Dagur - 03.09.1975, Síða 2

Dagur - 03.09.1975, Síða 2
2 Menningarstraunw úr höfuðborginni ögn skrýlnir Egilsstöðum 1. sept. Berja- spretta er lítil og vandfundin krækiber svo heitið geti. Við höfum orðið aðnjótandi ýmis konar menningarstrauma frá höfuðborginni að undan- förnu. Við lionsmenn fórum fyr ir skömmu síðan með aldrað fólk í skemmtiferð, litla hring- inn eins og kallað er hér, frá Fáskrúðsfirði, hringinn suður með Fjörðum, yfir Breiðdals- heiði og upp á Hérað í dýrlegu veðri, eins og verið hefur í allt sumar. Þegar hópurinn kom nið ur á Fagradal var stigið út úr bílunum á fögrum stað til að njóta veðurblíðunnar. En þá spruttu þar fram stríplingar, jafn klæðlausir og þegar þeir komu úr móðurkviði. Karlamir tóku þessari sjón með stakri ró, en konum fannst um og ó að hvílast í návist þessa berstríp- aða fólks og menningarpostula að sunnan og hélt hópurinn því leiðar sinnar án teljandi tafa. Um kvöldið þirtust við sölu- skála á Reyðarfirði þessir sömu náttúruunnendur og vildu höndla. En afgreiðslufólkinu fannst þetta neðan við aust- firskt velsæmi. Var svo hringt á lögregluna til að fjarlægja mannskapinn, en hann var þá kominn í eigin bíl og taldi ekki þörf á leiðbeiningum um fatnað eða fataleysi í eigin farartæki og kæmi lögregluyfirvöldum þetta ekki við. Bæði var brotist inn á Seyðis- firði og á Egilsstöðum og stolið ýmsum verðmætum hlutum, svo sem segulbandstækjum, en einkum var verulegur þjófnað- ur í versluninni Stál á Seyðis- firði. En svo vildi slysalega til hjá þjófunum, að þeir veltu bíl sínum á Völlum. Þegar að var Það fór eins og margir spáðu £ vor, að Akureyrarliðin KA og Þór urðu efst í 3. deild íslands- mótsins í knattspyrnu og leika til úrslita á morgun, fimmtudag, á Akureyri, og hefst leikurinn klukkan 18.30. Dómari verður Guðjón Finnbogason og línu- i Tapaá ; Pakki með fötum tapað- ist í strætisvagni eða í Akurgerði. Finnandi vinsamlegast skili pakkanum á lög- regiustöðina gegn fundarlaunum. Nýlegt rautt kvenreið- hjól hefur horfið úr Helgamagrasti’æti 15. Umráðamenn barna sem kynnu að verða var við slíkt hjól hjá börn- um sínum, vinsamlegast hringi í síma 2-25-09 eftir kl. 17. Tapast hefur hjólkopp- ur af Ford Falcon á leið milli Egilsstaða og Jök- ulsár á Fjöllum sl. sunnudag. Vinsamlegíist hringið í síma 1-12-34. komið gaf að líta hina stolnu muni á víð og dreif út um móa við bílflakið. Mennimir voru úr höfuðborginni. Þar með var sú þjófnaðargáta leyst. Svona voru þá þessir menningarstraumar úr höfuðborginni, sem náðu alla leið til okkar á Austurlandi. Hér á Austurlandi er óhemju spenna í atvinnulífinu og mjög erfitt að, fá fólk til starfa. Mikl- ar byggingarframkvæmdir eru alls staðar og vinna hvarvetna yfirdrifin og skortir víðast fólk. Þetta veldur áhyggjum, einkum Tíunda hefti af misserisritinu Súlum, sem Fagrahlíð s.f. á Ak- ureyri gefur út, er nú í undir- búningi og kemur út eins fljótt og ástæður leyfa. Þar koma enn nýir höfundar fram á sjónar- sviðið og verður heftið fjöl- breytt að efni. Ritið helgar sig sem fyrr þjóðlegu, norðlensku efni, en mun þó ekki einangra sig við Norðurland, ef um æski- lega þætti er að ræða. Það er eingöngu áskrifendarit og fæst ekki annars staðar en hjá út- gefanda, Lönguhlíð 2 Glerár- hverfi. Öll heftin eru enn fáan- leg, og fá skilvísir áskrifendur (og