Þórar-
insson í síma 6-12-06
á vinnustað.
Barnavagn til sölu á kr.
5.000.
Up|rl. í síma 1-24-89.
Ársgamalt Copper-reið-
hjól til sölu.
Verðkr. 12.000.
Uppl. í síma 6-11-93.
Nýr 4ra tonna bátur til
sölu.
Uppl. í síma 2-11-36.
Til sölu lítill, gamall
ísskápur, selst ódýrt.
Einnig á sama stað lítið
notaður gúmmíbátur
með árum.
Uppl. í Hrafnagilsstræti
25, niðri eftir kl. 7.
Til sölu BSA 500 mótor
hjól, ekið aðeins fjórtán-
hundruð km.
Þrumutæki.
Verð 180 þús. kr.
Ari Jónsson, Sólbergi.
Þann 13/4 sl. voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Kristjana Ottars-
dóttir og Friðrik Karlsson.
Heimili þeirra verður að Garðs-
húsum, Garði. — Ljósmynda-
stofa Páls.
Þann 8/6 voru gefin saman í
hjónaband í Móðruvallakirkju í
Hörgárdal af séra Þórlialli
Höskuldssyni ungcrú Sigrún
Björnsdóttir og Jón Aðalsteins-
son. Heimili þeirra verður að
Björgum í Hörgárdal. — Ljós-
myndastofa Páls.
Þann 8/6 voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
ungfrú Vigdís Ósk Sigurjóns-
dóttir og Guðmundur Þór Þor-
móðsson. Heimili þeirra verður
að Miklubraut 58, Re- javík. —
Ljósmyndastofa Páls.
Þann 29/6 vorc saman
í hjónaband í Lar rkju af
séra Bolla Gústa rngfrú
Valgerður Svei r og
Arvid Kro. Heimii .-a verð-
ur að Lómatjörn, ahverfi.
— Ljósmyndastofa : -S. .
nillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIHMIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
| YEIÐILEYFI |
I í Skjálfandafljóti, efra svæði, eru seld í Verzl- =
| uninni FOSSHÓLI. \
| - LAXVEIÐI - SILUNGSVEIÐI - |
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIITIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Raðlnis í smíðum við Einliolt.
Einbýlislnis við Byggðaveg.
2ja iierbergja íbúðir við Gránufélagsgötu.
3ja herbergja íbúðir við Bjarkarstíg, Gránufé-;
lagsgötu, Hafnarstræti, Munkaþverárstræti,
Norðurgötu og Skarðshlíð.
4ra herbergja íbúðir við Aðalstræti, Gránufélags-
götu, Lundargötu, Löngumýri, Munkaþverár-
stræti og Þórunnarstræti.
FASTEIGNASALAN H.F.
Hafnarstr. 101. Opið milli kl. 5—7. Sími 2-18-78.
Námskeið í
frjálsum íþróffum
fyrir börn og unglinga (aldurstakmark 10 ára og
eldri) hefst á íþróttavellinum miðvikudaginn 7.
ágúst kl. 5 e. h.
Kennari verður hinn kunni frjálsíþróttamaður
Valbjörn Þorláksson.
Innritun fer fram á íþróttavellinum allan mið-
vikudaginn 7. ágúst sími 2-15-88.
ÍÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR.
UNGMENNASAMBAND EYJAFJARDAR.
ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.
■H\M-©-{-«-i-©'>{!i-i-©'>i\{-{.©-i-»*©->i\^©-i-{\i.!-©->{\{.!.©.i-i\i-J.©.{-.i;í-!.©-{-{iW.©.i-iii-i.l
ö> 3
-t-
&
t
|
I
4*
-X-
•t
©
Systkinum mínnm, fjölskyldum þeirra, œttingj- -x
um og vinum, samstarfsfólki fyrr og síðar, þakka 3
ég heimsóknir, góðar gjafir, fögur blóm og skeyti *
á sjötugsafmœli mínu 3. júlí s. I. ^
Lifið licil. t
f
AGUSTA MAGNUSDOTTIR.
3
vX-^©-{-ili-!-©-i-iiX-®-i-i\:-!-©^-X'V®'l-X^©'>iV;^-©-i-XS'©'i-X-!-©-i-í.i-!'©-^»'!'©-i-X-!-i
Þökkum auðsýnda samúð ivið andlát og útför
GÍSLA FRIÐBJARNARSONAR
frá Skuld, Húsavík.
Eiginkona og börn.
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur
sarnúð og lilýhug við andlát og jarðarför móður
okkar
JAKOBÍNU MARÍU BJÖRNSDÓTTUR.
Guð blessi yikkur öll.
Börnin.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför litla drengsins okkar
BJÖRGVINS RÚNARS.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkmnar-
liði barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri og barnadeildar Hringsins fyrir ágæta
umönnun.
Svanhildur Friðriksdóttir,
Gunnbjörn Jónsson.