Dagur - 11.02.1976, Side 7

Dagur - 11.02.1976, Side 7
7 Ferðaáætlun Ferðaíél. Ak. 1976 1. 14. febrúar: Súlur. 2. 22. febrúar: Skólavarða. 3. 28. febrúar: Frá Fálkafelli inn með Súlum. 4. 6. mars: Kjarnaskógur — Hrosshæðir. 5. 13. mars: Glerárdalur. 6. 20. mars: Hlíðarfjall. 7. 28. mars: Fjöruferð. 8. 3. apríl: Bóndi. 9. 10.—11. apríl: Glerárdalur — Kerling. 10. 15.—19. apríl: Páskaferð, dvalið í orlofshúsum í Borgarfirði, farið þaðan í dagsferðir um Borgarfjörð og Snæfellsnes. 11., 22. apríl: Strýta. 12. 25. apríl: Eyjafjarðarár- 'bakkar. 13. 1. maí: Súlur. 14. 8. maí: Möðrufellshraun. 15. 15. maí: Kaldbakur. 16. 22.—23. maí: Glerárdalur — Tröllafjall — Bægisár- dalur. 17. 29. maí: Torfufellshnjúkur. 18. 5.—7. júní: He-rðubreiðar- lindir. 19. 12. júní: Ólafsfjarðarmúli, kvöldferð. 20. 18. júní: Skeiðsvatn í Svarf aðardal. 21. 19. júní: Grímsey. 22. 25.—27. júní: Mývatnssveit, gengið um öræfin norðan Mývatnssveitar, komið í Hvannstóð, að Leirhnjúk, Gæsadal og fl. sérkenni- lega staði. 23. 2.—5. júlí: Náttfaravíkur — Grenivík, gönguferð. Lagt af stað á föstudagskv. til Naustavíkur þar verður gist. Annan dag gengið í Brettingsstaði, þriðja dag til Keflavíkur, fjórða dag til Grenivíkur. 24. 10.—18. júlí: Suma-rleyfis- ferð. Ékið suður Sprengi- sand í Landmannalaugar, Fjallabaksleið, ef færð leyf ir til Þórsmerkur, dvalið þar í 2 daga. Þaðan til Þor- lákshafnar og til Vest- mannaeyja með bát. Heim- leiðis um Kjöl. 25. 17.-—25. júlí: Hornstranda- ferð, í félagi við Ferðafélag íslands. 26. 23.-25. júlí: Suðurárbotn- ar — Dyngjufjalladalur — Askja. 27. 31. júlí — 2. ágúst: Jökul- dalur — Vonarskarð — Laugafell. Ekið um Bárðar dal í Jökuldal, gist í.skála Ferðafél. íslands, þaðan ganga þeir sem vilja í Vonarskarð, en hinir fara akandi, komið til baka í Jökuldal um kvöldið. Ekið heim um Laugafell. 28. 7,—15. ágúst: Lónsöræfi. Ekið að Illakambi, tjaldað þar. Þaðan verður farið í gönguferðir. 29. 20,—22. ágúst: Laugafell — Hveravellir. 30. 28.—29. ágúst: Ólafsfjörður — Héðinsfjörður — Siglu- fjörður, gönguferð. 31. 4. sept.: Seldalur — Djúpi dalur. 32. 11. sept.: Glerárdalur — Skjóldalur. 33. 18.—19. sept.: Reykjaheiði — Hljóðaklettar. í helgarferðir skal taka far- seðla á fimmtudagskvöld, en í lengri ferðir með 14 daga fyrir- vara, nema annað sé auglýst. Ferðanefnd áskilur sér rétt til breytinga á áætlun, auk þess geta fararstjórar breytt tilhög- un ferðar eftir aðstæðum hverju sinni. í lengri ferðum er ráðgert að heitur matur, mjólk og kaffi verði innifalið í far- gjaldi. Annað nesti og viðlegu- útbúnað þurfa þátttakendur sjálfir að leggja sér til. Skrifstofa félagsins að Skipa- götu 12 verður opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 18.00—19.00 eftir 1. júní. Sími 22720. Fram að þeim tíma verða gefnar upplýsingar um einstak- ar ferðir og pöntunum veitt mót taka í síma skrifstofunnar kl. 18.00—19.00 kvöldið fyrir hverja auglýsta ferð. Allar ferðir verða auglýstar í auglýsingakössum félagsins við Skipagötu 12, Hafnarstræti 105 og auk þess í bæjarfréttadálkinum í Degi, í vikunni á undan. Formaður Ferðafélags Akur- eyrar er Magnús Kristinsson, en aðrir í stjórn eru Aðalgeir Pálsson, Jón