Dagur - 19.03.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 19.03.1975, Blaðsíða 7
7 H AFN ARSTRÆTI 107 auglýsir raðhúsaíbúðir íil sölu er J>að liyggst reisa við Furulund 4 og 6. — Ibúðirnar seljast til- búnar undir tréverk og verða tilbúnar til afliendingar í maí ’76. Við Furulund 2 er ein íbúð til sölu, sem getur verið tilbúin til afhendingar innan tveggja mánaða. Upplýsingar í síma 216 04. FRÁ MATVÖRUÐEILD KEA Afgreiðsla á vörum, sem seldar eru með 10% afslætti og verið hefur í Birgðastöð vorri, Hafnarstræti 95 er flutt í Glerárgötu 28 en jiar opnura við á morgun kl. 1 eftir hádegi kjörmarkað með helstu matvörur, hreinlætisvörur o. fl. Búðin verður opin mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 1 til 6 og föstudaga kl. 1 til 7. Vörurnar seljast eingöngu gegn staðgreiðslu og eru ekki sendar heim. Kaupfélag Eyfirðinga NÝKOMIÐ Flauel í herra og dömufatnað breidd 155 cm, litir brúnt, grænt, svart. Þvottekta. - PÓSTSENDUM DÖMUDEILD SfMI 2 28 32 Fasteignir til sölu 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi við Hamarstíg. 2ja herbergja íbúð í tiniburhúsi á Oddeyri. 6 herbergja íbúð utarlega í Hafnarstræti. 3ja herbergja ibúð í timburhúsi við Hafnarstræti. 4ra herb. íbúðir í timburhúsum við Hafnarstræti. Einbýlishús úr timbri við Hrafnagilsstræti. Einbýlishús við Laxagötu. Raðhús í Gerðahverfi, tilbúið undir tréverk. Stórt einbýlishús í Mýrahverfi. 4ra herb. íbúð ivið Grenivelli. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Glerárhverfi. 3ja herbergja íbúð á Oddeyri. Lítið hús, hentugt sem verkstæðishús, á Oddeyri. Hef kaupendur að einbýlishúsum og stærri íbúð- um. — Skipti möguleg. ÁSMUNDUR S. JÖHANNSSON hdl., Glerárgötu 20, Ákureyri, sími 2-17-21. Sölustjóri: KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR, heimasími 2-22-95. 30 ára afmælishátíð AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 5. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h. Allir Austfirðingar á Norðurlandi eru velkomnir á þessa afrnælishátíð og félagsmenn eru sérstak- lega hvattir til að fjölmenna. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel KEA mið- vikudag 2. apríl kl. 8—10 e. h. og fimmtudag 3. apríl kl. 8—10 e. 'h. STJÓRNIN. Fófsnyrfing fyrir eldra fólk á vegum Kvenfélags Akureyrar- kirkju og Elliheimilis Akureyrar byrjar aftur í Elliheimilinu miðvikudaginn 2. apríl. Verður eftirleiðis á miðvikudögum og föstudög- um milli kl. 3 og 6 e. h. Tekið á móti pöntunum í síma 2-28-60 kl. 6—7 sömu daga. Geymið auglýsinguna. Félagsvist og dans að hótel K.E.A. föstudaginn 21. tnars kl. 8.30 e.h. Kvöldverðlaun. Heildanuerðlaun. Miðasala frá kl. 19.30 í anddyri hótelsins. Allir velkomnir. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ Á AKUREYRI, SKÓGRÆKTARIÉLAG TJARNARGERÐIS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.