Dagur


Dagur - 11.09.1974, Qupperneq 6

Dagur - 11.09.1974, Qupperneq 6
6 - Tj |s?W 5 jj]- im jjU f] T i i= Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr. 26, 9, 192, 506, 490. — Dagur dýranna, helgaður I ellefu alda veru húsdýra í I landinu. — P. S. Æ.F.A.K. Fundur í kapellunni á fimmtu- dagskvöld kl. 8. Nauð- synlegt að allir mæti. — Stjórnin. SjónarhæS. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Ræðu maður Jógvan Purkhus. Ver- ið velkomin. Glerárhverfi. Sunnudagaskól- inn hefst aftur n. k. sunnudag kl. 13.15 í skólahúsinu. Öll börn velkomin. Munið minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Allur ágóð- inn rennur til barnadeildar 1 Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Spjöldin fást í bóka búðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3, Olafíu Halldórsdóttur, Lækj- argötu 2 og skrifstofu sjúkra- hússins. Hjálpræðisherinn. — Sunnudag 15. 9. kl. 20,00 Bænasamkoma. — Kl. 20,30: Almenn samkoma Kaptein Áse Endresen, löyte- nant Hildur Stavenes talar og stjórnar. — ATH. Mánudag kl. 16,00: Heimilasambandið. Allar konur velkomnar. Sunnudagaskóli Hjálpræðishers ins sunnudag 15. 9. kl. 14,00 (2). Allir krakkar velkomnir. Frá Sjálfsbjörg. Fram- t^/|t haldsaðalfundur félags- Náttúrugripasafnið verður opið daglega kl. 1—3 til 8. sept., en eftir það verður safnið aðeins 1 opið á sunnudögum á sama tíma, eða eftir samkomulagi. Nonnahús. Frá 1. september verður safnið aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið er opið alla daga kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti hópum á öðrum tímum ef óskað er. Símar 11162 og 11272. Friðbjarnarhús. — Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 66, verð- 2—4 e. h. til ágústloka. ur opið á sunnudögum frá kl. Davíðshús verður lokað frá 15. september n. k. Matthíasarhús verður lokað frá 15. september n. k. Amtsbókasafnið. Opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 1—7 eftir hádegi. Brúðkaup. Laugardaginn 7. sept. voru gefin saman í hjóna band brúðhjónin ungfrú Guð- rún Elín Sigurðardóttir hjúkr unrakona, Eyrarlandsvegi 33, Akureyri og Gísli Grétar Ólafsson starfsmaður raun- vísindastofnunar ríkisins. — Heimili þeirra er að Reyni- mel 39, Reykjavík. _ Brúðhjón. Þann 7. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ingibjörg Ragnarsdóttir skrif- stofustúlka og Axel Bragi Bragason bifvélavirkjanemi. Heimili þeirra verður að Álfa- byggð 6, Akureyri. Það ágæta fólk sem hefur undir höndum áskriftalista að bók minni „Þingeyskt loft“ er vin- samlegast beðið að senda mér þá við fyrsta tækifæri. — Jón Bjarnason frá Garðsvík, Ása- byggð 18, Akureyri. Lionsklúbbur Akureyr- irj; ar. Fundur fimmtudag- inn 12. september kl. 12. ins verður í Bjargi fimmtudagskvöldið 12. september og hefst kl. 8. Á dagskrá er meðal annars rekstur plastiðjunnar og bygg ingarmál. — Stjórnin. • ©rb dagöinö* •á ^íkureprt* • ötmi 2 18 40* J-Jlringiti ogj • íjluötib!....: Opel Record árg. 1964 til sölu. Sími 2-14-78. Vuxhall Victor til sölu árg. 1969. Skipti á dýrari. Uppl. í síma 1-12-93. Til sölu Willysjeppi, lengdur með 9 gírum áfram og 3 afturábak. (Yfirdrif), 2 miðstöðvar, árg. 1963. Söluverð kr. 150.000,00. Jón Ólafsson, Vökulandi sími um Munkaþverá. Benz árg 1965 1418 yfirbyggður með tvö- földu húsi til sölu. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 2-13-53. Til sölu nýyfirfarinn Hillmann Sunbeam Imperial árg. 1970, ekinn 30.000 km. Hentugur fyrir iðnaðar- mann. Uppl. í síma 2-29-86 eft- ir kl. 5 næstu daga. Bifreiðin mín A-149 Toyota jeppi árg. 1967 er til sölu. Aðalsteinn Valdimars- son, Raflagandeild KEA. xnla Útvarp og plötuspilari til sölu. Sírni 2-21-80 í hádeginu. Gömul þriggja tonna trilla með 16 lia Saab og nýjum Furomo dýptar- mæli til sölu. Uppl. á símstöðinni Grenivík. Eigurn enn til sölu á gamla verðinu 2ja—4ra manna gúmmíbáta. Mjög hagstætt verð. Umboðs- og heildverzl- unin Eyfjörð. Sími 2-22-75. BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 2-20-69 fyrir hádegi. 3 HROSS til sölu. 6 vetra, 3ja vetra og vet- urgamalt trippi. Uppl. í símum 6-13-74 og 2-20-50. Vil selja nokkrar notað- ar innihurðir. Jón Tryggvason, sími 1-22-71. Til sölu lítil dráttarvél með diselhreyfli. Uppl. gefur Tryggvi Jónsson frá Krossanesi. Til sölu barnakerra, göngugrind og burðar- rúm í Hríseyjargötu 1, - efri hæð. Ungar KÝR til sölu. Uppl. í síma 1-17-00. Lítið notuð vel með far- in Electrolux upp- þvottavél, (ætlað að standa á borði), til sölu að Einholti 2 A. Uppl. í síma 2-23-23 á kvöldin. Til sölu gott og vel með farið stereosett, einnig Yamaha kassagítar sem nýr. Uppl. í síma 2-29-98 í hádeginu. Til sölu Yamaha orgel og exseíor hannonikka. Uppl. í síma 6-13-53 á kvöldin. Til sölu nýlegur BARNAVAGN. Uppl. í síma 2-18-17. Ýmislegt ÍBÚÐIR Til sölu íbúðir í raðhúsi. Fokheldar í haust. HÚSBYGGIR SF. Upplýsingar gefur MARINÓ JÓNSSON í síma 2-13-47 eftir kl. 7 á kvöldin. 1—2 vetra hryssa, dökk- jörp er í óskilum á Sval- barðsströnd. Mark: Ógreinileot aftan hægra og heilrifað vinstra. Eigandi hafi samband við hreppstjóra Sval- barðsstrandarhrepps, sími 2-15-70. Fjármark mitt er fjöður og biti aftan hægra, stýft vinstra. Rósa Sigdórsdóttir, Grænhlíð, Fnjóskadal, S.-Þing. Barnaleikgrind úr tré óskast til kaups. Upjrl. í síma 2-23-10. Vil kaupa rafmagnsblás- ara, 10—20 kw. Uppl. í síina 2-12-31. Vil kaupa skúr eða leigja x vetui-. Hringið í síma 2-24-62 eftir kl. 17 á kvöldin. GOÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ JÖRÐ Höfum verið beðnir að útvega til Ikaups jörð við Eyjafjörð, sem næst Akureyri. Til greina kæmu skipti á góðri íbúð á Akureyri. Upplýsingar á FASTEIGNASÖLUNNI IIF., Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu. Sími 2-18-78, kl. 5-7. I © t s I- s t 1 t Innilegt þakklœti sencli ég börnum mitium og ? barnabörnum og öllurn œttingjum og vinum, f fyrir gjafir, hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á 50 | ára afmœli mínu 21. ágúst. i Lifið heil. GUÐRÚN SIGFÚSDÓTTIR, Sveinagörðum, Grímsey. f Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma ANNA JÓNSDÓTTIR, Brautarhóli, Glerárhverfi, lést að Kristneshæli 9. september. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GÚSTAF JÓNSSON, Lyngholti 6, Glerárhverfi, varð brápkvaddur að heimili sínu 8. september. Útför þeirra fer frarn frá Akureyrirkirkju mánu- daginn 16. september kl. 13,30. Jarðsett verður að Lögmannsihlíð. Börn, tengdaböin, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkurn innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLDÓRS ÓLAFSSONAR, Gilsbakka. Fyrir rnína hönd og annarra vandamanná. Aðalbjörg Ólafsdóttir. i [ i ' 7 > Móðir mín JÓFRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR, fyn-verandi húsfreyja á Hálsi í Svarfaðardal, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. september. Útförin fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardag- inn 14. september kl. 14. Þeirn sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsam- legast bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Þorvaldur Þorsteinsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.