Dagur - 19.05.1976, Side 6
6
Messað á sunnudaginn í Akur-
kirkju kl. 2 e. h. Almennur
bænadagur. Beðið fyrir giftu
og góðum lyktum í landhelgis
málinu. Sálmar nr. 2, 7, 338,
337, 516. Kiwanisfélagar ann-
ast bílaþjónustu, sími 2-10-45
f. h. á sunnudag. Sameinumst
í bæn fyrir þessu stórmáli
þjóðarinnar. — P. S.
Laugalandsprestakall. Messað í
Kaupangi 23. maí kl. 14. Ferm
ingarbörn og foréldrar þeirra
beðin að koma til messunnar.
— Sóknarprestur.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 23. maí. Samkoma kl.
8.30, síðasta á þessu vori.
Ræðumaður Guðmundur Guð
mundsson. Tekið á móti gjöf-
um til kristniboðsins. Allir
hjartanlega velkomnir.
Samkoma votta Jehóva að Þing
vallastræti 14, 2. hæð, sunnu-
daginn 23. maí kl. 16.00. Fyrir
lestur: Áhrif Guðsríkis á þig.
Allir velkomnir.
— Hjálpræðisherinn —
Við bjóður ykkur hjart-
t) anlega velkomin á fjöl-
skyldusamkomuna í sal .
Hjálpræðishersins n. k. sunnu
dag kl. 4 e. h. Yngri liðsmanna
vígsla. Æskulýðs-strengja-
sveitin og yngri liðsmanna-
strengjasveitin syngja. Ath.:,
Uppstigningarlag, 27. maí,
bjóða yngri liðsmennirnir
ykkur öll velkomin til hátíðar
kl. 8.30 e. h. Sýning, veitingar,
1 happdrætti.
Kvenfélag Akureyrarkirkju
heldur fund fimmtudaginn
20. maí kl. 8.30 e. h. (Aðal-
fundur). — Stjórnin.
Lionsklúbburinn Hæng-
ur. Fundur fimmtudags-
kvöld kl.' 7.15.
Lionsklúbburinn Hug-
inn. Fundur fimmtudag
20. maí að Hótel KEA
kl. 12.15.
Ferðafélag Akureyrar. Göngu-
ferð Glörárdalur — Trölla-
fjall — Bægisárdalur 22.—23.
maí kl. 1 e. h. Þátttaka til-
kynnist í síma skrifstofunnar
2-27-2 föstudaginn kl. 6—7 e.h.
— Ferðanefndin.
Basar. Skógræktai-félag Tjarnar
gerðis heldur kökubasar að
Hótel Varðborg sunnudaginn
23. maí e. h. — Nefndin.
Kvennadeild Einingar. Fundur
verður haldinn að Þingvalla-
stræti 14 miðvikudaginn 19.
maí kl. 20.30. — Stjórnin.
Munið minningarspjöld kven-
félagsins Hlífar. Allur ágóð-
inn rennur til barnadeildar
F.S.A. Spjöldin fást í bóka-
búðinni Huld og hjá Laufeyju
Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3
og Ólafíu Halldórsdóttur,
; Lækjargötu 2, einnig á skrif-
stofu F.S.A.
Lionsklúbbur Akureyr-
ar. Fundur fimmtudag
20. þ. m. kl. 20 í Sjálf-
stæðishúsinu. Félagar,
bjóðið konunum með.
F.F.A. Munið eftir kvöldvök-
unni í Laugaborg laugardag-
inn 22. maí kl. 20.30.
Eftirtalip framlög hafa borist til
o =• Efrimýrarsöfnunarinnar á' af-
greiðslu blaðsins. Frá Jó-
hönnu Sigurðardóttur kr.
'! 1.000, frá Kjartani Júlíussyni
kr. , 5.000, frá A. S. kr. 1.500,
frá gömlum hjónum kr. 1.500,
frá S. G. kr. 2.000, frá S. J.
kr. 1.000. Samtals kr. 12.000.
Brúðkaup. Þann 18. maí voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Guðrún Víglundsdótt-
ir og Hörður Róbert Eyvinds-
son verkamaður. Heimili
þeirra er í Lækjargötu 3, Ak.
I.O.G.T. Vorþing Umlæmisstúk-
unnar nr. 5 verður haldið á
Akuryri laugardaginn 22. maf
n. k. og hefst kl. 2 síðd. í Vnrð
borg, félagsheimili templara.
Á þinginu verður rætt um
störf Reglunnar í umdæminu
og áfengisnautn þjóðarinnar
og afleiðingar hennar. Allar
stúkur eru hvattar til að
senda fulltrúa á þingið. —
F ramkvæmdanefndin.
