Dagur - 05.03.1975, Page 6

Dagur - 05.03.1975, Page 6
6 I.O.O.F. 2 — 155030781/2 — 9 — O □ RÚN 5975357 = 2 □ RÚN 5975367 = 2 Messað verður í Akureyrai'- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (upphaf kirkjuviku). Séra Ágúst Sigurðsson, Mæli felli, predikar. Sálmar: 210, 365, 340, 49, 523. — B. S. Föstumessa verður í Akureyrar kirkju miðvikudagskvöldið 5. mars kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 16. 1—2 og 13—15, 17. 21—27, 19. 10—11 og 19—21, 25. 14. Flutt er fögur lítanía, sem allir eru hvattir til að taka þátt í. — B. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Öll börn velltomin. — Sóknarprestar. Messur í Laugalandsprestakalli. Munkaþverá 9. mars kl. 13.30. Safnaðarfundur. Kaupangur sama dag kl. 15.30. — Sóknar prestur . Sunnudagaskólinn í Grenivíkur kirkju kl. 10 f. h. sunnudag- inn 10. mars. Laufássókn: Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Laufáskirkju kl. 2 e. h. sama dag. — Sóknar- prestur. Kristniboðshúsið Zíon: Bæjar- búar: Takið eftir. Góð heim- sókn. Fjölmennið á samkomu n. k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Þar verða kristniboðarnir Gísli Arnkelsson og Katrín Guðlaugsdóttir, segja þau frá kristniboðunum okkar í Konsó og starfinu þar. Kom- ið. Sjáið. Heyrið. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Börn munið sunnudaga- skólann kl. 11. Frá Hjálpræðishernum. N. k. fimmtudag kl. 5 e. h. Kærleiksbandið fyrir börn. Kl. 8 sama dag Æskulýðsfélagið. Sunnu- dag kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8.30 almenn samkoma. Mánudag kl. 4 Heimilasam- bandið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Konur munið sam komuna á Sjónarhæð föstu- daginn 7. mars kl. 8.30. Viðreisnarleiðin. Réttlætið hef- i ur upp lýðinn. (Orðskv. 14. 34.) Þetta er sanna viðreisnar leiðin. Breyttu rétt. — Sæm. s G. Jóhannsson. #LionskIúbburinn Hug- inn. Fundur fimmtudag kl. 12 á Hótel KEA. — Áheit á Akureyrarkirkju kr. 2.000 frá sjómanni. — Gjöf til konu Geirfinns Einarssonar fi'á Aðalbjörgu Tryggvadótt- ur kr. 1.000. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjömsson. Gjafir. Nýlega gáfu hjónin Beverly og Einar Gíslason, Richardshúsi, Hjalteyri, Elli- heimili Akureyrar skraut- xitaða biblíu. — Þá voru heimilinu afhentai- kr. 1.300 frá öskudagsliði, er í voru börnin Fríða Pálsdóttir, Stef- án Erlingsson, Anna Trausta- dóttir, Alda Ei'lingsdóttir og Pétur Pétursson. — Elli- heimilastjóm færir gefendum bestu þakkir. Framtíðarkonur, Akureyri. — Munið fundinn í Elliheimil- inu miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. Spilað verður bingó. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur í félagsheimili templara, Varðborg, föstudag inn 7. þ. m. kl. 20.30. Fundar- efni: Innsetning embættis- manna. Mætið vel. — Æ.t. Friðbjarnarhúsnefnd hefur bingó og kaffisölu föstudag- inn 7. mars n. k. kl. 8.30 e. h. til ágóða fyrir Minjasafn I.O.G.T. Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Skákþing Akureyrar hefst fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 20 á Hótel Varðborg. — Stjórnin Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur fimmtudag '■$ 6. þ. m. kl. 7.15 að Hótel KEA. Frá Sálarrannsóknarfélaginu. Erindi flytur Úlfur Ragnars- son læknir í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. mars kl. 4 síð degis. Félögum heimilt að taka með sér gesti meðan hús rúm leyfir. