Dagur - 09.07.1975, Síða 6

Dagur - 09.07.1975, Síða 6
6 Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 á sunnudaginn. Sálmar nr- I, 26, 292, 126, 224. — P. S. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Möðruvöll- um n. k. sunnudag, 13. júlí, kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Frá Hjálpræðishernusn. Mk. Deildarstjórinn Bridga- der Oskar Jónsson stjórnar samkomu í sal Hjálpræðishersins n.k. sunnu dag kl. 8.30 e. h. Fleiri gestir taka þátt í samkomunni. Ver- i ið hjartanlega velkomin. Æskulýðsfélagar! Vegna sumar- mótsins á Vestmannsvatni dagana 19- og 20. júlí, verður fundur f kapellu Akureyrar- kirkju kl. 8 n. k. fimmtudags- kvöld. Þeir, sem ætla á mótið eru sérstaklega hvattir til að mæta. Sjáið grein um mótið á öðrum stað í blaðinu. — Stjórnin. Verð fjarverandi frá 14. júlí til II. ágúst. Á meðan gegna störfum fyrir mig séra Þór- hallur Höskuldsson, Möðru- völlum, sími 21963, til mán- aðarmóta, og séra Birgir Snæ björnsson, er hann kemur úr sumarleyfi í ágústbyrjun. — Pétur Sigurgeirsson. Frá Akureyrardeild Rauða krossins. Neyðarbíllinn: Bíla- salan h.f. kr. 5.000, Ásmundur Aðalsteinsson kr. 1.000, gömul kona kr. 500. — Með þakk- læti- — Guðmundur Blöndal. Brúðkaup. Þann 3. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Asbjörg Hermine Erik sen kennari frá Bjarköy í Noregi og Per Karsten Skaaden bókavörður. Heimil- isfang þeirra er Strandskillet 3, Tromsö, Noregi. Brúðkaup. Þann 6. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri brúðhjónin ungfrú Ásdís ívarsdóttir skrifstofu- stúlka og Harry Egill Reynir Ólafsson ýtustjóri. Heimili þeirra er að Norðurgötu 6, Akureyri. Nonnaliús. Frá og með 14. júní verður safnið opið daglega kl. 2—4.30. Upplýsingar í síma 22777 eða 11396. Náttúrugripasafnið er opið dag- lega kl. 1—3. Matthíasarhúsið er opið dag- lega kl. 3 til 5. Davíðshús er opið daglega kl. 5 til 7. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega kl. 1.30—5 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti ferðahópum ef óskað er. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Minjasafn I.O.G.T., Friðbjamar hús, er opið sunnudaga kl. 2—4 e. h. Bifreiðaeigendur Besta þjónustan er að Tryggvabraut 14. Bensín. — Olíur. Bifreiðavörnr í mjög fjölbreyttu úrvali. H jólbarðaþjónustan, Bridgestone-dekk — sól- uð dekk. Opin til kl. 23,30 alla daga. ESSO-STÖÐIN Tryggvabraut 14. Iðnaðarmenn - Verkstæði Frá MILLER FALLS umboðinu, Akureyri. Eigum fyrirliggjandd borvélar 3/8” á aðeins kr. 4.850,00. Smergelvélar Vz ha. og 3/4 ha. 220/380 volt frá kr. 16.800,00. Einnig handfræsara, hjólsagir og fleiri verk- færi. MILLER FALLS verk- færi eru þekkt fyrir gæði. Svo eru þau ótrúlega ódýr og við eigurn líka varahluti ef einhver óhöpp koma fyrir. R AFTÆKNI Ingvi R. Jóhannsson, Geislagötu 1 og Óseyri 6 sími 1-12-23. í Hólshúsum var það en ekki Hólsgerði í Eyjafirði, sem sláttur var hafinn og frá sagði í síðasta blaði. Akureyringar! - Akureyringar! Tjaldsamkomur hefjast að for fallalausu n. k. fimmtudag 10. júlí og standa fram að sunnu- degi 20. júlí. Samkomurnar hefjast hvert kvöld kl. 8.30. Tjaldið mun standa vestan Þórunnarstrætis andspænis lögreglustöðinni. Ungt fólk tekur þátt í samkomum þess- um með söng og vitnisburði. Allir eru hjartanlega vel- komnir. — Hvítasunnumenn. Rafverktakar- Fundur í dag 9/7 kl. 9.30 á sama stað. Mætið allir. Áríðandi. — Stjórnin. Húsnæði Til sölu er á Húsavík tveggja hæða steinhús. Uppl. gefur Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Húsavík. Sími 4-11-83. 