Dagur - 09.07.1975, Blaðsíða 1

Dagur - 09.07.1975, Blaðsíða 1
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN FILMUhúsið akureyri Leik- og söngflokkur heimsóffu Grímseyinaa Það bar til á sunnudaginn, að Leikfélag Dalvíkur fór til Grímseyjar og sýndi þar Hart í bak undir leikstjórn Jóhanns Ogmundssonar. Einnig fór Karlakór Dalvíkur til eyjai'inn- ar og söng þar undir stjórn Gests Hjörleifssonar. Vitaskipið Árvakur flutti hópana fram og til baka. Þessari heimsókn var hið' besta tekið í Grímsey. Á staðnum er fullgert félagsheim- ili- Grímseyingar létu þess get- ið, að þessi heimsókn væri alveg einstæð. Allir, sem vettl- ingi geta valdið nutu leiks og söngs og auk þess komu fiski- SKUTTOGARI FYRIR bátar, auk Grímseyinga, af miðunum til að taka þátt í þess- um ágæta mannfagnaði. □ FRÁ LÖGREGLUNNI Á fimmtudagsmorgun varð eld- ur laus á Blómsturvöllum, en þar á heima Kristján Helgi Sveinsson, ásamt fjölskyldu sinni. Brunnu þar gömul fjár- hús og stafn hlöðunnar og lítils- háttar af heyi- Bílvelta varð í Vaðlaheiði laust eftir hádegi á laugardag- inn. Ekki urðu slys á fólki en bíllinn skemmdist mikið. Síð- degis í gær varð einnig bílvelta á sama vegi, og urðu þar ekki veruleg meiðsli á fólki. □ Skcinmtiferðaskipið Evropa kom til Akureyrar 5. júlí. (Ljósm.: E. D.) DAIVIKINGA Dalvík, 8. júlí. Útgerðarfélag Dalvíkinga h.f. hefur gert samn ing við Slippstöðina h.f. á Akur eyri um smíði á nær 500 tonna skuttogara. Slippstöðin hefur síðan samið við skipasmíðastöð í Noregi, Flekkefjörð skip og maskinfabrik, um að smíða skrokk þessa togara, en hann síðan dreginn til Akureyrar og fullsmíðaður þar. Afgreiðslu- tími er í október 1976. Samn- ingsverð er 485 millj. króna, auk fjármagnskostnaðar. Miklar vonir eru á Dalvík tengdar þessum togarakaup- um. V. B. Egilsstöðum, 7. júlí. Ekki hefur komið dropi úr lofti síðasta hálfan mánuðinn og því er sprettan mun minni en ætla mætti, eftir hlýindunum, sem nú hafa verið um sinn. Ferðafólk er síst fleira en á sama tíma og í fyrra. Fólk er sagt taka sumarleyfi sín í síðara lagi í ár, m. a- vegna þess hve fjallvegir eru seint færir á þessu sumri. Við verðum ekki mikið varir við ferðafólk ennþá. Færeyjaferjan er nýjung í í næsfa Senn líður að því að neyðar- bíllinn, sem Blaðamannafélag íslands og Rauði krossinn hafa KIRKJAN VARAR VIÐ Á prestastefnu íslands í Skál- holti voru samþykktar ýmsar áiyktanir. Sú ályktunin, sem vakið hefur athygli og umræð- ur, öði'um fremui', er á þessa safnað fyrir, komi til Akureyr- ar, en hann er væntanlegur til landsins í næsta mánuði og verður væntanlega í umsjá slökkviliðsins á Akureyri. Fram kvæmdastjóri Rauða krossins hér, Guðmundur Blöndal, sendi söfnun sína og annarra hér nyrðra suður í gæi', samtals 3,8 milljónir króna. □ ferðamálunum og fór ég til Seyðisfjarðar á laugardaginn þegar Smyrill kom þangað síð- ast, til þess að sjá með eigin augum þetta margumi-ædda far þegaskip þeirra Færeyinganna, sem er hið myndarlegasta. Og það er forvitnilegt að sjá hvern- ig þessu fyrirtæki vegnar, sem tilraun. Með ferjunni komu í þetta skipti 28 bílar, einkum erlendir, og á annað hundrað farþegar. Héðan fóru 16 bílar og um 100 manns, og hefðu fleiri farið ef kostur hefði verið á því. En á farmiðasölunni er hið mesta ófremdarástand og alveg upp á reykvískan máta. Það eru hvergi seldir farmiðar nema hjá fei'ðaskrifstofunni Úrval og þeir, sem hugsa sér að fara með ferjunni verða að panta farseðlana þar, senda síð- an greiðslu og fá eftir það far- miða til baka. Þeir þurfa að hafa þetta allt undir sitjandan- um í Reykjavík. Atvinna er næg og byggingar framkvæmdir eru talsvert mikl ar, þó ekki eins miklar og í fyrra og hófust að þessu sinni seinna. En nú er þetta sem óðast að komast í fullan gang. Unnið er við rannsóknir á væntanlegri Bessastaðaárvirkj - un og gera það vinnuflokkar frá Rafmagnsveitum ríkisins og Orkustofnun. Þarna er unnið að borun og jarðvegskönnun og