Dagur - 11.09.1974, Page 7
=5 ífjg io t} OQ A I f--——
i nusnæui
Til leigu strax góð íbiið (einbýlishús). Til sölu á sanra stað kerruvagn, barnastóll og grind. Uppl. í síma 2-27-05.
Ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, helst á syðri-Brekkunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 6-13-70.
Ungan mann vantar her bergi sem fyrst. Reglusenri lreitið. Sími 1-19-11 kl. 7-8 e.lr.
Vil taka á leigu geynrslu pláss, bílskúr eða her- bergi, lrelst á jarðhæð, góð og lítil umgengni. Upplýsingar gefur Jón Tryggvason, sími 1-22-71.
Lítil íbúð óskast sem fyrst fyrir tvo nreina- tækna. Uppl. í síma 2-21-00 og eftir kl. 17 í sírna 1-17-16.
Flerbergi óskast fyrir menntaskólapilt. Uppl. í síma 1-11-39
á kvöldin.
4ra herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 1-24-89.
Til sölu 4ra herbergja íbúð á Eyrinni, jarðlræð. Uppl. í síma 1-11-56.
21. árs stúlka óskar eftir herbergi strax. Aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í síma 1-17-75 eftir kl. 8 á kvöldin.
Kennara við Tónlistar- skólann á Akureyri vant ar 2—3 herbergja íbúð eða jafnvel 2 samliggj- andi herbergi. Uppl. gefur Jón Hlöð- ver Áskelsson, sími heima 1-17-42 og í vinnu 2-14-29.
Gott forstofuherbergi til leigu. Vil leigja barn- góðri stúlku sem gæti passað eins og hálfs árs barn nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 2-25-05.
BÍLSKÚR óskast til
leigu.
Vinsamlegast hringið í
síma 2-17-98 milli 7—8
á kvöldin.
Fasfeignir til sölu
4ra herbergja íbúð \ ið Ránargötu. Á efri hæð 3
herbergi, eldhús og snyrting með sturtubaði, en
á neðri hæð forstol'uherbergi, ásamt snyrtingu.
Höfum verið beðnir að útvega einbýlishús, ca.
150 ferm. 4—6 herbergi. Má helst ekki v.era eldra
en 8—10 ára gamalt. Mjög góð útborgun, jalnvel
að fullu.
FASTEIGNASALAN H. F.
HAFNARSTRÆTI 101. - AMAROHÚSINU
SÍMI: 218 78. - OPIÐ KL. 5-7.
Öfvegsmenn
Til sölu er ný dragnót (200 möskva byrði).
NÓTASTÖÐIN ODDI H. F.
SÍMI 1-14-66.
Atvinna
Vantar menn í byggingarvinnu.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 2-27-84 MILLI 7-8
Á KVÖLDIN.
Báfur fil sölu
Til sölu er 17 lesta eikarbátur, smíðaður árið
1972. Báturinn er útbúinn til línu og togi eiða.
Nánari upplýsingar gefnar hjá BÓKHALDS-
SKRIFSTOFUNNI S. F. DALVÍK,
SÍMAR 6-13-18 og 6-13-19.
Tilboð óskasf
í eftirfarandi blikksmíðavélar.
I. Bullax P 3.
II. Beygjuvél (C.icago).
III. Klippur, fótstignar (F. J. Edwards).
IVk Eisler púntsuðuvél (vassheld).
Tilboðum skal skila fyrir 20. september.
STÁLÍÐN h. f.
NORÐURGÖTU 55.
Frá Húsmæðraskólanum
að Laugalandi í Eyjafirði:
Skólinn verður settur 20. september. Nenrendur
mæti í skólann 19. september.
Boðið er upp á hagnýtt nám í heimilisfræðum,
saumum og vefnaði, tveggja, fjögra og átta mán-
aða nám. Enn geta nókkrir nenrendur fengið
skólavist.
Upplýsingar gefur skólastjóri. Sínri um Munka-
þverá.
SKÓLASTJÓRI.
Að gefnu tilefni
viljum r ið Irér nreð upplýsa að vegna erfiðleika
á vinnslu á lreimaþveginni ull, höfum við hætt
nrótttöku á henni.
Biðjum við viðskiptanrenn okkar að senda eða
konra nreð ullina óþvegna.
ULLARVERKSMIÐJAN 6EFJUN
Fðsfeignaskaffur 1974
á Ákureyri
Samkvæmt 5. grein laga um tekjustofna sveitar
félaga er sveitarstjórn heinrilt „að lækka eða
fella niður fasteignaskatt, senr efnalitlunr elli-
og örorkulífeyrisþegunr er gert að greiða. Sama
gildir unr slíka lífeyrisþega, senr ekki Irafa veru-
legar tekjur unrfram elli- og örorkulífeyri”.
Unrsóknir sanrkvænrt framangreindu óskast send-
ar á bæjarskrifstofuna eigi síðar en 15. október
næstkomandi.
Unrsóknareyðublöð fást aflrent á bæjarskrif-
stofunni.
Akureyri, 6. september 1974.
BÆJARSTJÓRI.
Akureyrarbæjar
Samkvæmt reglugerð Ðyggingalánasjóðs Akur-
eyrarbæjar er hér trreð auglýst eftir umsóknum
unr lán úr sjóðnum nreð umsóknarfresti til 1.
október næstkomandi.
Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni.
Ákvarðanir unr lánveitingar verða væntanlega
teknar í nóvembermánuði.
Akureyri 6. september 1974.
BÆJARSTJÓRI.
Frá Byggingafélagi
Akureyrar
Til sölu lrjá félaginu er íbúðin Skarðshlíð 40c.
fjögurra herbergja íbúð.
Þeir félagsnrenn sem neyta \ilja forkaupsréttar
á íbúðinni sendi umsóknir til félagsins Greni-
A'öllunr 12 fyrir 18. sept. n. k.
Upplýsingar unr íbúðina verða veittar i sínra
2-10-66 frá kl. 8-10 s. d.
STJÓRNIN.
Firmakeppni í knatfspyrnu
Ráðgerð er firmakeppni í knattspyrnu.
Þátttaka tilkynnist PÁLI LÍNBERG, sínra
2-26-77 eða RAFNI HJALTALÍN sínra 2-10-45
fyrir 15. septenrber.
K. R. A.