Dagur - 05.01.1977, Blaðsíða 3
3
í ÓSKILUM
lijá Hestamannafélaginu
Létti Akureyri eru eftir-
talin hross:
1. Jörp hryssa eins v.,
taglsikellt, ómörkuð.
2. Brún hryssa eins v.,
ómörkuð. 3. Rauður
hestur, þriggja til
fjögurra v., mark, biti
aftan hægva, hófbiti aft-
an yinstra. 1, Brúnn
hestur *ca. 'f jögurra v.,
ómáirká&ur. 5. Brúnn
heátUr1 þriggja til
fjögúrra v', ómarkaður.
6. Brúnstjb.rnótt hryssa
tveggja til þriggja v„
niark fjöður og óglögg
undirben aftan hægra.
Réttir eigendur gefi sig
fram við Arna Magnús-
son Goðabyggð 7, og
sanni eignarrétt sinn og
greiði áfallinn kostnað,
ella verða hrossin seld að
lögmætum tíma liðnum.
Sauðfjárjörð!
Hef verið þeðinn að út-
vega góða sauðfjárjörð
á Norðurlandi.
Skipti á einbýlishúsi á
Akureyri möguleg.
Vinsatnlegast hafið sam-
iband við undirritaðan
fyrir 1. febrúar n. k.
Ásmundur S.
Tóhannsson. hdl.,
.Brekkugötu 1, Akureyn
‘Sími 2-17-21.
Skerpingar
Harðmálmsagarblöð og venjuleg.
Hefiltennur, liandsagir, handverkfæri og
SKAUTAR.
Opið eftir hádegi.
FRIÐRIK KETILSSON
Rauðumýri 10, sími 2-27-48. f
Árshátíð
H-
Framsóknarfélaganna á Akureyri
og í Eyaf jarðarsýslu
verður haldinn að Hótel K.E.A. föstudaginn 14.
janúar n.k.
Nánar verður skýrt frá tilhögún árshátíðarinnar
í næsta blaði.
YOG A u
Nokkrar konurgeta komist að á næsta námskeiði.
Sími 2-23-01.
ÁSTA GUÐVARÐARDÓTTIR.
Umsóknir um skóladag-
heimili |
'SíSaí' i'Tiliúa'jáliú‘;{r"té‘kur til starfa slkólgdagheim-.
ili að Brekkugötu 8. Er því ætlað áð vera athvarf
skólaskyldúm börnum útivinnandi foreldra, opið
frá kl. 8,00 til 17,00 virka daga.
Umsóknir þurfa að berast sem fyrst.
WWVWWNAAAAAAAAAAAA/WWSAAAA/WVWWVrf
HEFOPNAÐ
bókhalds- og endurskoðunarskrifstofu
að Kringluntýri 4, Akureyri.
Tek að mér bókhald, vélabókhald, endurskoðun
og skattframtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Karlotta B. Aðalsteinsdóttir i
Löggiltur endurskoðandi. — Sími 2-15-23. 1
l
#W\AAAAAAAAAAAA/WVWWVAAAAAAAAA/WWWV
Til sölu lítill þykktar-
hefill og afréttari, teg-
und EMCO - REX
B 20.
Uppl. í síma 2-17-60 og
2-38-73.
Til sölu Suzuki 50 árg.
’75, ekin 1.500 km.
Verð kr. 115.000.
Uppl. í síma 2-16-85 kl.
9-12 og 13-18.
Til sölu snjósleði
Evenrude 21 ha,
lítið ekinn.
Uppl. í síma 1-99-24.
Til sölu KOHKA 663
super 8 kvikmyndatöku-
vél. SILMA super 8
;zoom sýningarvél.
KODAKK klippivél
ásamt 4 stk. spólur
óáteknar 50 ft.
jUppl. í síma 2-32-43
á kvöldin.
Vil kaupa 3—5 tonna
trillu, helst með línu-
spili og raf- eða vökva-
drifnum handfæra-
rúllum.
Sími 96-41242 á kvöldin.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR,
Sími 2-10-00.
um skipulag á Akureyri í Öngulsstaðahreppi og
í Svalbarðsstrandariireppi, að því er tekur til legu
Norðurlandsvegar frá Akureyri að Hallandsnesi
í Svalbarðsstrandarhreppi.
Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við tillögu að legu Norður-
landsvegar frá Akureyri að Hallandsnesi, eins og
hún er sýnd á uppdrætti skipulagsstjóra, dagsett
í nóvember 1976.
Uppdráttur þessi er til sýnis á sikrifstofu bæjar-
stjórans á Akureyri, Geislagötu, hjá hxieppsnefnd-
aroddvita Öngulsstaðahrepps, hjá hreppsnefndar-
odd\ita Svalbarðsstrandarhrepps og á skrifstofu
skipulagsstjóra ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík,
á venjulegum skril'stofutíma á tícnabilinu frá 15.
desember 1976 til 15. febrúar 1977.
Hlutaðeigendum ber að skila athugasemdum sín-
um til bæjarstjóra Akureyrar, oddvita Önguls-
staðahrepps eða odd\ ita Svalbarðsstrandarhrepps
fyrir 1. marz 1977, að öðrum kosti teljast þeir
hafa samþykkt tillöguna sbr. 17. gr. 1. nr. 19/
1964.
Bæjarsljórinn á Akureyri,
Oddviti Öngulsstaðahrepps,
Oddviti Svalbarðsstrandarhrepps,
Skipulagsstjqri ríkisins.
Auglýsing um
íbúÍarhúsðlóSir
Upplýsingar um nýjar íbúðarhúsálóðir fyrir ein-
býlishús, raðhús, parhús og fjölbýlishús eru
veittar á skrifstofu byggingafulltrúa í viðtalstíma
kl. 10,30-12,00 f. h.
Þeir sem óska eftir lóðarveitingu fyrir 1. febrúar
n. k. leggi inn umsóknir sínar fyrir 15. janúar n.k.
Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir.
BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.
til þess að veita forstöðu mötuneyti sambands-
verksmiðjanna í FataveHksmiðjunni Heklu.
Uppl. gefur Hafliði Guðmundsson í síma 21900.
Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 Sími (96)21900