svo kortagerð. Ætlunin ei', að (Framhald á blaðsíðu 5) - nor Norðlenska tímaritið Súlur, 9. heftið, er komið út og er unnið að dreifingu þess. Síðar á árinu kemur svo 10. hefti tímai'itsins, sem jafnframt er síðara hefti fimmta árgangsins. í þetta nýja hefti af Súlum ritar Jóhannes Óli Sæmunds- son um skaðaveðrið mikla 20. september árið 1900 og einkum þann atbui’ð er nýsmíðað íbúð- ai'hús á Rauðuvík á Árskógs- strönd fauk og varð þar mann- skaði. Hann ritar einnig grein- ina Bannhelgir staðir og Dýra- sögui'. Greinár eru eftir Svein- björn Jóhannsson á Dalvík, Jó- hannes Sigvaldason, Jónas Hall dórsson, Randver Jóhannesson, Hólmstein Helgason, Valdimar Kristjánsson, Fi’iðrik Hallgríms son, Sigurð Draumland, Helga Daníelsson, Glúm Hólmgeirs- son, Árna J. Haraldsson, Árna Jóhannesson, Sigfús Hallgríms- son, Kristin Jónsson, Jón Kr. Guðmundsson og Erling Davíðs son, sem annast ritstjórn ásamt Jóhannesi Óla Sæmundssyni út gefanda. Margt fleira er í ritinu og er það venju fremur fjölbreytt að efni og um 140 blaðsíður að stærð, pi'entað í Prentsmiðju Akranesi 11—13« jálí leið: a) Prestastefna íslands 1975 varar við dultrúarfyrirbrigðum af ýmsu tagi, sem á síðari tím- um haía breiðst út meðal þjóð- arinnar og hvetur söfnuði. lands ins til þess að vera vel á verði gagnvart þess kyns áróðri. Kristin kirkja byggir boðun sína og líf á Jesú Kristi einum, eins og honnm er borið vitni í Nýja testamentinu og brýnir fyrir öllum að láta ekki bifast af þeim grundvelli. b) Px-estastefna beinir þeim tilmælum til biskups, að afstaða kirkjunnar til þessara mála vei'ði formlega telcin til ýtar- legrar umræðu á prestaráð- stefnu sem fyrst. □ Akureyrartogararnir Harðbakur gamli landaði sl. fimmtudag 40 tonnum. Sólbakur landaði 62 tonnum á mánudaginn. Harðbakur nýi landar á morgun. Hinir þrír eru á veiðum. □ Lanclsmót Ungmennafélags ís- lands verður haldið á Akranesi dagana 11.—13. júlí og mun undirbúningi mótsins senn lok- ið- Síðasta landsmót þessai'a samtaka var haldið á Sauðár- króki 1971. Ungmennafélag ís- lands var stofnað 1907 og fyrsta HVER FANN MYNDAVÉLINA Síðastliðinn laugardag tapaði vestui'-íslenskur ferðamaðui', Jón Marteinsson, ómerktri myndavél sinni á leiðinni frá Stærra-Ái'skógi til Dalvíkur — Kodak „instamatic" í svartri tösku. í töskunni voru þrjár lit- filmur, ein átekin. Næsti veg- farandi hefur eflaust fundið myndavélina og er heitið á hann að skila henni til lögi'egl- unnar á Dalvík eða Akui'eyri, gegn fundai'launum. □ r landsmót þess var haldið tveim árum síðar. F'ramkvæmdastjóri UMFÍ er Sigurður Geirdal, í'öskur áhuga maður og kunnur innan hreyf- ingarinnar og utan. Hann telur, Sigurður Geirdal, franxkvæmdastjóri. að þátttakendur íþrótta á þessu landsmóti ungmennafélaganna verði um 3000 talsins, að með- töldu starfsfólki, og búist er við, að um 20 þúsund manns komi á mótsstað þessa daga, en það er að sjálfsögðu aðeins ágiskun, þó miðuð við aðsókn fyrri landsmóta. Af keppnisgreinum á lands- mótum UMFÍ mó nefna starfs- íþróttirnar, sem setja munu Þingmenn Framsóknarflokks- ins í Norðurlandskjördæmi eystra, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tx-yggva- son, boða til funda í kjördæm- inu sem hér segir (aði'ir fundir auglýstir síðar): Svalbarðsströnd fimmtudag- inn 10. júlí. Sólgarður föstudag- svip á þetta mót, en annars verðui' keppt í öllum helstu íþróttagreinum, sem að ein- hverju max'ki eru stundaðar innaix félaga UMFÍ. Héraðssamböndin innan UMFÍ eru 17 talsins og þess utan eiga sjö félög beina aðild að UMFÍ. Það er lítill vafi á því, að um landsmótshelgina liggja leiðir margra til Akraness. □ inn 11. júlí. Fi-eyvangur sunnu- daginn 13. júlí. Dalvík þriðju- daginn 15. júlí. Olafsfjörður miðvikudaginn 16. júlí. Húsa- vík föstudaginn 18. júlí. Breiða- mýri laugardaginn 19- júlí. Fundirnir hefjast allir kl. 9 eftir hádegi. □ S tj ó rii mála fiui d i r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.