Dagur - 23.07.1975, Blaðsíða 1
FILMUhúsið akureyri
Frá lögreglunni
Hestur.varS fyrir bifreið vestan
í Vaðlaheiði á sunnudagsnótt-
ina. Bíllinn dœldaðist nokkuð
að framan, en hesturinn virtist
ómeiddur, náðist ekki til athug-
unar því hann var mjög stygg-
ur.
Á sunnudagsmorgun fór
sendiferðabíll út af veginum
nokkru norðar á sama vegi,
valt og dældaðist en engan
sakaði í þessum umferðar-
óhöppum.
Ölvun er minni en oftast áður
á þessum árstíma og í „steinin-
um“ hafa um 130 færri gist en
á sama tíma í fyrra.
(Samkv. upplýsingum varð-
stjóra á mánudaginn)
í athugun er hjá Útgérðarfélagi
Akureyringa, að taka upp bón-
uskerfið í hraðfrystihúsi félags-
ins. Samkvæmt ósk fram-
kvæmdstjóranna hefur Eining
látið fara fram könnun á af-
stöðu starfsfólksins til þessa
máls. Var spurningalistum
dreift meðal starfsfólks með
þrem spurningum og óskað
svara. Svörin sýndu, að fólkið
skiptist nokkurn veginn til
helminga, með og móti bónus-
kerfinu.
Spurningarnar voru á þessa
leið:
Vilt þú að tekin verði upp
bónusvinna fyrir allt starfsfólk
frystihússins?
Telur þú rétt að samið verði
Glæsilegt
Laugardaginn 19. júlí voru
haldnar kappreiðar og góðhesta
keppni á vegum Hestamanna-
félaganna Léttis og Funa, og
fóru þær fram á nýju svæði að
Melgerðismelum, sem hesta-
menn hafa nú nýlega fengið
leigt til athafna og eru þar hafn
ar framkvæmdir í sambandi við
framtíðarsvæði félaganna, en á
Mclgerðismelum er ein glæsi-
legasta aðstaða sem hestamenn
geta óskað sér, og þegar gerð
vallarins verður lokið, mun
varla vera nokkur kostur að
hugsa sér betra áhorfendasvæði
er þar og eru vonir bundnar
við að þarna verði sem mestum
framkvæmdum lokið fyrir
næsta sumar, þar á meðal stóð-
hesta og veitingahús, en stefnt
er að því að halda þarna fjórð-
ungsmót hestamanna næsta
sumar.
Kappreiðarnar á laugardag
voru skemmtileg óskabyrjun á
þessu svæði, því mjög margt
fólk kom til að taka þátt í þessu
með hestamönnum, um 2000
manns, og hefur aldrei komið
jafn margt fólk á kappreiðar
Akureyrartogararnír
Upplýsingar frá skrifstofu Út-
gerðarfélags Akureyringa h.f. á
mánudaginn:
Kaldbakur landaði 207 tonn-
um 11. júlí.
Svalbakur landaði 14. júlí
119 tonnum.
Ilarðbakur gamli landaði 101
tonni 18- júlí.
Sléttbakur landaði 16. júlí
193 tonnum.
Sólbakur er að landa um 130
tonnum.
Harðbakur nýi landaði 131
tonni 9. júlí og kemur að landi
á miðvikudagsmorgun. □
um að hver og einn ráði því
sjálfur hvort í bónus eða ekki?
Ert þú á móti því að gerður
verði samningur um bónus-
vinnu?
Þessi síðasta spurning ruglaði
marga, t. d. þá, sem svöruðu
öllum spurningunum neitandi
og voru því ekki sjálfum sér
samkvæmir í svörum, hvort
sem þessi spurning hefur nú
verið til þess gerð eða til orðin
af klaufaskap.
Nú mun hagræðingur Al-
þýðusambands íslands væntan-
legur norður, til að skoða af-
stöðuna í frystihúsinu og leið-
beina um framhaldið-
Um bónuskerfið eru skiptar
skoðanir, einkum á síðustu
tímum. □
liestamót
þessara félaga. Um 70 hross
voru sýnd og reynd og gekk allt
mjög hratt og vel fyrir sig.
Dómarar voru þrír ungir Hún-
vetningar, og var það mál
margra að aldrei hefðu þeir séð
dæmt jafn nákvæmlega eftir
hinu svokallaða spjaldakerfi og
voru þeir skemmtilega sam-
stæðir í sínum dómum. Eitt er
það sem vert er sérstaklega að
geta en það var stórskemmti-
legt ávarp Óttars Björnssonar
bónda á Garðsá í upphafi móts-
ins, sem er meö allra bestu
ávörpum sem heyrst hafa á
hestaþingum og vakti verð-
skuldaða athygli.
Úrslit í einstökum greinum
voru þessi:
Alhliða gæðingar.
1. ELDING, eigandi Edda
Vilhelmsdóttir, Akureyri.
Knapi Reynir Hjartarson.
2. SNÆLDA, eigandi og knapi
Magni Kjartansson, Árgerði.
3. GLAUMUR, eig. og knapi
Reynir Hjartars., Brávöllum
Klárlicstar með tölti.
1. HLYNUR, eigandi Reynir
Björgvinsson, Akureyri.
Knapi Freyja Sigurvinsdóttir
2. PRINS, eigandi Páll
Valdimarsson, Akureyri.
Knapi Ásgeir Valdimarsson.
3. VÆNGUR, eigandi Lilja
Björk Reynisd., Brávöllum.
Knapi Reynir Hjartarson.
