Dagur - 19.11.1975, Síða 2
2
Frá Tónlistarfél&ginii á Ak.
Aðrir tónleikar Tónlistarfélags
Akureyrar á þessu hausti verða
í Borgarbíói næstkomandi
sunnudag kl. 17.00. Koma þar
fram norski sellóleikarinn Aage
Kvalbein og Jens Harald
Bratlie píanóleikari. Leika þeir
félagar verk eftir Schostako-
vitsh, Brahms, Debus'sV,
Sommerfeldt og Sammartini.
Aage Kvalbein starfar sem
einleikari með Fílharmoníu-
svéitinni í Béi'gen. Norræna ein
leikarasambandið hefur valið
Samkvæmt vetraráætlun fer
millilandaflug íslensku flug-
félaganna fram sem hér Ségir:
Til New York verður daglegt
flug, brottför frá Keflávíkur-
flugvelli kl. 17:15. Til Chicago
verður flogið á þriðjudögum og
föstudögum, brottför frá Kefla-
vík kl. 17:30. Til Ltixémborgar
verða níu ferðir í viku, þáð er
daglegar ferðir og tvær feroir á
miðvikudögum og laugardög-
um. Til Kaupmannahafnar
verða daglegar ferðir, brottför
frá Keflavík kl. 08:30. Til Glas-
gow verða fjórar ferðir í viku,
á mánudögum, miðvikudögum
og föstudögum, brottför kl.
08:30 ög á laugardögum, brott-
Kvalbein tir hópi ungra tón-
listarmanna frá Noregi til tón-
leikaferðar um Norðurlönd
þetta árið, enda hefur hann
unnið hvern stórsigurinn á fæt-
ur öðrum í list sinni, síðan hann
hélt sína fyrstu sjálfstæðu tón-
leika haustið 1973.
Aðrir listamenn, sem koma
fram á tónleikum félagsins á
þesSu starfsári, verða m. a.
þessir: í désember ‘eru væntan-
leg John Speight baritonsöngv-
ari og kona hans, Sveinbjörg
för kl. 08:00. Til London verða
ferðir á þriðjudögum, brottför
kl. 09:00 Og á laugardögurn,
brottfor kl. 08:00. Áuk þess
Lurid ú naférðir um Glasgow
sem að framán getur. Til Osló
yéroá tVaér ferðir í viku, á
fimmtudögum óg sunnudögum.
Ferðir frá Ósló verða á þriðju-
dögum og laugardögum. Til
FæreVja vérður flogið á sunnu-
dögum.
Félögin munu nota DC-8-63
þotur Böeing 727 og F-27
Friendship skrúfuþotur til ofan
greindra áætlunarflugferða.
(Frá Kynningardeild Flug-
leiða h.f., Reykjavíkurflugvelli)
Vilhjálmsdóttir píanóleikari. í
janúar koma Einar Jóhannes-
son klarinettleikari og Philip
Jenkins píanóleikari, og flytja
þeir sameiginlega dagskrá, auk
þess sem Philip Jenkins leikur
einleik. í athugun eru ennfrem-
ur hljómleikar Manuelu
Wiesler flautuleikara og Hall-
dórs Haraldssonar píanóleikara
og síðan Hljómeykis, sem er
átta manna Söngsveih >Áð lok-
um er nú unnið að því að fá
Sinfóníuhljómsveit íslands
hingað í lok starfsársins.
Tónlistarfélagi Akureyrar
stjórna þessir menn: Jón H.
jónsson formaður, Örn Baldurs
son gjaldkeri og Magnús Krist-
inssón ritari.
Á félagaskrá eriu 80.
Framanskráðar upplýsingar
voru veittar af Stjórn félagsins
á fundi með fréttamönnum á
Hóte'l KEA á mánudaginn.
(Fréttatilkynning)
•Vþ> ,-N'--- em ýí'.íh ;.Á.
isrTjffÁ ÍmZPi’' f c-
■-•þí'/áicL.'.úa ny J:#s '
WimB
r
Alyklun FMA um iðnnám
Aðalfundur Félags málmiðnað-
arfyrirtækja á Akureyri hald-
inn 12. nóvember 1975 vekur
athygli á þeirri afleitu aðstöðu,
sem verkleg kennsla í málm-
iðnaðargreinum við Iðnskóla
Akureyrar býr við.
