Dagur - 03.09.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 03.09.1975, Blaðsíða 7
7 Nýjar skólavörur koma í verslunina daglega. Ath. verð og úrval. Nafngröftur á penna án greiðslu. RITFANGA- DEILD. Lögfræði- og fasteigna- skrifstofan Ráðhústorgi I. Sími 2-22-60. TIL SÖLU: 4ra herbergja íbúð við Byggðaveg. 3ja berbergja íbúð við Tjarnarlund. 2ja herbergja íbúð til- búin undir tréverk við Tjarnarlund. 4ra herbergja i'búð við Sólvelli. Einbýlisiliús við Hríseyj- argötu. 2ja herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3 ja herbergja íbúð við Hafnarstræti. Steindór Gunnarsson lögfræðingur. ÖKUKENNSLA. Kenni á Taunus 25. Uppl. í síma 2-28-34, Halldór Pálsson. DRENGJA- PEYSUR DRENGJA- ÚLPUR Gott úrval Hcrradeild SÍMI 21400 Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að Oddeyrarskólanum (hluti úr starfi). Umsóknir sendist til undirritaðs fyrir 10. sept- eanber næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir skólafulltrúi á skrif- stofum bæjarins. BÆJARSTJÖRINN, AKUREYRI. Jörð til sölu Jörðin MELAR í Svarfaðardal er til sölu. Tún 23 hektarar, heyfengur um 1200 hestburð- ir. íbúðarhús og útihús í góðu ástandi. Á jörð- inni er einkarafstöð til hitunar og súgþurrkun- ar, en rafveiturafmagn til ljósa og heimilisnotk- unar. Nánari upplýsingar gefur HALLDÓR HALL- GRÍMSSON, Melum Svarfaðardal, sími um Dal- vík eða JÓNAS HALLGRÍMSSON, Dalvík, í símum 6-11-22 eða 6-11-16. IV. !■■■■■■■! !■■■■■ W ÚT5ALA - ÚTSALA j NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! J BUXUR á skólabörnin frá kr. 1.000,00. VETRARJAKAR kr. 4.900,00. -I LÉTTIR JAKKAR kr. 590,00. J PEYSUR, BOLIR, BLÚSSUR O. M. M. FL. J Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI. :• BRÚTUS I SKIPAGÖTU 5. - SÍMI 2-21-50. íj v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. ■■■■■■■■■I Látið ekki dragast að set ja upp REYKSKYNJARA í húsum ykkar. Hann gæti bjargað því sem tryggingar gera ekki. Elliheimilið Skjaldarvík vantar starfsstúlkur i’ eldhús nú þegar, einnig gangastúJkur 20. .september og 1. október. Herbergi og fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 2-16-40 og 2-16-41. FORSTÖÐUMAÐUR. TILBOÐ óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskóla- hverfi ;í komandi vetri. Tiiboðum sé skilað til undirritaðs sem einnig gefur nánari upplýsingar fy-rir 12. september. FRIÐRIK KRISTJÁNSSON, Kristnesi. HÚSMÆÐUR! HÖFUM TEKIÐ TIL SÖLU Náftúrulækningabrauð OG MUNU ÞAU VERÐA AÐ JAFN- AÐI TIL í MATVÖRUDEILD K.E.A., HAFNARSTRÆTI 91. Kaupfélag Eyfirðinga Sveifarfélög - Verktakar Þéttihringi á holræsarör útvega ég frá Noregi. Stærðir 4“—40“. 5 ára reynsla hér á landi sýnir að notkun þeirra borgar sig. Helstu kostir eru vinnusparnaður og öryggi. Leitið upplýsinga hjá umboðinu. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15 Akureyri. Sími 2-39-15 (eftir kl. 6). RAFLAGNADEILD SÍMI 2-14-00. Greiðsla á olíusfyrk á Akureyri fyrir mánuðina marz—maí 1975 hefst á bæjar- skrifstofunni, Geislagötu 9, mánudaginn 8. sept- ember næstkomandi. Ob'ustyrkur fyrir ofangreint tímabil er kr. 2.000, 00 á hvern íbúa, sem býr yið olíuupphitun. Styrk- urinn greiðist hverjum framteljanda til skatts og einnig vegna maka og barna, sem eru á framfæri hans og eigi eru sjálfstæðir framteljendur. Þó skulu lífeyrisþegar, sem njóta bóta samkv. 19. gr. laga um almannatryggingar (hafa tekjutrygg- ingu) og aðrir lífeyrisjregar, sem 'hafa svipaðar heildartekjur, fá greiddan styrk, sem nemur 1 y% styrk einstaklingsins vegna þeirra sjálfra. Miðað er \ ið, að sá sem styrks nýtur, hafi verið búsett- ur i sveitarfélaginu meiri hluta tímabilsins. Á bæjarskrifstofunni verða fáanleg eyðublöð, sem ber að útfylla um leið og olíustyrks er vitj- að» Fyrstu útborgunardagana verður greiðslum á olíustyrk hagað þannig: Mánudaginn 8. september og þriðjudaginn 9. september til íbúa við götur er byrja á bókstöf- ununi A—E (Aðalstræti—Espilundur). Miðvikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september: Götur frá F—K (Fjólugata— Kvistagerði). Föstudaginn 12. september og mánudaginn 15. september: Götur frá L—R (Langahlíð—Reyni- vellir). IÞriðjudaginn 16. september og miðvikudaginn 17. september: Götur frá S—Æ (Skarðshlíð—Ægis- gata) og býlin. Greiðslu olíustyrks fyrir ofangreint tímabil lýk- ur að fullu 26. september. Athugið að bæjarskrifstofan er opin virka daga frá ki. 8,30—12Í00 og 13,00-16.00. Akureyri, 1. september 1975. BÆJARRITARI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.