Dagur - 04.12.1974, Blaðsíða 6
6
□ RÚN 59721247 — 2 Atkv.
I.O.G.T. 2 — 15512068V2
Akureyrarprestakall: Messað
verður í Akureyrarkirkju n.k.
sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar:
57 — 66 — 64 — 63 — 111.
Komum í kirkjuna og undir-
búum komu jólanna. — B. S.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður næsta sunnu-
dag kl. 10.30 f. h. Skólaskyld
börn uppi í kirkjunni, yngri
í kapellunni. Öll börn vel-
komin. — Sóknarprestar.
Messað í Grímsey kl. 2 e. h. á
sunnudaginn 8. des. — Sóknar
prestur.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Barnaguðsþjónusta að Bakka
n. k. sunnudag kl. 11 f. h.
Munið fatasöfnunina. Sjá nán-
ar upplýsingar í dreifibréfi.
— Sóknarprestur.
Kirkjan er opin kl. 6—7.30
mánudaga, þriðjudaga og
föstudaga.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 8. des. Sunnudagaskóli
kl. 11 f. h. Öll börn velkomin.
Samkoma kl. 8.30 e. h. er
Kristniboðsfélag kvenna sér
um. Tekið á móti gjöfum til
kirkjunnar í Konsó. Allir
hjartanlega velkomnir.
Sjónarhæð. Verið velkomin á
samkomu okkar n. k. sunnu-
dag kl. 17. Drengjafundur á
mánudögum kl. 18.15. Sunnu-
dagaskóli í Glerárhverfi n. k.
sunnudag kl. 13.15. Öll börn
velkomin.
Opið hús fyrir aldraða er á
hverjum fimmtudegi kl. 15—
19 í Hótel Varðborg. Fimmtu-
daginn 1. des. verður spiluð
félagsvist. — Félagsmálastofn
un Akureyrar.
Hjúkrunarkonur. Jólafundur-
inn verður að Systraseli mánu
daginn 9. des. kl. 20.30. —
Stjórnin.
Jón Snorri Kristinsson frá Siglu
firði varð 65 ára 2. des. sl.
Dvelst nú að Kristneshæli í
Eyjafirði.
Kvennadeild Styrktarfélags van
gefinna á Norðurlandi. Jóla-
fundur á Sólborg miðviku-
daginn 11. des. kl. 20.30. Sýni-
kennsla á borðskreytingum.
Laufabrauð til sölu. Mætið
vel og stundvíslega.
Kvenfélagið Hlíf heldur jóla-
fund fimmtudaginn 5. des. kl.
8.30 e. h. í Amaróhúsinu.
Kaffi. — Stjórnin.
Brúðhjón. Sl. laugardag voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Gísley Aðalsteina Þor
láksdóttir frá ísafirði og Krist
inn Örn Jónsson bifreiða-
stjóri. Heimili þeirra er að
Grundargerði 2 f, Akureyri.
Systkinabrúðkaup: Hinn 30.
nóvember voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
ungfrú Aðalbjörg María Ólafs
dóttir og Páll Sigurgeirsson
bifvélavirki. Heimili þeirra
verður að Furulundi 10 K,
Akureyri. — Einnig ungfrú
Hanna índíana Sigurgeirs-
dóttir og Ragnar Daníelsson
pípulagningarnemi. Heimili
þeirra verður að Hólabraut
20, Akureyri.
Brúðhjón. Hinn 1. desember
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Magga Kristín Júlíana Björns
dóttir og Björn Snæbjörns-
son byggingarverkamaður.
Heimili þeirra verður að Hrís
. eyjargptu 5, Akureyri.
Konur í kvenfélaginu Baldurs-
brá. Jólafundur sunnudaginn
8. des. kl. 2 e. h. í Glerárskól-
anum. — Stjórnin.
Köku- og munabasar heldur
kvenfélagið Hlíf laugardaginn
7. des. kl. 3 e. h. að Hótel
KEA..,; ;^liífarkonur, skilið
niurftapi bg kökum fyrir há-
degi sama dag. — Nefndin.
Jólabingó að Hótel Varðborg
fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30
e. h. Aðgangur ókeypis. Ágóð
inn rennur til líknarmála. —
St. ísaifold.
Jólakort fyrir Svalbarðskirkju.
Gefið hefur verið út jólakort
til ágóða fyrir Svalbarðs-
kirkju, en þangað hefur verið
keypt vandað pípuorgel, sem
kunnugt er. Séra Bolli Gúst-
afsson teiknaði kortið af sinni
þekktu smekkvísi. Jólakort
þessi fást í Bókaversluninni
Eddu og víðar. Valprent ann-
aðist prentun.
I.O.G.T. Sameiginlegur jóla-
fundur verður í st. Brynju
nr. 99 og st. Aurlilju nr. 275
mánudaginn 9. des. næstk.
.’ kl. 8.30, ,í Varðborg, félags-
heimili ’ templara. Kaffiveit-
ingar á eftir fundi. — Æ.t.
»
Áliéii a Akureyrarkirkju kr.
1.000 frá N. N. — Til nauð-
Stadtíra'í Bangladesh kr. 5.000
frá L. Ó. D., kr. 1.000 frá E. S.
og kr. 3.000 frá Ólöfu Jóns-
. dóttur. — Bestu þakkir. —
Birgir Snæbjörnsson.
