Dagur - 03.04.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 03.04.1975, Blaðsíða 6
6 I.O.O.F. 2 — 15504048V2 — SpK M e s s a ð í Akureyrarkirkju fyrsta sunnudag eftir páska kl. 2 e. h. Sálmar nr. 479, 160, 159, 54, 526. Kiwanisfélagar veita bílaþjónustu til og frá kirkju. Sími 21045 f. h. sunnu dag. — P. S. Messað í Grímsey sunnudaginn 13. apríl n. k. — Sóknar- prestur. F e r m i n g í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 10.30 f. h. á sunnu- daginn 6. apríl. Fermingar- börn: Björn Valdimarsson, Vallholti, Ómar Ólafsson, i Stafholti 3, Skafti Ingi Helga- son, Ásbyrgi. Sálmar m'. 379, I 590, 594, 595, 591. — Sóknar- I prestar. , ,9Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig.“ (Sálm. 34. 5.). Hefir þú leitað hans — Sæm. G. Jóh. I.O.G.T. st. Akurliljan no. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara, Hótel Varðborg, laugar- daginn 5. þ. m. kl. 20.30. Fundarefni: Systrakvöld. Mætið vel. — Æ.t. Athygli skal vakin á fótsnyrt- ingu fyrir aldrað fólk á mið- vikudögum og föstudögum milli kl. 3 og 6 e. h. í Elli- heimili Akureyrar. Pöntun- um veitt móttaka í síma 22860 kl. 6—7 sömu daga. Bingó heldur systrafélagið Gyðjan að Hótel Varðborg föstudaginn 4. apríl kl. 8.30 e. h. Aðgangur ókeypis. Mjög góðir vinningar. Allir vel- komnir. Stjórnandi Sveinn Kristjánsson. — Nefndin. Lionsklúbburinn Hæng- ■ ur' Fundur fimmtudag- inn 3. apríl kl. 7.15 e. h. að Hótel KEA. Brúðhjón: Hinn 29. mars voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju eftirtalin brúðhjón: Ungfrú Unnur Guðrún Karlsdóttir iðnverkakona og Kristinn Björgvin Baldurs- son iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 46, Akureyri. Ungfrú Svanhildur Skúla- dóttir íþróttakennari og Ein- ar Ólafsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Fróðasundi 9, Akureyri. Ungfrú Kristín Hjaltalín iðnverkakona og Sigurður Líndal Arnfinnsson brauð- gerðarmaður. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 21, Akureyri. Hinn 30. mars voru gefin saman í hjónaband í Minja- safnskirkjunni ungfrú Hafdís Freyja Rögnvaldsdóttir iðn- verkakona og Hörður Bene- diktsson húsgagnasmíðanemi. Heimili þeirra verður að Smáratúni 6, Svalbarðseyri. Frá Hjólpræðishemum. Lautinant Daníel Ósk- arsson talar á samkom- um í sal Hjálpræðis- hersins n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Konur, þið eruð velkomnar á Heimilasam- bandið á mánudögum kl. 4 e. h. Börn og unglingar muna svo sínar samkomur. Sunnu- dagaskóann kl. 2 e. h. á sunnu dögum. Kærleiksbandið á fimmtudögum kl. 5 e. h. Sama dag æskulýðsfundur kl. 8 e.h. Þeir sem fóru í páskaferðina segja frá. Mætið öll. Kristniboðshúsið Zíon: Sam- komur n. k. laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8.30. Ræðumaður verður Gunnar Sigurjónsson, einnig verður kristniboðið kynnt í máli og myndum. Komið og heyrið fréttir af kristniboðunum okkar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjart- anlega velkomnir. — Börn, munið sunnudagaskólann kl. 11 fyrir hádegi. Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verður félagsvist í Al- þýðuhúsinu fimmtudag- inn 3. apríl kl. 8.30 e. h. Húsinu lokað kl. 8.45. — Nefndin. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur á Sólborg mið- vikudaginn 9. apríl kl. 20.30. Fræðsluerindi. — Stjórnin. Síðdegisskemmtun verður hald- in til minningar um skáld- konuna Kristínu Sigfúsdóttur í Freyvangi laugardaginn 5. apríl. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Gjafir: — í Norðfjarðarsöfnun kr. 4.000 frá Önnu Karlsson, Söffle, Svíþjóð, kr. 2.500 frá gamalli konu á Elliheimilinu, kr. 2.000 frá Kristínu Ólafs- dóttur. — Til Akureyrar- kirkju kr. 300 frá N. N., kr. 2.500 (kirkjuvikunnar) frá Margréti Antonsdóttur. — Til æskulýðsstai"fsins kr. 100 son- ur sendir. — Til Hjálparstofn unar kirkjunnar (fórnarvik- an) kr. 2.500 frá Margréti Antonsdóttur, kr. 5.000 frá N. N., kr. 100 frá föður og syni, kr. 5.000 frá Elinborgu Jónsdóttur, kr. 2.000 frá fjöl- skyldunni Byggðavegi 96, kr. 1.000 frá Sigríði Einarsdóttur, Syðri-Brennihóli, kr. 1.000 frá Ástu Jónsson, kr. 5.000 frá Helga Árnasyni, kr. 5.000 frá Ástrúnu Sigfúsdóttur, kr. 2.000 frá S. og P. — Kærar þakkir. — Pétur Sigurgeirs- son. Opið hús fyrir aldraða verður í Hótel Varðborg fimmtudag- inn 3. apríl kl. 3 