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti fóiki ef óskað er. Sjálfsbjörg og íþrótta- félag fatlaðra minna á jívif árshátíðina í Alþýðu- /JægIú húsinu 15. mars n. k. O—-ÚJ Áríðandi að tilkynna þátttöku í síðasta lagi kl. 6 föstudaginn 7. þ. m. Kvennadeild Styrstarfélags van gefinna heldur köku- og munabasar að Hótel Varð- borg sunnudaginn 16. mars. Félagar og aðrir velunnarai' vinsamlegast komi munum sem fyrst til eftirtalinna: Á Sólborg, versl. Ásbyrgi og Úndínu Árnadóttur, Ránai'- götu 17. Til Rauða krossins. Öskudagslið Hrefnu Laufeyjar, Kolbrún- ar, Hörpu, Gerðar, Kristínar, Þóreyjar, Eydísar, Kristjönu, Huldu og Guðrúnar kr. 1.452. Öskudagslið Önnu og Hall- dóru og fl. kr. 757. Öskudags- lið Valgerðar Halldóru og Guðrúnar kr. 1.400. — Með þakklæti. — Guðmundur Blöndal. Aðalfundur Ungmennafélags Möðruvallasóknar verður haldinn í Freyjulundi laugar- daginn 8. mars kl. 9 e. h. Dag- skrá. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Sinn fyrsta köku- og munabasar heldur Geðvemdarfélag Ak- ureyrar í Varðborg sunnu- daginn 9. mars kl. 4 e. h. Kon- ur og karlar vinsamlega skil- ið munum á laugardaginn milli kl. 2—4 í Barnaskóla Akureyrar. Tekið á móti brauði í Varðborg kl. 1 á sunnudag. — Nefndin. Gjafir og áheit. Til Neskaup- staðar frá Kristjáni og Guð- rúnu kr. 2.000, frá J. Þ. og Ó. H. kr. 3.000, frá konu á Elliheimili Akureyrar kr. 2.000, frá Grími kr. 1.000. — Til Guðnýjar Sigurðardóttur, konu Geirfinns Einarssonar, frá kvenfélaginu „Baldurs- brá“ kr. 50.000. — Til biblíu- dagsins frá mági kr. 100. — Til Strandarkirkju frá N. N. kr. 700, frá Borghildi og Jón- asi kr. 10.000. — Til lýðskóla kirkjunnar á Hólum í Hjalta- dal frá Borghildi og Jónasi kr. 20.000, og frá Einari og Jórunni kr. 5.000. — Bestu þakkir og blessunaróskir. — Pétur Sigurgeh'sson. Hjúkrunarkonur. Fundur verð- ur haldinn í Systraseli mánu- daginn 10. mars kl. 20.30. Hulda Baldursdóttir hjúkr- unarkona talar um heima- hjúkrun. — Stjórnin. Konur athugið! Alþjóðlegur bænadagur kvenna er n. k. föstudag 7. mars. Hann verð- ur haldinn að þessu sinni að Sjónarhæð með samkomu kl. 20.30. Allar konur velkomn- ar. — Nefndin. Leikfélag Akureyrar Kerlingarnar fimmtud. Kerlingarnar föstudag. Kerlingarnar Ólafsfirði laugardag. O O Kláusarnir sunnudag kl. 2. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6, sunnudag frá kl. 1. Leikfélag Akureyrar. Lögfræði og fast- eignaskrifstofan Ráðhústorgi 1, sími 2-22-60. TIL SÖLU: Einbýlishús á Syðri-brekkunni. Góð 5 herb. ibúð við Aðalstræti. Raðhús tilbúið undir tréverk. Fokhelt einbýlishús. 4ra herbergja íbúð við Þórunnarstræti. 3ja herbergja íbúð við Víðilund. Tvær 3ja herb. íbúðir við Skarðshlíð. 2ja herbergja íbúð við Víðilund. Raðhús, ekki fullfrá- gengið. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. 2ja herbergja íbúð við Aðalstræti. Sja herbergja íbúð við Norðurgötu. STEINDÓR GUNNARSSON, lögfræðingur. Sími 2-22-60. Bernína BERNÍNA saumavél- arnar heiinsfrægu eru komnar aftur. HAGSTÆTT VERÐ. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. iYmislegti HVOLPUR óskast til eignar. Uppl. í síma 2-26-71 milli kl. 19-21. NYTT 0 G SALTAÐ KJÖRBtTDIR GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ I DEGI - SÍMINN ER 11167 Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför STEINS JÓNASSONAR, Ránargötu 22. Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfs- fólki handlæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun. Oddný Jónsdóttir, börn, tengdabörn og aðrir vandamenn. Þökkum innilega fyrír auðsýnda samúð við and- lát og útför móðuf okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ÞÓRÖNNU VALGERÐAR HJÁLMARSDÓTTUR, Kollugerði 2, Akureyri. Bömin. Þökkum innilega auðsýnda samúð dg vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar ©g tengda- föður JÚLÍUSAR JÚLÍUSSONAR vélstjóra. Sigtryggur Júlíusson, Jóhanna Jóhannsdóttir, Alfreð Júlíusson, Ingibjörg Þorleifsdóttir, Aðalsteinn Júlíusson, Áslaug Guðlaugsdóttir. Útför JÓNS JÓHANNSSONÁR, Skarði, fer fram frá Laufáskirkju miðvikudaginn 5. mars kl. 14,00. Sigrún Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.