Dagur - 09.07.1975, Síða 3
3
GALLABUXUR.
FLAUELSBUXUR.
BARNABUXUR.
Wranglerbuxur
á næsta leiti.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Fvrir sumarfríið!
Dömujakkar.
Dömupeysur.
Dömuvesti.
Peysusett.
Dömublússur.
Domubolir o. fl. o. fl.
VERZLUNIN DRÍFA
SÍMI 2-35-21.
T 0 Y 0 T A
TOYOTA saumavél-
arnar eru komnar aftur.
Pantanir sækist sem
fyrst.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H. F.
Fasteignir til sölu:
3 glæsilegar íbúðir við
Þórunnarstræti.
Einbýlishús á frábærum
stað við Brekkugötu.
3ja berbergja raðlnis við
Furulund. Tilbúið und-
ir tréverk.
Ágætt raðhús við Vana-
byggð.
2ja iherbergja íbúð við
Hafnarstræti. Góð kjör.
3ja herbergja íbúðir við
Gránufélagsgötu, IIai'n-
arstræti og Norðurgötu.
3ja herbergja i'búð í
fjölbýlishúsi við
Hrísalund.
4ra íheilbergja íbúðir við
Eiðsvallagötu, Hafnar-
stræti, Byggðaveg og
Lækjargötu.
3ja herbergja einbýlis-
hús á Hjalteyri. Hentugt
sem sumarbústaður.
Húseign við Hafnar-
stræti, 3 íbúðir á 2 hæð-
um, 4ra, 3ja og 2ja her-
bergja. Selst saman eða
sitt í hverju lagi.
3ja herbergja íbúð við
Hrafnagilsstræti.
4ra herbergja íbúð við
Hríseyjargötu.
2ja íbúða luis við
Lundargötu.
4ra herbergja íbúð við
Oddeyrargötu, Iág út-
borgun.
FASTEIGNASALAN h.f.
Hafnarstræti 101,
AMARO-húsinu.
Sími: 2-18-78.
Opið kl. 5-7.
Fra barnaskólum
Akureyrar
Nokkrar barnakennarastöður eru lausar til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur til 15. júlí n. k.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar,
Sigurði Óla Brynjólfssyni, Þingvallastræti 24,
Akureyri.
SKÓLANEFND AKUREYRAR.
Ensk gólfteppi, breidd 400 cm.
Póstsendum.
HAFNARSTR.91—95
AKUREYRI
SÍMI (96)21400
TEPPADEILD
TIL SÖLU:
Iðnaðarlnisnæði við Helgamagrastræti.
Tvær 2ja herbergja íbúðir í Norðurgötu.
Tvær 3ja herbergja íbúðir í Skarðshlíð.
3ja herbergja íbúð á jarðhæð við Hamarstíg.
3—4ra herbergja íbúð í Hrafnagilsstræti.
4ra herbergja íbúð í risi ivið Ránargötu.
4ra herbergja íbúð í Skarðshlíð.
3ja lrerbergja raðhúsíbúð við Löriguhlið.
Stór raðhúsíbúð við Vanabyggð.
Einbýlishús við Græniumýri.
Einbýlishúsið nr. 28 við Oddeyrargötu.
Einbýlishús á iÞórshöfn.
Skipti á íbúð í Reykjavík fyrir lítið raðhús á Ak-
ureyri konia til greina og ennfremur skipti á
stóru raðhúsi á Syðri-brekku fyrir lítið raðhús
eða stóra íbúð á svipuðum slóðum.
GUNNAR SÓLNES hdl.,
Strandgötu 1. — Sími 2-18-20. — Akureyri.
GLERÁSF
MAGNÚS ODDSSON, byggingameistari.
Malarnám, símar (96) 2-23-72 og (96) 1-13-29.
Póstliólf 616, Akureyri.
Seljurn óharpað steinefni úr krús ácnokað á bíla.
STEINSTEYPUEFNI
OG FYLLINGAREFNI
Mokum á kvöldin og á laugardögum eftir sam-
komulagi.
Afgreiðslusími á Glerá er 1-13-29.
Gleymið ekki blendiitgum
í VesftErheimi
Munið landssöfnunina til styrktar Lögbergi—
Heimskringlu í Winnipeg, eina íslenska viku-
blaðinu sem kecnur út erlendis. Allt fé sem safn-
ast verður afhent blaðinu á aldarafmæli Nýja-
íslands í Canada í ágúst n. k.
Verið með og styðjið að myndarlegri þjóðargjöf.
Stjórn Þjóðræknisfélagsins á Akureyri veitir
framlögum móttöku í Bókaversluninni EDDU.
Sumarbúðimar
að Hólavafni auglýsa
Nokkur pláss laus sem hér segir:
15.—25. júlí, stúlkur, verð kr. 8.600.
25. júií til 15. ágúst, drengir, verð kr. 18.000.
Upplýsingar í símum 2-39-29 og 1-12-53.
Í sumðrleyfið
Tjöld, fl. teg. — Svefnpokar. — Bakpokar. —
Kælitöskur, 2 stærðir. — Útigrill. — Tjaldstólar.
— Sólskýli. — Sólhlífar. — Pottasett. — Pappa-
diskar og-glös. — Tjaldhælar og tjaldteygjur
og margt.fleira.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF.
Skrifstofustúlka
Vélritunar- og skrifstofustúlka óskast nú þegar.
Málakunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofurini næstu
daga frá kl. 16—18.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
GUNNARS SÓLNES, HDL.
Strandgötu 1.
Sumarieyfisferð
VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR
hefst 23. júlí. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 12.
júli. Nánari upplýsingar í Einingarblaðinu og á
skrifstofum félagsins.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING.
Rýmingarsala er hafin
Verðlækkun frá 10-50%.
Verslunin hættir 31. júlí.
VERSLUN B. LAXDAL
NÝKOMIÐ:
Rýjamottur
Veggteppi
Baðmottusett
Cocosdresill