nýir) kaupbæti, samkvæmt auglýsingu í 9. hefti. Útgáfa þessa tímarits hefur ekki við neitt fjármagn að styðjast, nema árstillög áskrifenda. Það er því óhjákvæmilegt að minna þá á, að senda hið fyrsta árgjaldið, sein er kr. 1300,00, og er auð- veldast að greiða það inn á gíróreikning útgáfunnar, sem er nr. 15150, svo og eldri ár- verðir Grétar Norðfjörð og Hin rik Lárusson. Ekki er vafi á því, að fjölmenni verður á íþrótta- vellinum. Svo sem kunnugt er, var knattspyrnuliði Iþróttabanda- lags Akureyrar, sem í sumar átti að leika í 2. deild, skipt og félögin KA og Þór sendu sitt keppnisliðið hvort í íslandsmót ið og léku þau bæði í 3. deild í sumar. Sigurvegari í leiknum á morgún leikur næsta keppnis tímabil í 2. deild. En vegna fjölg unar ( 2. deild leikur það liðið sem tapar við neðsta liðið í 2. deild, Víkinga fx-á Olafsvík og ísfirðinga. Tvö af þessum þrem liðum leika svo í 2. deild næsta keppnisár. Komið hefur til tals að þessi þriggja liða keppni fari fram á Akureyri. Það er því óhætt að segja, að talsverðir möguleikar séu á því, að bæði Akureyrarliðin, Þór og KA, leiki í 2. deild næsta ár. Ef svo verður, fara fram 16 leikir á Ak ureyrarvelli næsta sumar í 2. deild. Fyrir eru í 2. deild norð- lensku liðin, Völsungar frá Húsavík og Reynir á Árskógs- Fjáreigendur á Akureyri Úrtíningi verðnr ekið frá Reykárrétt laugar- daginn 6. septetnber í réttina við Jaðar. vegna þess að skólafólk hverf- ur von bráðar úr atvinnulífinu og sest á skólabekkina. Þótt sam dráttur sé hjá því opinbera, er enginn samdráttur í fram- kvæmdum, þegar á heildina er litið. Hér heyrast engin sultar- kvein nema í kommum, sem sakna valdastólanna. Um síðustu helgi var haldinn aðalfundur Kjördæmissam- bands Austurlands í Neskaup- stað og hófst laugardaginn 31. ágúst. Þarna mættu um 40 full- trúar ásamt þingmönnum og gjöld, sem nokkuð margir eiga ógreidd. En að gefnu tilefni verður að minna menn á, að gleyma ekki að skrifa greiniiega sitt eigið nafn og heimilisfang á gíróseðilinn. Enn fremur, og líka að gefnu tilefni, skal það upplýst, að Súlur greiða engum ritlaun og hafa engan launaðan starfs- mann í sinni þjónustu. Þær skulda því mörgum mikla greið vikni og hjálp, vinsamleg um- mæli og hvatningu. Síðast skal svo vikið að öll- um skilvísu kaupendunum, og þeir eru auðvitað flestir. Þeim er það fyrst og fremst að þakka, að Súlur halda velli, og það veltur á áskrifendunum, hve lengi slíkt rit kemur út, því að efnis er auðvelt að afla, þegar svo margir, sem raun ber vitni eru fúsir til að leggja hönd á plóginn. Og áhugi manna fyrir þjóðlegum fróðleik er mikill. Jóliannes Óli Sæmundsson. strönd. Ef KA og Þór bætast þar við, verður mikið um að vera á knattspyrnuvellinum á næsta sumri. Akurnesingar hrepptu að þessu sinni íslandsmeistaratitil inn í knattspyrnu á þessu ári, eftir tvísýna keppni við Fram. í neðsta sæti í 1. deild urðu Vestmannaeyingar. Breiðablik í Kópavogi varð sigurvegari í 2. deild og leikur lið þeirra því í 1. deild næsta ár. □ Segir fáff af einum Þótt hollar séu og fróðlegar gönguferðir utan alfaraleiða, þarf fólk að hafa liið forn- kveðna, að fátt segir af einum, í huga. Svo fór nýlega í sumar þegar kona ein á Akureyri lagði land undir fót í góðu veðri, en fótbrotnaði. Hún var þá stödd nálægt hamrastalli ofan við bæ inn Hamra, gat skreiðst fram á