Dagur - 11.09.1974, Síða 3
3
ATVINNA
Getum bætt við stúlk-
um nú þegar. Y> dags
vinna kemur til greina
DÚKAVERK-
SMIÐJAN HF.
SÍMI 1 15-08.
Frá Iðavelli
Stúlkur vantar að leik-
skólanum.
Uppl. í síma 1-18-49
kl. 1—6 e. li.
Forstöðukona.
NÝKOMINN
ÚRVALS
HARÐFISKUR (Ýsa).
Verslunin ESJA
Norðurgötu 8.
ÖDYRT!
KREMKEX
'Aðeins 49,00 kr. pk.
' Margar gerðir.
o o
Verslunin ESJA
Norðurgötu 8.
Straufrí sængur-
fataefni
Einlit og íósótt.
Náttfataefni,
rósótt og röndótt.
VERZLUNIN SKEHMAN
V erkamenn
vantar í byggingarvinnu.
MAGNÚS GÍSLASON múrarameistari.
Sími 2-17-26 á kvöldin.
Má Fa Einbýli Afhend ÁSMUl Glerárc Sölustjc KRIST heimasi ilflutningur sfeignasala shús eða raðhús óskast. Há útborgun. ist að vori. VDUR S. JÓHANNSSON hdl., ötu 20, Akureyri, sími 2-17-21. ni: BJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR, mi 2-22-95.
Dagui Blaðburðarbarn óskast á Eyrina og í UPFL. Á ÁFGREIÐSLUNNI R Miðbæinn. S. 11671
Frá lónlisfarskólanum
á Akureyri
Kennslugreinar veturinn 1974—1975 verða:
Píanó Sörigur
Orgel Þverflauta
Fiðla Altltlokkllauta
Selló Klarinett
Tónfræði Málmblásturhljóðfæri
Starfrækt er í skólanum:
Forskóladeild fyrir 6—8 ára börn
Fiðludeild fyrir nemendur í barnaskólum.
Lúðrasveit fyrir drengi og stúlkur frá 10—11 ára
aldri.
Innritun fer fram daglega 11.—18. sept. kl. 16—19
í Tónlistarskólanum Hafnarstræti 81, (2. liæð),
sírni 2-14-29. ,
Br\nt er að umsóknir berist á áðurgreindum
tíma.
Okkar árlegi
haustmarkaðnr
íiefst miðvikudaginn 11. september
á 3. liæð AMARO.
r
A boðstólnum er fatnaður, búsháhöld,
bútar í húndraðavís, garn, töskur o. fl.
Mikill afsláttur
AKUREYRI.
Um úfÍYÍsf barna og
unglinga
BÖRN YNGRI EN 12 ÁRA
mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 20,00—
kl. 8 frá 1. september til 1. maí, nema í fylgd
fullorðinna.
LNGLINGAR YNGRI EN 15 ÁRA
mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 22,00—
kl. 10 frá 1. september til 1. maí, nema í fylgd
cneð fidlorðnum, eða á beinrii heimleið frá við-
urkenndri æsk u I ýðsstarfsemi.
BARNAVERNDARNEFND AKUREYRAR.
Verkaiiiemi
Vantar verkamenn í byggingarvinnu strax.
MIKIL VINNA.
Upplýsingar í síma 2-21-60, og eftir kl. 19 í sím-
um 2-25-59 og 1-13-00.
ÞINUR S.F.
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN - AKUREYRI - SIMAR (96) 21400 & 21165
UR POLYÚRETAN.
Allar stærðir og gerðir,
Sérlega vönduð
framleiðsla.
Sníðum eftir máli.
Getum einnig afgreitt
rúmdýnur með veri.
Svampdýnurnar laga sig
fullkomlega eftir líkamsbyggingu
\ ÁBYRGÐ TEKIN Á ALLRI FRAMLEIÐSLU — LEITIÐ UPPLÝSINGA UM VERÐ OG GÆÐI