e. h. Spiluð verður félagsvist. — Félags- málastofnun Akureyrar. Frá Rauða krossinum. Neyðar- bíllinn: Ungmennafélagið Ár- sól kr. 25.000, Jakob Böðvars- son kr. 1.500, Friðfinnur Daní elsson kr. 85.000, Eyfirðinga- félagið í Reykjavík kr. 70.000, Sigríður Jóna' Jóhannsdóttir Qg, "Frímann Jóhannesson kr. 3.000. — Með' þakklæti. — Guðm. Blöndal. Lionsklúbburinn Hug- inn. Hádegisverðarfund- ur fimmtudag kl. 12 á Hótel KEA. Samhjálp, félag sykursjúkra, heldur aðálfund laugardag- inn 5. apríl n. k. kl. 3 e. h. að Hótel Varðborg. Magnús Stefánsson, læknir, mætir á fundinum og ræðir um sykur sýki. og.svarar fyrirspurnum. — Stjó/hin.' Gjafir og áheit: — Til Strandar kirkju kr. 1.000 frá J. Fr. og kr. 600 frá B. Fr. — Til fórnar viku kirkjunnar kr. 6.000 frá Birni Jónssyni og Önnu Björnsdóttur, Skólastíg 11, kr. 2.000 ;frá tveim konum, kr. 1.000 frá E. S., kr. 3.000 frá Ó. L. D. og kr. 1.000 frá H. J. — Bestu þakkir. — B. S. Frá Sálarrannsóknarfélaginu. ÞriðjudagskvÖldið 8. apríl kl. 8.30 verður síðasta erindi Úlfs Ragnarssonar (frá 24/3) flutt af segulbandi í Varðborg (salnum úppi). Félagsfólk sem missti af erindinu vel- komið. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Munið afmælisfagnað- inn, sem verður laugardaginn 19. apríl á Hótel KEA, ekki 10 apríl eins og áður var aug- lýst. — Sjá nánar auglýsingu í blaðinu í dag. — Stjórnin. Áheit á Lögmannshlíðarkirkju frá Gunnlaugi Heiðdal kr. 500. — Með þökkum mót- tekið. — Hjörtur L. Jónsson. Frú Anna Einarsdóttir í Auðbrekku verður áttræð 4. apríl. Hún verður að heiman þann dag. Eiginkona Ólafs Jónssonar, sem oft- ast er kenndur við Gróðrarstöðina á Akureyri, heitir Guðrún Hall- dórsdóttir, og er þar með leiðrétt rangt nafn í síðasla tölublaði. Leikfélag Akureyrar Kerlingarnar fimmtudagskvöld. Næst síðasta sinn. Kerlingarnar föstudagskvöld. Síðasta sinn. Miðasala daginn fyrir sýningardag og sýningar- daginn kl. 4—6. wSalamm Til sölu nokkrar kýr og kvígur nú þegar. Hreinn Þórhallsson, sími um Fosshól. Til sölu rafmagnsorgel, Yamaha, með trommu- heila og fótbassa, vil taka harmonikk.u upp í. Uppl. í síma 2-25-32 á kvöldin. Atvinna Get tekið að mér að gæta bama hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 2-22-74 f.h. Hlulðvella verður í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. apríl kl. 4 e. h. Verð miða kr. 50. Fjöldi góðra muna. KNATTSPYRNUDEILD ÞÓRS. Síðdegisskemmtun verður haldin að Freyvangi laugardaginn 5. apríl kl. 2 e. h. Flutt verða ritgerðir, ljóð, söngur og sögur, tengd- ar minningu Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu. Einnig verður skyndihappdrætti svo og veislu- kaffi. Allur ágóði rennur í Kristínarsjóð Hrafnagils- skóla. 1 KVENFÉLÖGIN ALDAN OG VORÖLD; Ibúðir til sölu Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi við Tjarnarlund, til afhendingar um mitt ár 1976. Athugið okkar hagstæðu verð og greiðsluskilmála Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni SMÁRI H. F. FURUVÖLLUM 3. - SÍMI 2-12-34. Til sölu Einbýlishús, bæði fullgerð og fokheld. Raðhúsaíbúðir, bæði fullgerðar og fakheldar. 4ra herbergja íbúð með bílskúr á Suðurbrekku. 4ra herbergja íbúð á Norðurbrekkunni. 4ra herbergja íbúð i' Glerárhverfi. 3ja herbergja íbúðir mjög fallegar í blokk við Skarðshlíð. 3ja herbergja íbúðir ivíðsvegar í bænum. 2ja herbergja falleg íbúð við Víðilund. Athugið, að oft getur verið uxn allskonar skipti að ræða. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. h. sírni 2-37-82. HEIMASlMAR: Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59. Kiistinn Steinsson sölustjóii, 2-25-36. Eiginmaður minn GUNNAR GUÐMUNDSSON, Sólvöllum 15. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 3. apríl kl. 1,30 e. h. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barna- barna, Lilja Jóhannsdóttir. Móðir okkar og arnma HÓLMFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Barði, Glerárhverfi, er lést 27. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 15. apríl kl. 1,30. Böm og bamaböin. Eiginkona mín og móðir okkar KRISTJANA ÓLAFSDÓTTIR, Litlu-Brekku, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. mars sl., verður jarðsungin frá Möðmvallakirkju í Hörgái'dal föstudaginn 4. apríl kl. 2 e. h. Finnur Hermannsson og böm.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.