Dagur - 23.07.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 23.07.1975, Blaðsíða 6
6 Frá Akureyrarkirkju. Messað verður n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar: 212, 224, 187,112, 56. — Þórhallur Höskuldsson. Laufásprestakall: Vegna sumar- leyfis sóknarprests mun séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson þjóna kallinu frá 20. júlí til 20. ágúst. Athugið: Sími um Fosshól. — Sóknarprestur- Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam- komur eru hvern sunnudag kl. 20.30. N. k. sunnudag talar Daníel Glad. Allir hjartan- lega velkomnir. — Fíladelfía. — Hjálpræðisherinn — Fagnaðarsamkoma fyrir \ nýja foringja Hjálpræð- ishersins á Akureyri. Lautinant Nils Petter Enstad i og frú verða n. k. sunnudags- 1 kvöld kl. 20.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Ýmisleqt Af sérstökum ástæðum eru til sölu allmörg veiðileyfi í Skjálfanda- fljóti fyrir dagana 25.— 29. júlí og 2.-6. sept. Uppl. í Sportvöraversl. Brynjólfs Sveinssonar lif. Akureyri, sem gefur auk þess ásamt Hótel Húsa- vík upplýsingar um önn- ur veiðileyfi á svæði A- deildar veiðifélagsins. Ferðafélag Akureyrar. Fjögurra daga hálendisferð 26.—29- júlí. Tungnafell—Vonarskarð. Vatnajökull með snjóbíl. Far- miðar sækist á skrifstofu fé- lagsins fimmtudag kl. 6—7 e. h. ÚRVALIÐ ER í NESTUNUM Geysilegt bílavöruúrval! Hjólatjakkar 2 stærðir. Stiuðaratj akkar. Mikið úrval af sprey- lakksbrúsutn. Grunnur- í litlum og stórurn dósum . Þynnir í lökk og grunn. Sparsl í dósum og túbum. Slípmassi. Þrýsti-spautubrúsar ef springur dekk. Barnastólar í bíla. Bakgrindur í sæti. Útvörp, segulbönd og sambyggð tæki. Ú tvarpsstengur og hátalarar. P-38 fyllingarefni. Slíppappír og vatns- pappír fyrir fei’ðalagið Grillkol og sprittöflur. Tjaldhælar. Toppgrindur, topp- grindarpokar, teigjur og yfirbreiðslur. Vegakort. Ferðahandbækur. NESTUNUM Kakó-mjólk. Kaffi-rjómi. Coco-puffs. Gherios. Osta-popp. Saltstengur. Franskar kartöflur. Tropicana safi. Grape fruit safi. Útlent sælgæti, mikið úrval. Atvinna Tökum að okkur byggingarvinnu, utan bæjar sem innan. Uppl. í Lundargötu 7, eftir kl. 19. Laghentur maður óskast til starfa um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 2-24-55 frá kl. 9—5 á daginn. Óska eftir konu eða unglingsstelpu til að passa barn þrjá daga í viku í ágúst. Uppl. í síma 1-11-13. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Í0RÐ DjifiSlNS "t fi Innilegar þakkir lil allra þeirra sem glöcldu okk- ® ur með hcirnsóknum, gjöfum og skeytum á 40 ára brúðkauþsafmceli okkar 2S. júní. -|- Lifið heil. J VIGLÍN SIGURÐARDÓTTIR, | INGVAR ÓLAFSSON. í- -s-f'a'f'iif'Wð'f-iS'f'a-f'-.if'í'S'f-i^-f'a'f^f'f'a-f'i'Æ'i'a'f-ss'f'a'fsí-í-a'Wí-'f'ð'fsrs'f'a'fsss'ð Þökkum hjartanlega auðsýnda sarnúð og vinar- hug við andlát og jarðarför móður minnar og tengdamóður JÓHÖNNU SVEINBJÖRNSDÓTTUR, Sólvöllum 11, Akureyri. Sigrún Sigurðardóttir Flensmark. Steen Flensmark. Eiginmaðúr minn og faðir okkar, BJARNI KRISTINSSON, Byggðaveg 88, Akureyri, senr andaðist í Landsspitalanum 15. júlí verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstúdaginn 25. júlí kl. 13,30. Sigrún Jóhannesdóttir og börn. Systir okkar ELÍSABET GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR, Ásgarði, Dalvík, andaðist 21. júlí á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri. jarðarförin fer frarn frá Dalvíkurkirkju kl. 13,30 laugardaginn 28. júlí. Laufey Guðjónsdóttir, Friðrika Guðjónsdóttir, Sveinbjörn Guðjónsson, Daníel Guðjónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðaríör móður minnar ; HREFNU JÓNSDÓTTUR. Sigiíður Björgvinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andJát og jarðarför föður, tengdaföður og afa, AÐÁLGEIRS KRISTJÁNSSONAR, Hafnarstræti 17, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun. Alma Magnúsdóttir, i 1 j Hólmsteinn Aðalgeirsson, Guðrún Valdimarsd., Haukur Aðalgeirsson, Bjarnfríður Valdimarsd. og sonarsynir. Þökkum innilega auðsýnda samúð o'g vinarhug við andlát og jarðarför VALDIMARS KRISTJÁNSSONAR, Fróðasundi 11, Akureyri. Þorbjörg Jónsdóttir, j Sigþór Valdimarsson, Ragnar Valdimarsson, Óðinn Valdimarsson. Þökkum innilega auðsýnda sarnúð og lilýliug við andlát og jarðarför KARLS JÓHANNESSONAR, Ytra-Hóli, Fnjóskadal. Vandamenn. v.'c <-<■! 'f'ífc 'f'&'WS -Síí

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.