Dagur - 06.10.1976, Side 8

Dagur - 06.10.1976, Side 8
------------- --- BÁTAVÉLAR 5—45 hestafla VÉLAR OG SKIP H.F. Pósthóif 1006 Sími 27544 - Reykjavík ......... J Akureyri, miðvikudaginn 6. okt. 1976 Barnahnífapör 0g ff i GULLSMIÐIB barnarammar J/ |\ SIGTRYGGUR nýkomið. \J & PÉTUR ; N f AKUREYRI » ■ ' ' □ Helgi M. Bergs bæjarstjóri afíiendw- Haraldi Heigusyni, ioriii. j>órs, peningauppliæð. (Ljósm.st. Páls) Bæjarstjórn afhenti íþrótta- félaginu Þór 100 þúsund króna gjöf, sem viðurkenningu til kijaítspyrnudeildarinnar fyrir þann ágæta árangur hennar, að komast úr þriðju deild upp í fyrstu leild á tveimur árum. En þetta er í fyrsta sinn, sem ein- stakt íþróttafélag á Akureyri leikur sjólfstætt í deildinni. Á síðastliðnum vetri var gerð tilraun til reksturs skóladag- heimilis á Akureyri í fyrsta sinn. Það var rekið í leiguhús- næði. En skóladagheimili er fyrir börn, sem einhverra hluta vegna þurfa á sérstakri aðstöðu að halda, utan skólatíma. Þessi starfsemi á sl. vetri gaf góða raun og nauðsyn talin á, að framhald verði á þessari aðstoð. Meirihluti bæjarráðs hefur lagt til við bæjarstjórn, að keypt verði húseignin Brekkugata 8, sem er tvær hæðir á kjallara til þessara nota. Q Frá Bridgefélagi Akureyrar Starfsemi Bridgefélags Akur- eyrar er hafin. Aðalfundur fé- lagsins var haldinn 28. septem- ber ao Hótel KEA. Fyrsta keppni félagsins verð- ur fjögurra umferða tvímenn- ingskeppni sem hefst þriðju- daginn 12. október kl. 8. Athygli skal vakin á því að nú verður spilað í Gefjunarsalnum. Salur- inn er mjög bjartur og rúm- góður og loftræsting er þar afar góð. Þá verður ákveðinn tími á hvert spil, þannig að keppnin gangi hraðar en verið hefur. Bæjarstjórinn, Ilelgi M. Bergs, afhenti iormanni Þórs, Haraldi Helgasyni, peningaupphæðina í kvöldboði sl. föstudag, þar sem knattspyrnu- og stjórnarmenn Þórs voru mættir. Við það tæki færi tóku til máls, auk bæjai'- stjóra: Forseti bæjarstjórnar, Valur Arnþórsson, Haraldur Helgason, Gísli Jónsson, Har- aldur Sigurðsson og Sigurður Oli Brynjólfsson. □ Nýkjörin stjórn Bridgefélags Akureyrar er þannig skipuð: Þórarinn B. Jónsson formaður, Ingimundur Árnason varafor- maður, Gylfi Pálsson gjaldkeri, Frímann Frímannsson ritari og Stefán Vilhjálmsson áhalda- vörður. □ Stjórn kaupfélagsins hefur sam- þykkt að gefa Vélskóla íslands, Akureyrardeild, aðal aflvélina úr gamla Snæfelli, sem ekki er lengur haldið til veiða og mun vería sökkt á hafi úti eða eytt með aðrurn hætti. Munu aemendur Vélskólans, undir stjórn forstöðumanns síns, Björns Kristinssonar, taka vélina úr skipinu og færa hafa til geymslu. En framtíðarstaður hennar mun verða í nýjum húsa kynnum Vélskólans, sem rísa eiga á lóð Iðnskólans. A5 dómi forstöðumanns, er SMATT & STORT SAUÐFÉNU FJÖLGAR Sauðfé landsmanna, fram talið í ársbyrjun 1975, var 863.638 og hafði þá fjölgað um 18 þúsund frá árinu áður. í fyrrahaust var lógað 871.755 dilkum á slátur- húsum og giskað á 25.000 fjár heimaslátrað. Heildarmagn kindakjöts var 14.715 tonn. — Ekki hefur verið giskað á slátr- un á þessu hausti, en þó áætlað, að ein milljón dilka muni liafa verið á fjalli í sumar. Víða ber- ast þær fréttir, að enn muni sauðfé fjölga í landinu og er það mörgum áhyggjuefni vegna gróðurs afréttanna. FÁTT UM GEITFÉNAÐINN Ovíða verður þess vart þótt ferðast sé um Iandið, að geitur séu til. Þær eru þó, eða voru á síðasta ári, taldar 286 og eig- endur þeirra 55 talsins. Ríkis- framlag er veitt til þess að halda stofninum við og fer stofninn vaxandi. Geitur voru mjög algengar fyrrum, en urðu nær útdauða og eru ekki teljandi þáttur búskapar í landinu. Víða um