Dagur - 19.05.1976, Blaðsíða 2

Dagur - 19.05.1976, Blaðsíða 2
2 Til sölu HONDA SS 50 árgerð 1975. Uppl. í síma 4-31-64 í hádeginu. Til sölu jarðýta, Cater- piller D 6 b. Nánari uppl. í Litla- Garði, sími um Saurbæ. Tan Sad kerruvagn til sölu. iUppl. í síma 2-33-61 eítir kl. 17. Barnakarfa til sölu. Sími 2-13-48. Vel með farnar barna- ■ kojur til sölu, lengd 1,50 cm. Sími 1-95-52. Til sölu nýleg prjónavél Upjrl. í síma 1-96-72 milli kl. 7 og 8 á kvöldin Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 2-12-84. Til sölu notuð húsgögn, sófasett og sófaborð. Tveir barnasvefnsófar og einn svefnsófi. Nánari uppl. í síma 2-20-84 eftir kl. 18. Þeir sem eiga eitthvað af notuðum húsgögnum og vilja ríma til, hringi í síma 1-95-98. Til sölu Royal barna- vagn og Smallow kerru- vagn. Uppl. í síma 2-15-55 milli kl. 9-18 e.h. Tvær rafmagns hand- færarúllur ásamt raf- geyrnum og altenator. Uppl. í síma 2-35-39. Reykskynj ararnir komnir Tryggið líf fjölskyld- unnar. Pantanir sóttar sem fyrst Víkingur Björnsson, sími 2-26-09. Lögfræði- og fasteigna- skrifstofan Ráðhústorgi 1. Sími 2-22-60. Raðhús í Glerárhverfi til solu eða skipti á minni íbúð. Stcindór Gunnarsson, lögfræðingur. * Lítil íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1-14-81 eftir kl. 7 á kvöldin. Eins til tveggja herb. íbúð óskast til leigu strax, sem næst sjúkra- húsinu. Uppl. í síma 2-18-91 eftir kl. 7 á kvöldin. Eins til tveggja herb. íbúð óskast til leigu í stuttan tíma. Uppl. í síma 2-20-25. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vantar íbúð í þrjá til fjóra mánuði fyrir ungan lækni. Uppl. í síma 2-21-00, Torfi Guðlaugsson. Til sölu Spítalavegur 8. Húsið er 475 rúmmefrar lóð 564 ferm. Skipti á 4ra herb. íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 2-25-65 eftir kl. 20,30. SKÓR ALLAR STÆRÐIR. Póstsendum. SKÓDEILD Rúmgóð 3ja herbergja íbiið til sölu. Sími 2-17-40. Óska eftir 3ja herb. íhúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 2-18-50 og 2-38-12 eftir hádegi. Einhleyp kona sem er að flytja í bæinn óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2-25-13. Ungur reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu til leigu í sumar. Uppl. á Hótel Varðborg sími 2-26-00. rAtvinnaí Óska eftir barngóðri konu til að gæta 4ra mánaða stúlku 3 daga í viku. Helst sem næst Álfabyggð. Uppl. í síma 1-10-36. Vantar 13—15 ára stúlku til að gæta Wi árs drengs í sumar. Uppl. í síma 2-10-67 milli kl. 9 og 10 í kvöld og annað kvöld. Stúlka óskast til að gæta 2ja stúlkna í sumar. Uppl. í síma 1-96-36. Lögfræði- og fasteignaskrifstofan lláðhústorgi 1, sími 2-22-60. Til sölu einbýlishús við Lögbergsgötu. STEINDÓR GUNNARSSON lögfræðingur. Eðnskólinn á Akicreyri i ■ Skólaslit fara fram í samkomusal skólans fimmtu- daginn 20. jx m. kl. 20.30. ( ; Kl. 22.00 verður kvöldvaka í Skíðahótelinu fyrir brautskráða nemendur, gesti þeirra og kennara. SIvÓLASTJÓRI. I ! Plöntur til sölu. Dálítið af fjölæmm blómplöntum verða seldar við Barðstún 3, dagana 20.—23. n. k. eftir kl. 5 sd. Einnig lítið eitt af runnum. Óskilahestur! I Saurbæjarhreppi er í óskilum jarpur liestur 2ja vetra óvanaður, mark sennilega stýft hægra, alheilt vinstra. Uppl. gefur Kristinn Kjartansson Miklagarði. Rúllukragabolir svartir, brúnir, rauð- brúnir og grænir. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. Sala 10 ha bátavél óskast til kaups. Sí.mi 2-12-18. Óska eftir að kaupa kvennhjól og telpnahjól Uppl. í síma 1-13-20. Vinnuskúr til sölu að Eikarlundi 11. Sími 2-18-23. Til sölu barnakojur. Uppl. í síma 1-10-57. Til sölu Bronco árg. ’73 sjálfskiptur með V 8 mótof. Ennfremur hjónarúm i og orgel. Sími (96)3-31-81. Til sölu notuð húsgögn, svefnsófar, borðstofu- borð og stólar, sófaborð og margt fleira. Lítið inn, reynið við- skiptin, Kaldbaksgötu 8 sími 1-95-98. Eignamiðstöðin AUGLÝSIR: Einbýlishús Við Eyrarveg, 130 m2, 4ra herbergja. Við Þverholt, lítið, 4ra herbergja. Við Löngumýri, 220 m2, 6 herbergja, bílskúr. Við Þingvallastræti, 150 m2, 6 herbergja. Við Aðalstræti, 4ra herbergja. Við Rauðumýri, 130 m2, 4ra herbergja. Við Hafnarstræti, 200 m2, 7 herbergja. Við Ásveg, 270 m2, 6 herbérgjá, bílskúr. Eignamiðstöðin Geislagötu 5, 3. hæð. Opið milli kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga er opið kl. 14—16. SÍMI 1-96-06 & 1-97-45. AUGLYSIÐ I DEGI AÐÁLFUNDU Kaupfélags Eyfirðinga verður í Samkomuhúsi bæjarins mánudaginn 31. maí og þriðjudaginn 1. júní 1976. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis mánudaginn 31. maí. DAGSKRÁ: 1. Runnsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. — Reikningar félagsins. — Umsögn end- urskóðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Tillaga um heimild til stofnunar deildar- og verzlunarútibús í Siglulirði. 6. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs. 7. Umræður itm atvinnulýðræði. Framsaga: Axel Gíslason framkv.stj. 8. Erindi deilda. 9. ()nnnr mál. 10. Kosningar. Kl. 2 e. h. þann 1. júní liefst hátíðardagskrá í tilefni 90 ára afmælis félagsins. Akureyri, 17. maí 1976. STjöRN KAUFFÉLAGS EYFÍRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.