Eftirtalin framlög til Völundar
Heiðrekssonar bárust blaðinu
fyrr f vetur, en vegna pláss-
leysis birtist þessi listi ekki
fyrr en nú. Frá Jóhönnu
Kristjánsdóttur kr. 5.000, frá
Kjartani Júlíussyni kr. 5.000,
frá A. K. kr. 2.000, frá Jó-
hönnu Tómasdóttur kr. 1.000,
frá P. S. kr. 2.000. Samtals kr.
15.000.
Eftirtaiin áheit til Strandai'-
kirkju hafa borist á afgreiðslu
blaðsins. Kr. 5.000 frá N. N.,
kr. 1.000 frá N. N., kr. 10.000
frá H. H., kr. 500 frá A. J.,
kr. 1.000 frá ónefndum, kr.
1.000 frá X9,.kr. 1.000 frá N.
N., kr. 2.000 frá E. E., kr. 1.000
frá N. N., kr. 2.000 frá móður
á brekkunni, kr. 1.000 frá A.,
kr. 1.000 frá B. A., kr. 1.000
frá ónefndri sveitakonu, kr.
1.000 frá T. Á., kr. 1.500 frá
Gunn’þóri; 'kr. 500 frá J. G.,
kr. 1.000 frá Mæsu, kr. 1.000
frá B. K., kr. 1.000 frá G. B. G.
Samtals kr. 33.500.
Gjafir og áheit: Til Akureyrar-
kirkju kr. 2.000 frá sjómanni,
til Lögmannshlíðarkirkju kr.
1.000 frá H. S. B. og til Strand
arkirkju kr. 1.000 frá Rúnu.
— Béstu þakkir. — Birgir
Snæbjörnsson.
Kristniboðsfélag kvenna, Akur-
eyri hefir tekið á móti eftir-
töldum gjöfum til kristniboðs
ins fyrstu 4 mánuði ársins:
Minningargj afir: í minningu
ur Guðlaug Þorláksson frá
KFUM kr. 3.500. í minningu
um Guðrúnu Sigurgeirsd.,
Stefaníu Georgsd. og Rann-
veigu Sigurðard. frá , vini kr.
30.000. í minningu um Ólaf
Ólafsson kristniboða fi'á B. J.
kr. 6.000. Frá einstaklingum:
A. S. kr. 3.000, G. J. kr. 1.000,
B. J. kr. 5.000, Þ. H. kr. 100,
S. kr. 500, G. G. áheit kr.
1.000, Þ. S. kr. 15.000, frá hjón
um F. og S. kr. 5.000, M. H.
kr. 1.000, B. J. kr. 7.000, Þ. H.
kr. 500, tveir bræður kr. 200,
N. N. kr. 2.000, S. J. kr. 5.000,
K. H. kr. 1.000, Þ. H. kr. 500,
B. J. kr. 6.000, R. V. kr. 14.370,
G. G. kr. 1.000, J. E. kr. 4.614,
Ó. Ó. kr. 5.000. Frá sunnudaga
skólanum kr. 2.937. YD KF-
UM kr. 10.38g. Frá nokkrum
telpum á öskudag kr. 3.235.
— Innilegar þakkir fyrir gjaf-
irnar til kristniboðsins. Guð
launi ykkur ríkulega. — F. h.
Kristniboðsfélags kvenna, S.
Zakaríasd.
Gjafir og áhcit: Til þroskaheftra
barna kr. 2.620 frá börnum í
smábarnaskóla Juditar. Til
fólksins að Efri-Mýrum kr.
5.000 frá ónefndum hjónum.
Til Akureyrarkirkju kr. 1.000
frá Anders Hansen og kr.
2.000 frá Sínu Jóns. Til Ár-
skógskirkju kr. 1.000. Og til
Strandarkirkju kr. 100 frá
Sínu Jóns. — Beztu þakkir.
— Pétur Sigurgeirsson.
Leikfélag
Akureyrar.
Umhverfis jörðina
á 80 dögrnn
Sýning föstudag kl. 8,30
Næst síðasta sinn.
Sýning sunnud. kl. 8,30.
Síðasta sinn.
Miðasalan er opin frá
kl. 4—6 daginn fyrir
sýningardag og frá kl. 4
—8,30 sýningardaginn.
SÍMI 1-10-73.
iBifreiðiri
Peugeot 504.
Til sölu Peugeot 504
árg. 1971.
Uppl. í síma 2-30-90.
Til sölu Volvo 142 árg.
1971.
Uppl. í síma 2-36-48
og á Bílasölu Norður-
lands, sími 2-12-13.
A-93, Bronco 1974 sjálf-
skiptur með vökvastýri,
ekinn 16 þús. km til
sölu. 1 !
Kristján P. Guðmunds-
son, sími 2-22-44.
Til sölu bifreiðin A
2102, Cortina 1974,
ekinn 20.000 km.
