Dagur - 22.10.1976, Síða 1
NV offset-prentvél
DAGS ER A LEIÐENNI
Dagiír hefur verið prentað-
ur í Prentverki Odds Björns
sonar frá fyrstu tíð eða í 58
ár. í sambandi við flutning
prentsmiðjunnar í nýtt hús-
næði var ákveðið að blaðið
keypti nýja offset-prentvél
og er hún á leiðinni til lands
Raforkan frá
f fundargerðum Rafveitustjórn-
ar frá 15. október kemur fram,
að yfir standa samningar um
sölu á raforku til SÍS-verksmiðj
anna á Akureyri, 25 millj. kwst.
á ári, til hitunar- og gufufram-
leiðslu. í fundargerðinni kemur
ennfremur fram, að áætlað verð
til verksmiðjanna er kr. 2,23 pr.
kwst. Af þessu fær ríkissjóður
kr. 0,31 í söluskatt og verð-
jöfnunargjald, þannig að eftir
standa kr. 1,92 á kwst. sem
skiptist milli Rafveitu Akur-
eyrar og Iðnaðarráðuneytisins
(Kröfluvirkjunar). Tillögur frá
Rafveitu Akureyrar sýna, að
Rafveitan telur sig þurfa kr.
0,80 á hverja kwst. til að standa
undir kostnaði við nauðsynleg
spennuvirki og línulagnir. Eftir
standa þá kr. 1,12 á kwst. til
Kröfluvirkjunar og þykir ekki
mikið raforkuverð.
Bæjarstjurn vísaði þessu máli
til bæjarráðs til frekari athug-
ins. Verður Dagur prentað-
ur í henni og á þá prentun
að verða mun betri og mögu
leikar á útlitsbreytingum
meiri. Síðan mun prent-
smiðjan væntanlega kaupa
þær vélar og tæki, sem til
viðbótar þarf í svo full-
komna offset-prentsmiðju,
að með henni verður senni-
lega bylting í prentiðnaði á
Norðurlandi.
Hin nýja offset-prentvél
Dags er dýr, kostar á annan
milljónatug króna, en véla-
kaup þessi þótti þó besti
kosturinn af þeim, sem fyrir
hendi voru við húsnæðis-
breytingarnar og vegna þess,
að gamla „blaðapressa" Dags
er slitin orðin og talin af-
□
lóga.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Stækkun þess í smíðum.
(Ljósm.: E. D.)
Fimmíöld stækkun F.S.A.
Stöðugt er unnið við ný-
byggingar Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri. Sumum
þykir hægt ganga vegna
fjármagnsskorts, en þess er
að gæta, að nýju bygging-
arnar verða fimm sinnum
stærri en núverandi sjúkra-
hús og ails verða þar 300
legurúm.
Búið er að taka fyrsta áfanga
tengibyggingar í notkun. Unnið
er nú við byggingu þjónustu-
kjama, sem svo er nefndur, og
áætlað er að halda áfram eins
hratt og framast er kostur,
vegna mikilla þrengsla í sjúkra-
húsinu. En núverandi sjúkra-
hús er með 120 legurúmum.
Auk þess að vera almennt
sjúkrahús á Fjórðungssjúkra-
húsið, fullbúið, að vera sérfræði
sjúkrahús fyrir Norðurland og
hluta Austurlands og vara-
sjúkrahús utan höfuðborgar-
svæðisins með tilliti til almanna
vama.
En framhald byggingarinnar
ræðst af fjárlögum fyrir næsta
ár og framlagi Akureyrarbæjar
til þessa mikla verkefnis. Vænta
menn þess fastlega, að vel verði
að máli þessu staðið. □
Hitaveitumálin
íslenska iðnkynningin á Ak.
íslenska iðnkynningin heldur
áfram þessa viku og í dag mun
iðnaðarráðherra, Gunnar Thor-
oddsen, og frú Vala Thorodd-
sen kona hans, heimsækja
Akureyri. Þau munu skoða
nokkur iðnfyrirtæki, sitja há-
degisverðarboð bæjarstjórnar á
Hótel KEA og síðar sama dag
mun ráðherra verða viðstaddur
Flættu
Húsavík, 20. október. Sjö
bátar rá Húsavík hófu rækju
veiðar í Tiaust. Þegar veið-
aruar höfðu staðið í viku,
sáu sjómenn að mikið af fisk
seiðum var komið á rækju-
miðin. Þeir gerðu þá við-
komandi yfirviildum aðvart
og hsettu »jálfir veiðum.
Bíða þeir þess nú, að seiðin
hverfi al rækjumiðunum,
svo að þeir geti hafið rækju-
veiðar að nýju.
Bolfiskaiöi Wefur verið lítill á
heimamiðuaa að undanförnu.
er nokkrir menn tengdir iðnaði
verða heiðraðir.