klettabrúnina og kallað á hjálp. Til hennar heyrðist vegna þeirr ar tilviljunar, að fólk var statt í Kjarnaskógi. tFundiðmrnm Nýlega fannst giftingar- hringur. Nánari upplýsingar í síma 2-20-87. miðstjórnarmönnum flokksins. Aðalmál fundarins voru land- helgis- og sjávarútvegsmál. Af því tilefni flutti Jakob Jakobs- sos fiskifræðingur mjög fróð- legt og skorinort erindi um verndun og nýtingu fiskistofna á íslandsmiðum og ástand fiski stofna á fiskislóðum við ísland. Fjölmörg önnur mál, sem snerta þennan landsfjórðung, voru rædd og margar ályktanir gerðar um þau og almenn mál. í stjórn kjördæmissambands- ins eru: Guðmundur Björnsson, Stöðvarfirði, séra Þorleifur Kristmundsson, Kolfreyjustað, Ólafur Eggertsson, Berunesi, Jónína Zóphoníasdóttir, Reyðar firði og Kristmann Jónsson, Eskifirði. ' V. S. Til sölu 200 w Elka- tone magnari með Les- lie hátöiurum. Ennfrem ur Yamaha stofuorgel. Uppl. í síma 2-29-86. KÝRNAR MÍNAR eru til sölu. Friðrik Magnússon, Hálsi við Dalvík. Til sölu 20 KÝR á Efri-Vindheimum, sími um Bægisá. Til sölu er 2ja tonna trilla með 8 ha Saab-vél, Simrad dýptarmæli og tveimur rafmagns- rúllum. Uppl. í síma 6-21-72, Ólafsfirði. Mjög góður KÍKIR til sölu á hagstæðu verði. Einnig vandaður leður- jakki. Uppl. í síma 2-38-66. Til sölu er Swallov yagnkerra. Uppl. í síma 2-22-62. Til sölu nýtt ARABIA W c. Uppl. í síma 2-27-23 eftir kl. 7. Til sölu skenkur, borð- stofuborð og sex stólar. Uppl. í síma 2-36-69. Barnabílstóll til sölu. Uppl. í síma 2-20-46. Til sölu vegna brott- flutnings sem nýtt sófa- sett, hornborð og sófa- borð (palesander), ís- skápur, skrifborð og eld- liúsborð. Sigríður Traustadóttir, Vanabyggð 3 að austan, sími 2-31-37. Til sölu tveir barna- stólar, göngugrind og vel með farinn barna- vagn. Sími 2-38-63. Jfs/líiwíl =—— 4 mMÍ. wlinia 11 ATVINNA óskast! Ung kona með dreng á fimmta ári óskar eftir atvinnu og íbúð strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 6-22-54, Ólafsfirði. Barnfóstra óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í síma 2-33-36. Óska eftir að koma dreng á öðru ári í fóst- ur í vetur, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 2-16-75 eftir kl. 7 á kvöldin. Barngóð kona óskast hálfan daginn. Uppl. í síma 2-26-69 eftir kl. 19. Fullorðin kona óskast til að sjá um lítið heimili. Sími 2-22-29 eftir kl. 7 e. h. Kona óskast til að gæta barns. Sími 2-35-41. Afgreiðslustúlka óskast strax allan daginn. BÓKVAL SF. Barnfóstra óskast til að gæta 2ja ára drengs í Glerárliverfi tvo tíma á dag. Uppl. í síma 2-16-59 f.h. Húsnæói m Ungan reglusaman pilt vantar herbergi sem næst Menntaskólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-23-19 frá ld. 18. 3ja herbergja íbúð til sölu. Uppl. í síma 2-12-77. 2ja herbergja íbúð ósk- ast nú þegar til leigu. Guðmundur Heiðreks- son, sími 2-17-00 á vinnutíma, heimasími 2-37-96. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu sem næst mið- bænum ca. 50 ferm. Uppl. í síma 2-25-97 á kvöldin. Herbergi TIL LEIGU. Forstofuinngangur, sér snyrting. Reglusemi áskilin. Sími 2-13-61. Óska eftir að kaupa einbýlishús, nýlegt eða í byggingu. Góð útborgun. Uppl. í síma 2-37-45 eftir kl. 6 á daginn. Akureyrarliðin ÞÖR og KA leika til úrslita í þriðju deild Súlor - Norðlenskt tímarit

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.