Dagur - 19.11.1975, Page 6
6
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar.
Fundur verður haldinn að
Þingvallastræti 14 þriðjudag-
inn 25. nóvember kl. 20.30. —
Stjórnin.
I.O.O.F. 2 = 157112181/2 = E.T.
1 = 91/4 = III
□ RÚN 597511197 = 7
Messað í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kl. 11 f. h. Dag-
ur Æskulýðssambands kirkj-
unnar í Hólastifti. Séra Sig-
urður Guðmundsson prófast-
ur, Grenjaðarstað predikar,
séra Bolli Gústafsson, Lauf-
ási þjónar fyrir altari. Sálmar
1 nr. 26, 238, 369, 514, 515.
Kiwanisfélagar annast bíla-
þjónustu, sími 21045. Athugið
: breyttan messutíma. — P. S.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 23. nóv. Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. Samkoma kl. 8.30 e. h.
Ræðumaður Guðmundur Ó.
Guðmundsson. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n. k. sunnudag
kl. 1 e. h. Breyta þurfti tím-
anum vegna útvarpsmessu,
en framvegis verður sunnu-
dagaskólinn á venjulegum
tíma. Öll börn velkomin. —
Sóknarprestar.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Guðsþjónusta að Bægisá n. k.
; sunnudag kl. 2 e. h. Aðal-
; safnaðarfundur að lokinni
1 guðsþjónustu. — Sóknar-
prestur.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n. k. sunnudag kl. 17.00.
Drengjafundur n. k. laugar-
dag kl. 16.00. Sunnudagaskóli
í Glerárskóla n. k. sunnudag
kl. 13.15. Verið velkomin.
— Hjáipræðisherinn —
Sunnudaginn 23. nóv.
/\ kemur frú brigader Ingi
björg Jónsdóttir í heim-
sókn til Akureyrar, og stjórn-
ar og talar á Hjálpræðissam-
komum þessi kvöld kl. 8.30.
Ingibjörg tekur líka þátt í
kvöldvöku á þriðjudagskvöld-
ið kl. 8.30. Þar verður happ-
drætti, og yngri liðsstrengja-
! sveitin syngur. Unglingar em
sérstaklega velkomnir á þess-
ar samkomur. Á fimmtudags-
kvöldum eru æskulýðsfundir
kl. 8.30. KRAKKAR. Munið
eftir Kærleiksbandinu hvem
fimmtudag kl. 5 e. h., og
sunnudagaskólanum hvern
1 sunnudag kl. 2e. h. Yngri liðs-
mannafundur hvem laugar-
dag kl. 4 e. h. Verið velkomin.
„Drottinn styður alla þá, er
ætla að hníga, og reisir upp
j alla niðurbeygða." (Sálm. 145.
14.) Hefur þú leitað hans í
erfiðleikum þínum? — Sæm.
G. Jóh.
Köku- og munabasar verður í
Kristniboðshúsinu Z í o n,
sunnudaginn 23. nóv. kl. 3
! e. h. — KFUK.
Gjafir. Nýlega barst Elliheimili
Akureyrar peningagjöf frá
! hjónunum Benediktu Sig-
valdadóttur og Stefáni Guð-
1 jónssyni, Eiðsvallargötu 30,
Akureyri að fjárhæð kr.
100.000,00. Sömuleiðis barst
peningagjöf frá Stefáni
Magnússyni, vistmanni á
E.H.A. kr. 50.000,00, en áður
hefur Stefán oft gefið til
E.H.A. — Elliheimilastjórn
1 færir gefendum beztu þakkir.
Gjafir og áheit: í hjálparsjóð
Völundar frá D. S. kr. 1.000.
Til Strandarkirkju frá G. B.
kr. 5.000, frá G. K. kr. 500,
frá A. S. kr. 2.000. Til hjálpar-
stofnunar kirkjunnar kr.
1.000. — Bestu þakkir. —
Pétur Sigurgeirsson.
I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan
no. 1. Fundur fimmtudag 20.
þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags-
heimili templara, Varðborg.
Fundarefni: Vígsla nýliða.
Skemmtiatriði. Mætið vel og
stundvíslega. — Æ.t.
I.O.G.T. Bingó að Varðborg
föstudaginn 21/11 kl. 8.30.
Góðir vinningar. Sjá nánar.
í götuauglýsingum. — Nefnd-
in.,'
Kökubasar. Kvennadeild Styrkt
arfélags vangefinna heldur
kökubasar í Lóni sunnudag-
inn 23. nóv. kl. 14.30. Tekið á
móti kökum í Lóni milli kl.
11 og 13. — Nefndin.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
kökubasar að Hótel KEA
laugardaginn 22. nóv. kl. 3
e. h. Allur ógóði rennur í Elli
heimilissjóð. — Nefndin.
Köku- og munabasar heldur
Náttúrulækningafélag Akur-
eyrar í Laxagötu 5 n. k. laug-
ardag 22. þ. m. kl. 2 e. h. Þar
verða á boðstólum kökur og
úr heilhveiti, ásamt mörgum
góðum munum. Einnig verða
þar jólakort til sölu. Allur
ágóðinn rennur í húsbygg-
ingarsjóð N.L.F.A. — Nefnd-
in.
Lionsklúbburinn Hæng-
ur- Fundur fimmtudag
20. þ. m. kl. 7.15 á Hótel
^ KEA.