lönd eru geitur taldar hrein asta hjálpræði heirnilanna, svo þurftarlitlar eru þær og þó mikil mjólkurdýr. ÆÐARDÚNN FYRIR 40 MILLJÓNIR Markaðsverð á æðardúni var um síðustu áramót 28 þúsund krónur kílóið innanlands, án söluskatts, en handtíndur dúnn til útflutnings um 32 þúsund krónur. Meiri hluti dúnfram- leiðslunnar var fluttur á erlend an markað og er talið, að dúnn- inn frá 1975 hafi skilað í gjald- eyri, sem svarar 35—40 milljón- um ísl. króna. MINKABÚIN Sex eru minkabúin á Iandinu á þessu ári en sjö voru þau tvö næstu ár á undan. Árið 1975 voru nær 11 þúsund læður í minkabúunum og hvolpar 32.500. Verð minkaskinna hefur farið heldur hækkandi og er útíitið fremur gott nú. Norð- lensku minkabúin gengu bctur en þau sunnlensku, að því er loðdýrarækíarráðunauturinn telur. AFREK ÍSLENSKRA HESTA í suniar var farin þolreið á hcst- um yfir þver Bandaríkin, frá New York til Sakramento í Kaliforníu, 3500 mílna lcið. ís- lensku hestarnir, í eigu erlendra manna, einkum þjóðverja, voru fluttir frá meginlandinu vestur um haf nokkru áður cn þol- reiðin hófst. Yfir eitt hundrað hestar voru í þessari miklu ferð, en helmingur þeirra lieltist úr lestinni, þar af aðeins einn ís- lenskur hestur af fjórtán, scm vél þessi mikilsverð fyrir Vél- skóladeildina. Vélin úr þessu farsæla og mikla aflaskipi mun varðveitast vel og gegna þörfu hlutverki á nýjum stað. Hún er 600 hestafla, Wiehmann, í góðu lagi- □ veiktist og drapst. Islensku hestarnir stóðu sig svo frábær- lega vel í þessari miklu keppni, vegna ótrúlegs þols og hreysti, að þeir reyndust arabísku hlaupahestunum skæðir keppi- nautar. NÝR MARKAÐUR Þessi ferð hefur án efa vakið athygli hestamanna um allan heim og eflaust hefst nú eftir- spurn eftir íslenskum reiðhest- um vestan frá Bandaríkjunum. Getur þar eflaust opnast nýr og óvæntur markaður fyrir þetta liestakyn, ef vel er á lialdið. Þolreiðin mikla yfir þver Banda ríkin hefur varpað ljóma á ís- lenska hestakynið og sannað enn einu sinni hvaða ótrúlegum hæfileikum það er búið, þegar rækt er lögð við merðferð og þjálfun. SUNNANBLÖÐIN ERU EKKI KOMIN Einhverju sinni þegar fræðing- ar og fjölmiðlar höfðu sagt frá ógnar mörgum jarðskjálftum við Kröflu, hringdi blaðaniaður norður í Mývatnssveit og vildi fræðast nánar um þessar nátt- úruhamfarir. Stúlka sú, er varð fyrir svörum sagðist ckki vita neitt um þessa jarðskjálfta, því sunnanblöðin væru ekki koniin! ALLT LEIKUR A REIÐISKJALFI Ekki er auðvelt að ímynda sér hvernig mývetningar liafa kom- ist af og lifað áður en jarð- skjálfamælar voru niður settir (Framhald á blaðsíðu 5) Nýtt hverfi gripahúsa? Skipulagsnefnd hefur lagt fram tillögur af nýju skipulagi gripa- húsabygginga í landi Lögmanns hlíðar, vestan Kollugerðisvegar. Þar er gert ráð fyrir bæði fjár- húsum og hesthúsum og sam- eiginlegri aðstöðu fyrir hesta- menn. Ennfremur er þar ráð- gerður skeiðvöllur og ýmis- konar aðstaða til þjálfunar hesta. □ Verið að selja orku frá Kröflu í fundargerðum Rafveitustjórn- ar kemur fram, að gerð hfaa verið drög að samningum, ann- ars vegar milli iðnaðarróðu- neytisins og Rafveitu Akureyr- ar og hins vegar milli Rafveitu Akureyrar og verkemiðja SÍS á Gleráreyrum um sölu á raforku til gufuframleiðslu í verksmiðj- um SÍS. Rafveitustjórn telur sér ekki fært að taka afstöðu til tillagnanna um orkuverð frá Kröfluvirkjun að ivo stöddu. En í sambandi við þessa raforku sölu er ekki gert ráð fyrir því, að verksmiðjurnar noti heitt vatn frá væntanlegri hitaveitu Akureyrar. Þetta munu fyrstu sa«i*inga- drögin um sölu rafsrku frá Kröfluvirkjun. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.