Dalmann Ármanns son, Anna Jónsdóttir og Hreinn Pálsson. Umsjón á skrifstofu hefur Björg Kristjánsdóttir, en for- maður ferðanefndar er Svandís Hannesdóttir. Athygli skal vakin á því, að þeir sem ætla að gista í skála félagsins í Glerárdal, þurfa að láta vita á skrifstofuna eða í síma 22528 (Árni Jóhannesson) eða 23996 (Magnús Kristinssonj til þess að tryggja að nægt rúm sé. (F r éttatilky nning ) Sala Til sölu plötuspilari DUAL H.S. 38. Sími 1-11-26 eftir kl. 7 e. h. * - Sem nýir skautar á hvít- um skóm nr. 37 til sölu. Sími 2-37-54. Til sölu RAFHA elda- vél með nýlegri plötu, selst ódýrt. Uppl. í síma 2-37-46 á milli 7—8 á kvöldin. Svefnbekkur til sölu. Úppl. í síma 2-31-29. Vélsleði Skiroule — Ultra 447 til sölu. Verð 475 þús. krónur. Sími 2-16-85. Terylene jersey 180 cm 'br. Munstrað flauel, 90 cm br. Terelynestyrkt rifflað flauel. Baby cord flauel, 5 litir. Slétt vaska flauel, 155 cm br. Röndótt kjóla jersey. Vatteruð sloppa efni. Vatteruð efni i' kulda- fatnað konrin aftur. VERZLUNIN SKEMMAN Einkakennslan Eyrarlandsveg 14 b. Tungumál (líka latína). Stærðfræði. Fjöldi eldri landsprófsverkefna notuð við kennsluna. Sími 2-18-84. Þýsk-íslenska félagið. Rvikmyndasýning 1 Álfabyggð 10 finnntu- daginn 12 þ. m. kl. 21. Sýnd verður Amphytron eftir Bernhard Shaw. Stjórnin. wHásnæðimm 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2-11-54 frá kl. 1—5 e. h. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í sírna 2-20-59 eftir kl. 19. Til leigu herbergi í miðbænum. Uppl. í síma 2-18-89 eftir kl. 7. Plastpoki með fimm bJá- leitum teinatórúllum tapaðist á leiðinni frá Ólafsfirði til Akureyrar 3. febrúar. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu DAGS. Kvenúr tapaðist 9. þ. m. Finnapdi vinsamlegast hringi í sírna 1-13-83. Brúnt seðlaveskF tapað- ist í miðbænum nýlega. Finnandi hringi í sírna 2-20-43. Vil kaupa góða töðu. Uppl. í síma 2-15-70. DÖMUPEYSUR nýjar gerðir. Nýkomið THRIUMPH VERZLUNIN DRÍFA brjóstahöld. SÍMI 2-35-21. VERZLUNIN DYNGJA TIL SÖLU: Fasteignir til sölu: Til sölu er 3ja lrerb. íbúð á jarðhæð í Hafn- arstræti, nærri miðbæ. Lítur vel út. 6 iherbergja íbúð á efri hæð við Bjarkastíg. Stór 6—7 herbergja íbúð á cfstu hæð við Flafnar- FASTEIGNASALAN h.f. stræti. Eigninni fylgir auk þess á jarðhæð Hafnarstræti 101, herbergi með snyrtingu (Amaro-húsinu). og er þar liægt að hafa Sími 2-18-78. eldunaraðstöðu. Sér inn- Opið kl. 5-7. gangur þar. Þennan hluta eignarinnar má selja sérstaklega með góðum kjönum. 3ja herbergja íbúð á efri lræð í tvíbýlishúsi Nýkomíd Síðir kjólar. við Spítalaveg. 4 rnjög góðar íbúðir við Stuttir kjólar. Þórunnarstræti, 4 og 5 Pils, síð og hálfsíð. herbergja. Blússur og peysur. FASTEIGNASALAN h.f. Púðafyllingar, Hafnarstræti 101, allar stærðir. AMARO-húsinu. Sími: 2-18-78. MARKAÐURINN Opið kl. 5-7. Seljurn þessa viku allar erlendar plötur svo og kassettur og 8 rása spólur með erlendu efni, með 20% AFSLÆTTl Bætum við plöturn á útsöluna á hverjum degi. TÓNABÚÐIN - SÍMI 22111 kea búdir yóar biióir NAUTAKJÖT SÚPUKJÖT, VALIÐ SÚPUKJÖT, SÍÐUR BÓGSTEIKUR MEÐ BEINI T. BEINSTEIK BUFF GULLASH HAKK

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.