1—2ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. sept. Sími 2-35-39 eftir kl. 7 e. h. Vantar mjög liúsnæði húsgögn mín að geyma sjúkraliði lítið heima. Sími 2-21-00. Óskum að taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá 1. sept. n. k. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 2-31-50 á kvöldin. Til leigu 3ja herbergja íbúð. Sími 2-23-66. Reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síina 2-24-03. Eldri kona óskar að taka á leigu litla íbúð. Her- bergi með eldunarplássi getur komið til greina. Uppl. x síma 2-39-33 milli kl. 7—8 á kvöldin. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 2-38-94 og 2-28-04. íbúðir til sölu Byggjum í sumar fjölbýlishús við Hrísalund. Seljum íbúðirnar tilbúnar undir tréverk með eldhúsinnréttingu. VERÐ Tveggja herbergja.......... kr. 2.600.000 Tveggja hérbergja............ — 2.700.000 iggja herbergja........... — 3.400.000 PAN H F. SÍMI 2-32-48. HESTAMENN! Munið hinar fyrirhuguðu kapp- reiðar á Melgerðismelum dagana 19. og 20. júlí. Happdrætti. Þann 1. júlí var dregið í Happdrætti Hjálpar- sveitar skáta, Akureyri- Upp komu eftirtalin númer: 1. 4ra manna tjald og 4 svefn pokar á miða no. 2511. 2. 2ja manna tjald og 2 svefn pokar á miða no. 2668. 3. Svefnpoki á miða no. 2765. 4. Svefnpoki á miða no. 2763. 5. Svefnpoki á miða no. 2612. 6- Bakpoki á miða no. 392. 7. Bakpoki á miða no. 3501. 8. Vindsæng á miða no. 2589. 9. Vindsæng á miða no. 2608. 10. Vindsæng á miða no. 2873. Vinninga ber að vitja til Ólafs Ásgeirssonar, Oddeyrargötu 32, Akureyri, símar 23677 og 23909. — Hjálparsveit skáta, Akureyri. Rósa Jóiiasdóttir, fyrrum hús- freyja á Grýtu, nú til heimilis í Hafnarstræti 107, er níræð í dag. rAtvinna Stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 2-36-92. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ £ Innilegar þakkir til cettingja og vina, sem glöddu j mig með heimsóknum, gjöfurn og hlýjum kveðj- um á 90 ára afmæli mínu 25. júlí sl. é i f é £ íS* I s I & -I d> I i & i 1 é t TRYGGVI JÓNSSON, Svertingsstöðum. 4 | £ Hjartanlegar þaltkir til ykliar allra, sem komuð ^ og færðuð mér gjafir og skeyti á S0 ára afmæli f mínu 23. júni, en þó sérslalilega þakka ég þeim ? Berthu og Jóliannesi fyrir að bjóða mér að vera 1; hjá sér þennan dag. Þau gáfu mér gjafir vg rausn- arlegar veitingar og gerðu mér daginn ógleyman- t. legan. Kærar kveðjur. ÞÓRUNN GUTTORMSDÓTTIR. $ I d> I ... *í* ÓLAFUR ÓLAFSSON frá Hjalteyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. júlí sl. Jarðarförin fer fram að Möðruvöllum í Hörgár- dal föstudaginn 11. júlí kl. 14. Sætaferðir frá Senldibílastöðinni kl. 13,30. Eyrir hönd ættingja, Jiilíus Larsen. Móðir min HREFNA JÓNSDÓTTIR, andaðist á Elliheimili Akureyrar 4. júlí. Jarðarförin fer frarn frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 11. júlí kl. 13,30. Sigríður Björgvinsdóttir. Eiginkona mín ELÍN EINARSDÓTIR, Hafnai-stræti 83, Akureyri, sem andaðist 2. júlí sl., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðivikudaginn 9. júlr kl. 1,30 e. h. ; Jónas Tlioidarson. Innilegar þalkkir fyrir samúð og vinanhug við fráfall föður rníns, tengdaföður og afa ÁRNA JÓNSSONAR, Hlíðarási 2, Mosfellssveit. Jóhanna Árnadóttir, Aðalsteinn Björnsson, IÁristín Björk Aðalsteinsdóttir, Árný Rósa Aðalsteinsdóttir, Björn Árni Aðalsteinsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.