Lionsklúbburinn Hæng-
ur. Fundur fimmtudag
5. des. kl. 7.15 á Hótel
KEA.
Náttúrugripasafnið verður lok-
að vegna innréttinga og flutn-
i ings fram yfir áramót.
Nonnahús er aðeins opið eftir
samkomulagi við safnvörð,
sími 22777.
Minjasafnið á Akureyri er lokað
vegna byggingarframkvæmda.
Þó verður tekið á móti ferða-
fólki og skólafólki eftir sam-
komulagi við safnvörð. Sími
safnsins er 11162 og safn-
varðar 11272.
Amtsbókasafnið. Opið mánud.—
föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar-
daga kl. 10 f. h. — 4 e. h.
Sunnudaga kl. 1—4 e. h.
Munkaþverár- og Kaupangs-
sóknir. Sunnudagaskólinn.
Munkaþverá 8. des. kl. 10.30.
Kaupangur 15. des. kl. 10.30.
— Sóknarprestur.
co
LlíeJSEMGlEDUR
Samhjálp, félag sykursjúkra á
Akureyri, heldur fund sunnu
daginn 8. des. næstk. kl. 3 e.h.
að Hótel KEA. Sagðar verða
fréttir af göngudeild sykur-
sjúkra í Reykjavík og félags-
starfinu þar. Komið öll. —
Stjórnin.
Sjúkraliðar. Fundur í Þingvalla
stræti 14 föstudaginn 6. des.
— Stjórnin.
Lionsklúbburinn Hug-
inn. Fundur að Hótel
KEA 5. desember ’74
kl. 12.15.
Minningarsjóður kvenfélagsins
Hlífar. Gjöf frá Sumarrós
Sigurbjörnsdóttur kr. 1.000.
— Með þökkum móttekið. —
Ólafía Halldórsdóttir, Laufey
Sigurðardóttir.
Slysavarnakonur, Akureyri. —
Jólafundurinn verður föstu-
daginn 6. des. kl. 8.30 á Hótel
Varðborg. Venjuleg fundar-
störf, skemmtiatriði, veiting-
ar. Takið með ykkur bolla.
— Stjórnin.
Sl. haust var slátrað á
Svalbarðseyri 2 kindum
mörkuðum er ekki fund-
ust eigendur að.
1. Hvít gimbur, kollótt
með álmerki. Mark:
Sýlt í helming framan
hægra. Alheilt vinstra
2. Hvít ær, gömul, liorn
sloppin á báðum.
Mark: Tvístýft fr.
liægra. Þrístýft fr.
lögg aftan vinstra.
Þeir sem sannað geta
eignarrétt sinn á kind-
um þessum, hafi sam-
band við undirritaðan.
Sveinberg Laxdal,
Túnsbergi.
Leikfélag \
Akureyrar i
| SÝNIR {
i Matlhías i
i Jocliumsson
1 LÍF OG SAGA
i Saman hefur tekið: f
í Böðvar Guðmundsson. |
i Sviðsetning: i
| Eyvindur Erlendsson. i
i Kórstjórn: i
Í Jón Hlöðver Áskelsson. [
i Frumsýning sunnudag- i
i inn 8. des. kl. 8,30.
i Aðgöngunriðasalan er i
| opin daginn fyrir sýning \
I ardag og sýningardaginn i
i frá kl. 4 til 6, og við i
Í innganginn.
B E R N í N A
Höfum tekið að okkur sölu á hinum heims-
þekktu svissnesku BERNÍNA saumavélum.
2 gerðir fyrirliggjandi
BERNÍNA: RECORD 83
BERNÍNA: LIMIMATIC
KOMIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR
BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. '
SÍMI 2-35-80.
á Akureyri og nágrenni:
•Stofnfundur verður haldinn laugardaginn 7/12
að Bjargi, HvannavÖílum 10.
Dagskrá:
1. Skýrt frá undirbúningsstarfi.
2. Félagsstofnun
3. Stjórnarkjör
4. Ákveðið árgjald.
5. Áætlun næsta árs.
6. Kvikmynd og ávarp í. S. í.
Sigurður Magnússon.
7. Önnur mál.
Allir stuðningsmenn velkomnir.
UNDIRBÚNINGSNEFND.
Frá Iðnskólanum
á Akureyri
í ráði er að hefja 1. febr. n. k. verklega kennslu í
trésmíði og járnsímði með líku sniði og starfrækt
er í Verknámsskóla iðnaðarins í Reykjavík.
Aðalkennarar verða:
í trésmíði: Torfi Leósson, húsgagnasmíðameist-
ari og í járnsmíði: Steinberg Ingólfsson, meistari
í ketil- og plötusmíði.
Nemendur þurfa ekki að vera á samningi.
Lágmarksaldur 15—16 ára.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu skól-
ans, síma 2-16-62 og 2-16-63.
Akureyri 2/12 1974,
SKÓLASTJÓRI.
*
© é
Innilegar þakkir til allra þeirra sem heimsóltu ^
mig eöa glöddu á annan liátt með góðum kveðj- t
um og gföfum á nírœðisafmceli minu þann 2S. é
nóv. siðaslliðinn.
lieil. . •
_______________________________________________ . f
"t ■ • , -r
JÓN STEFÁNSSON VOPNI.
Móðir okkar
SOFFÍA GUÐRÚN ÞÓRÐARDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Sólvöllum 5, Akureyri,
2. des. sl.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Dæturnar.