Fundurinn telur ekki sæm-
andi á sama tíma og ómældu
fjármagni hefur á undanförn-
um árum verið varið til að
fjölga fólki með stúdentspróf og
hlú að því á alla vegu t. a. m.
með því að reisa því hjóna-
garða, þá skuli óskir um bætta
aðstöðu verklegra mennta vegn
ar og léttvægar fundnar.
Gleggsta dæmið þessu til stað
festingar er hin frumstæða að-
Tvær norskar stúlkur
(22 ára) óska eftir starfi
á heimili við bamapöss-
un og því er varðar
heimilisstörf.
Geta hafið störf í byrj-
un febrúar n. k.
Nánari upplýsingar eru
veittar í síma (91) 73970
eftir kl. 7 á kvöldin
næstu viku.
Get tekið að sauma um
mánaðartíma buxur og
pils. Afgreiði á miðviku-
dögum og laugardögum
frá kl. 1—4 e. li.
Er í Hafnarstræti, 88
efstu bæð að sunnan,
austari dyr.
Ilárngóð eklri kona
óskast til að gæta 5 mán-
aða stúlkubarns sex
tíma á dag.
Upþl. í síma 2-17-43 f.h.
og á kvöldin.
Brún skinnhúfa tapað-
ist úr Skipagötu í
Norðurgötu.
Skilvís finnandi vinsam-
legast hringi í síma
2-30-47.
staða verklegrar kennslu í
málmiðnaði á Akureyri, en eins
og sakir standa er notast við
ca. 78 m2 húsnæði í gömlu bak-
húsi á Oddeyri, sem þó er jafn-
framt ætlað nemendum Vél-
skóla íslands.
Aðeins er unnt að senda brot
af nemum í málmiðnaðargrein-
um á Akureyri til verklegrar
kennslu á þennan stað og þá
eingöngu nema í rafsuðu og
plötusmíði. Þeir fáu sem komist
hafa þar að, hafa haft af því
mikið gagn, enda kennslan til
fyrirmyndar þrátt fyrir lélega
aðstöðu.
Aðalfundur FMA telur að
höfuðnauðsyn beri til að aflétta
því afskiptaleysi, sem hinn verk
legi þáttur mennta hefur mátt
búa við og mótmælir öllum
áformum Alþingis að skerða
framlög til verklegrar kennslu
í landinu. Þvert á móti telur
fundurinn að auka þurfi stór-
lega fjárframlög til verklegra
mennta ef ekki á illa að fara.
(Fréttatilkynning)
iHúsnæði "m
ÍBÚB TIL SÖLU!
4ra berbergja íbúð á
góðum stað í bænum er
til sölu.
Lítil útborgun.
Uppl. í síma 2-17-61.
Óskum eftir að taka
2ja—3ja lierb. íbúð á
leigu á Akureyri sem
fyrst.
Uppl. í síma (93) 15-03.
Tveggja herb. íbúð til
leigu mi þegar.
Uppl. í Brekkugötu 13b
efstu hæð, frá kl. 17—19
fimmtudag og föstudag.
Ungur tæknifræðingur
óskar eftir herbergi,
helst nálægt miðbænum
sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla
ef óskað er.
Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins merkt
„1628“.
REMINGTON haglabyssur og rifflar.
WINCHESTER haglabyssur.
Góðir greiðsluskilmálar.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF.
Leiðaiýsing í kirkjugarði
Eins og áður verða ljósakrossar settir á leiði og
kosta nú 1000 kr .stykkið. iÞeir .sem vilja bætta
við krossa, tilkynni það vinsamlegast i' síma
2-25-17 eða 2-10-93. Einnig verður tekið við
pöntunum á nýjum krossum í sömu símum til
10. desembcr.
ST. GEÓRGSGILDIÐ AKUREYRI.