Opinn fundur verður enn
sama dag £ Sjálfstæðishúsinu,
þar sem ráðherra og Hjörtur
Eiríksson flytja ræður.
Tískusýningar verða kl. 15 og
21, ásamt góðum skemmtikröft-
um á laugardaginn og aftur á
sunnudaginn, síðasta dag iðn-
yinna hjá Fiskiðjusamlagi
Húsavíkur er því stopul um
þessar mundir. Togarinn, sem
húsvíkingar eru að kaupa um
þessar mundir frá Akranesi, er
væntanlegur til Húsavikur síð-
ar í þessum mánuði. Mun þá
vinna verða tryggari við fisk-
vinnsluna, eftir að togarinn er
byrjaður að veiða.
Tveir ungir menn frá Hall-
bjarnarstöðum á Tjörnesi fóru
til rjúpna fyrsta heimilaðan
veiðidag. Fékk annar þeirra 24
rjúpur og hinn 30. Fleiri tjör-
nesÍHgar hafa gengið til rjúpna
undanfaraa daga og .veitt ssemi-
lega. Segja þeir, að nokkru
En lokaatriði vikunnar verð-
ur við fánastöngina á klöppun-
um, er iðnkynningarfáninn
verður dreginn niður afhentur
bæjarstjóra og Flugbjörgunar-
sveitin lofar skemmtilegri flug-
eldasýningu.
í formálsorðum iðnaðarráð-
herra, Gunnars Thoroddsen, í
(Framhald á blaðsíðu 6)
meira sé að rjúpum í löndum
þeirra en þeir bjuggust við. 1
vor sást mjög lítið af rjúpum
heima við þá bæi á Tjörnesi,
þar sem hún hefur áður verpt.
En talið er hugsanlegt, að í
sumar hafi hún verpt lengra
frá bæjum og upp til heiða
vegna hinnar góðu veðráttu og
svipaðar fregnir berast einnig
frá öðrum stöðum
Um 40 húsvíkingar hafa farið
til rjúpna. Þeim hefur gengið
misjafnlega en fá þó allt upp
í 40 yfir daginn, þeir veiðnustu.
Einum manni frétti ég af, sem
hefur farið á hverjum degi til
rjúpna síðan veiðar voru leyfi-
Sú áætlun, sem gerð var til
að gera fokheldan byggingar-
áfanga þann við Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri, sem
nú er að unnið, reyndist of lág.
Vantaði þar 13 milljónir króna,
en þar af eiga að koma um tvær
milljónir frá bæjarsjóði Akur-
eyrar. Bæjarstjórnin samþykkti
á þriðjudaginn, að standa við
sinn hluta viðbótarkostnaðarins
og vonir standa til, að ríkis-
sjóður leggi fram það sem á
vantar til þess að unnt sé að
gera bygginguna fokhelda.
legar. Sá sagði, að veiðin færi
vaxandi hjá sér .og væri hann
kominn upp í 9 rjúpur á dag!
í göngum í haust sáu menn
lítið af rjúpum. En þegar veiðin
hófst, kom í ljós, að nokkru
meira var af þeim, en hún er
mjög stygg og erfitt að ná
henni. Eftir því sem ég hef haft
spurnir af, er einna mest af
rjúpum við Þeistareykjafjöll og
við Gæsafjöll. Maður sem fór
til Gæsafjalla sá þúsundir
rjúpna, en strax og hann
hleypti af fyrsta skotinu hurfu
þær frá honum með öllu. Hann
fékk þó 25 rjúpur þann dag-
inn. Þ. J.
á Akureyri
í fullum gangf
Hitaveitunefnd Akureyrar leit-
ar eftir því við stjórnvöld, að
aðflutningsgjöld á efni til að-
veituæðar, miðlunargeymis og
dælustöðvar, og af efni á virkj-
unarstað, verði felld niður. Er
í þessu efni vísað til heimildar-
ákvæðis í lögum og fordæmis í
sambandi við rafmagnsveitur
og Hitaveitu Suðurnesja. Talið
er, að þessi niðurfelling geti
numið allt að 200 milljónum
króna, ef samþykkt verður.
Allmiklar umræður hafa far-
ið fram í bæjarstjórn um staðar
val fyrir jöfnunargeymi hita-
veitu, en hönnunaraðilar gerðu
ráð fyrir honum á gamla golf-
vallarsvæðinu norðanverðu.
Óskir komu fram um það frá
bæjarfulltrúum, að leitað yrði
að öðrum stað fyrir miðlunar-
geyminn, en hitaveitunefnd og
hönnuðir hafa talið þar mörg
tormerki á. Bæjarstjórn sam-
þykkti á fundi sínum á þriðju-
daginn tillögu þess efnis, að
geymirinn yrði á fyrmefndu
svæði. Geymisrýmið er 2509
rúmmetrar. Annar jöfnunar-
geymir verður settur upp fyrir
efri hluta bæjarins, suatian
Súluvegar. □
á rækju vegna seiða