Gjafir til kristniboðsins í Konsó
kr. 1.000 frá Einari Guttorms
syni og Jórunni Pálsdóttur
og kr. 300 frá Bergi Jóns-
syni, Ragnhildii Jónsdóttur og
Tómasi Jónssyni. — Bestu
þakkir. — Birgir Snæbjörns-
son.
Frá Rauða krossinum, Akur-
eyri. Neyðarbíllinn: B. J. kr.
5.000, Bjarki Baldursson kr.
5.197. Til Rauða krossins frá
eftirtöldum börnum: Jóhönnu
Jónsdóttur, Fanney Gunnars-
dóttur, Hrönn Unnarsdóttur,
Dagnýju Gunnarsdóttur,
Elísabeti Stefánsdóttur og
Dagnýju Sigurjónsdóttur, kr.
10.000, frá Steinunni Ævars-
dóttur, Polly R. Brynjars-
dóttur, Kolbrúnu Ævarsdótt-
ur og Hafdísi Gunnarsdóttur
kr. 8.550. — Með þakklæti. —
Guðm. Blöndal.
Áheit á Munkaþverárkirkju kr.
1.000, ónefndur kr. 5.000,
Á. S. G. kr. 1.000, B. B. kr.
3.000. — Bestu þakkir. —
Sóknamefndin.
Kökubasar. Kvenfélagið Freyj-
an heldur kökubasar á Hótel
KEA sunnudaginn 23. nóv.
n. k. kl. 3 e. h. — Nefndin.
Aðalfundur Hjálparsveitar
skáta verður haldinn í Fálka-
felli n. k. mánudag 24. nóv.
kl. 8 e. h. Venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
Gjöf £ Kristínarsjóð kr. 1.000
frá K. S., með hjartans þökk-
um. — Laufey Sigurðardóttir.
Leikfélag
Akureyrar
Kristiiihald
undir Jökli
Miðvikudag uppselt.
Fimmtudag uppselt.
Föstudag upjaselt.
Laugardag.
Sunnudag.
Miðas.ala opin frá Ikl. 4
—6 daginn fyrir sýning-
ardaginn og sýningar-
daginn.
SÍMI 1-10-73.
Sa!a
Til sölu harmonika
með pikkuppum.
Skipti koma til greina
á ódýrari.
Uppl. í síma 2-17-59.
Til sölu Álafoss ullar-
gólfteppi 3,90x4,65 m.
Sími 2-14-50.
Til sölu uppsláttar-
timbur 1x4, ca. 850
fenn.
Uppl. gefur Óli Þór
í síma 2-13-00 á vinnu-
tíma.
Til sölu hjónarúm.
Uppl. í síma 2-16-44
eftir kl. 19.
Fasteign á Dalvík
íbúðarhúsið Karlsbraut 28, ásamt bílsikúr er til
sölu. Óskað er eftir tilboðum og sé þeim skilað
til undirritaðs fyrir 25. þ. m.
Allur réttúr áskilinn.
BALDVIN MAGNÚSSON, Hrafnsstaðakoti.
Frá íþróttafélagi fatlaðra,
Akureyri
Félagsfundur verður lialdinn í Bjargi fimmtu-
dagskvöld kl. 8,30.
Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega.
Bændur og aðrir bíia og
vélaeigendur
Seljum CHLORIDE rafgeyma á allar stærðir
bíla og véla. Tökum að okkur viðgerðir og eftir-
lit á rafgeymum. Talið \ ið okkur ef yður vantar
viðgerð á bílum yðar eða vélum.
Síminn okkar er 2-30-84.
BÚVÉLAVERKSTÆÐIÐ HF.
ÓSEYRI 2, AKUREYRI.
Húsmæður athugið!
Erum byrjuð að framleiðá
GÓÐA LAUFABRAUÐIÐ OKIÍAR.
Tekið á móti pöntunum til 15. des.
BRAUÐGERÐ KEA
&
I '
&
t
I
t
13*
t
I
•ý-
Hjartans þakkir jœri ég börnurn mínurn, tengda- i.
börnúm, barnabörnum, systkinum og öðrum
þeim, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan með
heimsóknum, gjöfum og skeytum. ©
Lifið heil. -J
■3
1
t
Þakka innilega heillaóskir og vinarkveðjur á sjö- ®
<■
©
-5-
f
■». ©
INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR.
tugsafmœli mínu þann 11. þ. m.
AGNETE ÞORKELSSON.
Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð
við andlát og jarðarför eiginkonu mihnar, móð-
ur, dóttur, systur og systurdóttur.
KRISTJÖNU INGIBJARGAR
HALLDÓRSDÓTTUR,
Neðri-Dálksstöðum, Svalbai ðsströnd.
Guð blessi ykkur öll.
Ingi Þór Ingimarsson,
Hulda Flrönn Ingadóttir,
Hanna Dóra Ingadóttir,
Inga María Ingadóttir,
Ómar Ingason,
Björn Ingason,
Kristjana Vilhjálmsdóttir,
Halldór Albertsson,
Hulda Halldórsdóttir,
Elín Halldóra Halldórsdóttir,
María Vilhjálmsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
útför
SIGURLÍNU HARALDSDÓTTUR,
Áshlíð 13, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við Gauta Arnþórssyni
yfirlækni, Eiríki Sveinssyni og öðru starfsfólki
handlæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri. Einnig kærar þakkir til Lilju Hallgríms-
dóttur.
»
Ólöf Sigtryggsdóttir, Jóhann Guðmundsson,
Sigtryggur Sigtryggsson, Alda Guðmundsdóttir,
Sigríður Sigtryggsdóttir, Magnús Jónsson
og barnabörn.