Mjög góður bíll.
Norðlensk trygging hf.
sími 2-18-44.
Vel með farinn Saab
árg. 1974 til sölu. Ekinn
15.700 km. Með útvarpi
og segulbandi.
Nánari uppl. gefur
Agnete Þorkelsson,
Ránargötu 19.
Til sölu Ford Escord
árg. 1973.
Mjög góður bíll.
FORD-umboðið
Bílasalan hf.
Strandgötu 53,
sími 2-16-66.
Bláir ullar-fingravettl-
ingar töpuðust í mið-
bænum í sl. viku.
Skilvís finnandi er beð-
inn að hringja í síma
2-38-65.
í óskilum:
Svört læða, kettlinga-
full. Heimilisköttur á
slökkvistöðinni.
Sími 2-36-37.
FERMINGARBÖRN
Ferniingarbörn í Dalvíkur-
kirkju sunnudaginn 23. maí
1976 kl. 10.30 f. Ii.
DRENGIR:
Björn Ingi Hilmarsson, Hóla-
vegi 15
Dagmann Ingvason, Karls-
braut 22
Egill Antonsson, Mímisvegi 7
Guðmundur Heiðar Jónsson,
Svarfaðarbraut 4
Gunnar Gunnarsson, Báru-
götu 7
Jóhannes Hafsteinsson, Miðkoti
Jóhannes Tryggvi Jónsson,
Skíðabraut 11
Júlíus Magnússon, Ásvegi 3
Kristinn Hauksson, Svafaðar-
braut 5
Leifur Harðarson, Goðabraut 16
Barna-
hettupeysur
úr velour. 3 litir.
Stærðir 130 til 160.
BARNAPEYSUR
stutt-erma.
VERZLUNIN DRÍFA
SÍMI 2-35-21.
Sigurjón Hermann Herbertsson,
Hafnarbraut 16
Snorri Snorrason, Karlsrauða-
torgi 10
Valur Björgvin Júlíusson, Höfn
Þorsteinn Hólm Stefánsson,
Mímisvegi 8
STÚLKUR:
Anna Guðlaug Jóhannsdóttir,
Mímisvegi 22
Ásdís Gunnarsdóttir, Bjarkar-
braut 5
Bára Björnsdóttir, Hólavegi 9
Bjarnveig Ingvadóttir, Hóla-
vegi 3
Elísabet Sverrisdóttir, Karls-
braut 17
Ellen Sigurðardóttir^ Hóla-
vegi 13
Guðný Rut Sverrisdóttir, Báru-
götu 9
Guðrún Hrönn Tómasdóttir,
Bárugötu 11
Hólmfríður Margrét Sigurðar-
dóttir, Ásvegi 8
Pálína Hauksdóttir, Sæbóli
Ragnheiður Rut Friðgeirsdóttir,
Mímisvegi 16
Sigríður Kristjánsdóttir, Sogns-
túni 2
Soffía Friðbjörnsdóttir, Skíða-
braut 13
Sólborg Ester Ingimarsdóttir,
Bárugötu 5
Vigdís Kristbjörg Sigurðar-
dóttir, Karlsbraut 2
Þórhildur Arna Þórisdóttir,
Bárugötu 10
Bróðir minn
ALBERT FINNÖQGASÖN JÓNASSöN
lézt á Fjórðungssjúkralhúsinu 9. maí.
Jarðarförin hefur farið fram.
Sérstakar þakkir til Jóhanns Konráðssonar og
konu hans.
Ragna Jónasdóttir.
Faðir okkar
STEFÁN MAGNÚSSON,
Einholti 9, Akureyri,
sem andaðist að Vífilsstöðum 11. þ. m.> verður
jarðsunginn frá Svalbarðskirkju föstudaginn 21.
þ. m. kl. 2 e. h.
Fyrir hönd okkar systkinanna,
Birgir Stefánsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför
INGU ELÍSABETAR GARÐARSDÓTTUR,
Langholti 28, Akureyri.
Svava Svavarsdóttir,
Garðar Ingjaldsson,
Steindór Helgason.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SÓLVEIG EINARSDÓTTIR,
Háaleitisbraut 117, Reykjavík,
lézt 11. maí. Jarðarförin fer fram frá Bústaða-
kirkju miðvikudaginn 19. maí kl. 1,30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vin-
samlegast bent á minningarsjóð Kvenfélagsins
Hlffar sem rennur til barnadeildar sjúkrahússins
á Akureyri.
Hrefna Hannesdóttir, John Jeanmarie,
Heimir Hannesson, Birna Björnsdóttir,
Sigríður J. Hannesdóttir, Þorsteinn Svörfuður
Stefánsson,
Gerður Hannesdóttir, Marteinn Guðjónsson
og barnabörn.