Dagur


Dagur - 22.10.1976, Qupperneq 3

Dagur - 22.10.1976, Qupperneq 3
7 VefrarfagnaSur K. verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 30. októ- ber og hefst með borðhalidi ikl. 19,30. Skemnrtiatriði. Dansað til kl. 2 e. m. Askriftarlistar liggja framnri í Bókabúð Jónasar. K. A. ATHUGIÐ! , , í tilefni iðnkynningarviku hefur verið ákveðið áð'hafa Iiina nýju skinnadeild okkar opna almenningi á milli kl. 1—4 e. h. laugardaginn 23. október. Deildin er til húsa að Óseyri 1. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA SKAUTAFELAG AKUREYRAR: ADALFUNDUR félagsins verður haldinn í Hvamnri fimmtudag- inn 28. okt. kl. 20,00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. STJÓRNIN. frá kjörbúdum ,,FLÓRU“-VÖRUR NJÓTA VAXANDI VINSÆLDA „FLÓRU“-VÖRUR INN Á HVERT HEIMILI Sfyðjið íslenska framleiðslu keabúðir yóarbúðir ændur orðnir langeygir effir grölunni Ólafur Friðriksson kaupfélags- stjóri á Kópaskeri sagði blaðinu eftirfarandi í gær: Annar bóndinn í Skógum sagði mér svo frá, að ósinn, sem grafinn var í gegn um sjávarkambinn í vor til þess meðal annars að lækka vatns- borðið í Skógarkílnum svo sem kunnugt er af fréttum þá, stífl- Norskir útigaiiar stærðir 1—18. VERSLUNIN ÁSBYRGI aðist á dögunum vegna brims við sandinn. Hefur síðan hækk að í Skógarkílnum pm einn metra og ef hækkunin heldur áfram, flæðir vatnið inn í peningshúsin á bænum, en vatnsyfirborðið er nú aðeins 4—5 metra frá fjárhúsunum. Bændum var lofað því af matsmönnum frá Viðlagatrygg- ingu, að tiltæk verkfæri yrðu til stáðar ef opna þyrfti ósinn til sjávar, og er það forsenda áframhaldandi búsetu í Skóg- um. Það háfa orðið bændum mikil vonbrigði, að þetta tæki, sem til staðar átti að vera frá 1. október sl. er ekki hingað komið. Þess má geta, að hlað Skóga- bæjarins er nú aðeins í 3,76 m yfir sjó á háflæði, því landið hefur sigið verulega á þessu svæði, svo sem kunnugir menn sjá glöggt. Og til marks um sig- ið er meðal annars það, að fyrr- um sáust ljósin á Kópaskeri frá Skógum, en nú ekki. O Hitaveitu- i framkvæmdir minnka gasolíusöfu 1 Útlit er fyrir, að sala í landinu á bensíni og fuelolíu verði svipuð í ár eins og á árinu 1975. Hins vegar er útlit fyrir, að gasolíusala muni minnka í landinu um að minnsta kosti 30 þúsund tonn á þessu ári miðað við síðastliðið ár. Þessi minnkun stafar að lang mestu leyti af hitaveitufram- kvæmdum undanfarið. Þessi minnkun í gasolíunotkun svar- ar til gjaldeyrissparnaðar, sem nemur um þremur og hálfri milljón Bandaríkjadollara eða um 650 milljónum ísl. króna miðað við núgildandi gengi. Þetta eru einnig um 10% minnkun á gasolíuinnflutningn- um, en síðustu árin hefur hann verið um 320—330 þúsund tonn á ári. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um það, í hvaða landshlutum þessi samdráttur hefur einkum orðið, en ljóst má þó telja, að hinar miklu hita- veituframkvæmdir undanfarið f Kópavogi, Garðahreppi og 5 Hafnarfirði eigi verulegan þáttJ' í þessum minnkandi ohuinn- flutningi. Q ATVINNA Vantar karla og konur í Skinnaverksmiðjuna Iðunn nú þegar. Einnig vantar tvær stúlkur á Heklu í Mokkadeild Gietum útvegað húsnæði fyrir einstaklinga. Upplýsngiar í síma 2-19-00 (23). Plötusnúður Óskum að ráða góðan plötusnúð strax. Upplýsingar gefur Haraldur Hansen, símar 2-27-10, 2-27-22, heimasími 2-22-20. DYNHEIMAR Framsóknarfólk í Norðurlandskjörd. eysfra ÁRSHÁTÍÐ verður haldin í Félagshieimili Húsavíkur laugar- daginn 30. október og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Einar Agústsson utanríkisráðhena flytur ávarp. Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveitin Stuðlar leikur fyrir dansi. Þátttöku ber að tlikynna til formanna Framsókn- arfélaganna eða í síma 4-15-10 Húsavík á skrif- stofutíma í síðasta lagi miðvikudaginn 27. okt. Hótel Húsavík býður gistingu á hagstæðu verði. Allt framsóknarfólk er hvatt til að mæta oa oera árshátíð þessa sem veglegasta. Framsóknarfélag Húsavíkur KJÖRDÆMISÞING FRAMSÓKNARMANNA í Norðurlandskjördæmi eystra, verður haldið á Húsavík dagana 30.-31. október n.k. Þingið verður haldið í Félagsheimili Húsavíkur og hefst kl. 13,00 laugardaginn 30. október.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.