Dagur - 19.12.1975, Page 3

Dagur - 19.12.1975, Page 3
3 TQYÖTA Ný sending af TOYOTA á Ieiðinni. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. TÍL SOLU: Tveggja herbefgja íbúð á jarðhæð sunnarlega við Byggðaveg. Tveggja herbergja íbúð í raðhúsi við Einholt. Fjölmargar íbúðir til sölu. — Kornið og kynnið ykkur söluskrána. GUNNAR SÓLNES hdl., Lögfræðiskrifstofa Strandgötu 1. — Sími 2-18-20. YEGNA VÖRUKÖNNUNAR VERÐA SÖLUBÚÐIR VORAR í JANÚAR 1976, SEM HÉR SEGIR: r Matvörudeild, Hafnarstræti 91, og útibúin í bænum: Raflagnadeild: Vöruhús KEA — neðri hæð, og Véladeild: Byggingavörudeild og Vöruhús KEA — efri hæð, og Járn- og Glervörudeild: Lokunartími útibúanna við Eyjafjörð verður að venju auglýstur í viðkoin- andi útibúum. Kaupfélag Eyfirðinga Föstudaginn 2. janúar til kl. 3 e. h. Föstudaginn 2. janúar. Föstudaginn 2. janúar og mánudaginn 5. janúar. Föstudaginn 2. janúar, mánudaginn 5. janúar og Jniðjudaginn 6. janúar. JÓLAMYNDÍN í ÁR ER Mannaveiðar Frumsýning á íslandi annan dag jóla kl. 5 og 9. Aðalhlutverk: Glint Eaastwoöd, sem jafnframt leikstýrir myndinni. BARNASÝNING KL. 3: SVÖLUR 0G SJÓRÆNINGJAR Skýringar á íslensku. Borgarbíó SIMI 2-35-00. Framkvæmdasfjóri ÞORMÓÐUR RAMMI HF„ SIGLUFIRÐI, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir um starfið sendist formanni stjórnar- innar, RAGNARI JÓHANNESSYNI, Hlíðarveg 35 Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1976. ÞORMÓÐUR RAMMI HF. SIGLUEIRÐI. glæsilegri en nokkru sinni fyrr Stórkostleg hækkun vinninga TROMPM SDINN verður nú verðmeiri en áður, þar verður lægsti vinningurinn 50.000 krónur MIKIL AUKNING Á 50.000 KRÓNA VINNINGUM OG LÆGSTl VINNINGURINN VERÐUR 10.000 KRÖNUR. FIMM- FALDUR TROMP- MIÐI — — ■■ - , - =!? 9 á 2.000.000 99 - 1.000.000 108 - 500.000 108 - 200.000 6.660 - 50.000 127.800 - 10.000 18.000.000 kr. 99.000.000 - 54.000.000 - 21.600.000 - 333.000.000 - 1.278.000.000 - 134.784 1.803.600.000 - Aukavinningar: 216 á 50.000 10.800.000 - 135.000 1.814.400.000 - - - — -a ENNÞÁ SNÝST HAPPDRÆTTISHJÓLIÐ — og ennjrá snýst verðbólguhjólið. Stjórn happdrættisins á ekki annarra kosta völ en að fylgjast með straumnum og kappkosta að viðskiptavinunum séu tryggðir vinningar í samrænri við gildi peninganna á hverjum tíma. Annir eru ævinlega miklar hjá umboðsmönnum Happdrættisins fyrir fyrsta drátt. Því biðjum við yður að endurnýja og kaupa miða snémrna. Sérstaklega er nauðsynlegt fyrir þá, senr spila „LANGSUM“ eða „ÞVERSUM" að hafa fljótlega samband við umboðsmanninn. Sanra gildir um þá. sem óska að kaupa nriðana í B-flokknum eða FIMM- FÖLDU-TROMPMIÐANA. Endurnýjun til 1, flokks 1976 hefst 29. desenrber. Viðskiptávinir eiga forkaupsrétt að nriðunr sínunr til 10. jan. 1976 EINA PENINGAHAPPDRÆTTIÐ HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ UMBOÐSMENN HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLANS í EYJAFJARÐAR- OG ÞINGEYJARSÝSLUM ERU: Akureyri: Dalvík: Hrísey: Grenivík: Grínrsey: Mývatnssveit: Húsavík: Kópasker: Raufarhöfn: Þórsliöfn: JÓN GUÐMUNDSSON, Geislagötu 12. JÓHANN SIGURÐSSON. ELSA JÓNSDÓTTIR. KRISTÍN LOPTSDÓTTIR. ÁSLAUG ALFREÐSDÓTTIR. GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR. ÁRNI JÓNSSON. ÓLI GUNNARSSON. SÆMUNDUR HALLDÓRSSON. STEINN GUÐMUNDSSON. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS miðinn kostar 400 krónur

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.