Úrslit í kappreiðum.
250 m skeið. Tími
1. STÍGANDI, 27,7
eig. Bergþóra Árnad., Ak.
Knapi Finnur Björnsson.
(Framh. á bls. 2)
Jarðborunardeild Orkustofnun-
ar hefur verið að bora eftir
heitu vatni í Ólafsfirði að undan
förnu. Og um helgina duttu
menn þar í lukkupottinn, því
þá kom borinn niður á heita
æð, sem væntanlega gefur Ólafs
firðingum um 20 lítra á sek- af
62 gráðu heitu vatni. Er hér um
Skattskrá Norðurlandsumdæm-
is eystra 1975 hefur verið lögð
fram og koma þar fram m. a.
eftirfarandi upplýsingar;
H e i 1 d a r fjárhæð álagðra
gjalda í umdæminu er kr.
að ræða nær jafn mikið vatn
og notað vár áður í hitaveitu
kaupstaðarins og nokkrum gráð
um heitara. Viðbótin nægir full
komlega þeirri stærð staðarins,
sem nú ef.
Eftir þessu heita vatni var
borað í svokölluðu Laugarengi,
sem er nær kaupstaðnum en
1.847.652.394 hjá 11.344 ein-
staklingum og 625 félögum og
nemur heildarhækkun frá
álagningu 1974 76,5%. Álagning
in sundurliðast þannig í höfuð-
dráttum:
fyrri borholur og uppsprettur
hitaveitunnar eru. Heita vatnið
kom á 1128 metra dýpi og var
sótt lengra niður en áður.
Nýlokið er að dýpka höfnina.
Tók Hákur þar um 90 þúsund
rúmmetra og eru það»verulegar
hafnarbætur. Er nú eftir að
steypa gólfið á bryggjuna, ofan
á stálþil, sem þar var áður sett
niður.
Á þessu ári hefur fiskast
mikið þótt afli sé tregari nú um
sinn en áður og atvinnulífið er
mikið og gott.
(Samkvæmt símtali við bæj-
arstjórann, Pétur Má Jónsson)
MENN ERU AÐ FÁ
si
liamii frammi
Krónur Fjöldi gjald- enda Hækkun frá álagningu 1974
Tekjuskattur 739954.823 5568 58,3%
Eignarskattur 38.424.673 2840 29,8%
Aðstöðugjald 146.580.400 1863 92,4%
Útsvör í 4 kaupst. og 13 hr. .. . 708.748.300 9349 79,1% .
Atvinnurekstrargj. o. fl 213.944.198 73,6% |
Skyldusparnaður 16.054.000
Ónýttur persónuafsláttur til greiðslu útsvara kr. 86.445.865. —
Barnabætur kr. 310.335.060.
Álagður söluskattur og sölugjald 1974 var kr. 927.658.474.
Hæstu gjaldendur í umdæminu eru sem hér greinir samkvæmt
meðflygjandi skrá:
SÉR HUNDA
Minkur er í öllum sveitum við
Eyjafjörð og veit enginn hve
miklu tjóni hann veldur á fiski
og fugli. En illt er, að honum
virðist fjölga vegna þess hve
minkaveiðar eru slælega stund-
aðar. Þó eru menn nú að útvega
sér minkahunda, sagði Harald-
ur Skjóldal, minka- og refa-
skytta á Akureyri. Sjálfur náði
hann einn daginn 10 dýrum í
Hrafnagilshreppi, með aðstoð
hunda og aðstoðarmanns og
voru minkarnir í landi Hvamms
og Espihóls, við Eyjafjarðará.
Einstaklingar:
Tekju-
skattur
, Samtals
Utsvar krónur
1. Snorri Friðleifsson, Kaldbaksgötu 8, Akureyri . .'. .
2. Gunnar Tryggvi Óskarsson, Ásvegi 30, Akureyri . ,
3. Baldur Jónsson, Goðabyggð 9, Akureyri..........
4. Tryggvi Helgason, Álfabyggð 4, Akureyri........
5. Loftur Magnússon, Hamragerði 25, Akureyri......
6. Bjarni Sigurjónsson, Dalsgerði 6d, Akureyri....
7. Baldvin Þorsteinsson, Kotárgerði 20, Akureyri . . . .
8. Hjörtur Fjeldsted, Kringlumýri 6, Akureyri....
9. Sigurður Ólason, Munkaþverárstræti 31, Akureyi'i
10. Ólafur Ólafsson, Stórigarður 13, Húsavík.......
11. Sigurður Gizurarson, Garðarsbraut 39, Húsavík . . .
12. Eggert Þ. Briem, Smáravegur 4, Dalvík .. . ....
13. Baldur Ingimarsson, Bjarmastíg 10, Akureyri . . . .
14. Guðmundur Óskarsson, Ketilsbraut 20, Húsavík .
15. Snorri Ólafsson, Kristnesi, Hrafnagilshreppi...
1.641.290 518.800 2.160.090
1.492.254 503.200 1.995.454
1.384-952 543.400 1.928.352
1.459.450 457.300 1.916.750
1.325.362 526.200 1.851.562
1.373.559 463.800 1.837.359
1.188.002 477 500 1.665.502
1.225.412 433.700 1.659.112
1.170.953 416.700 1.587.653
1.113.504 426.300 1.539.804
1083.204 437.200 1.520.404
1.056.379 370.000 1.426.379
1.040.118 367.100 1.407.218
1.014.928 352.300 1.367.228
1.008.747 329.600 1-338.347
(Framhald á blaðsíðu 5)