Dagur - 19.01.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 19.01.1977, Blaðsíða 6
6 St.\ St.\ 59771217 — VII — 4 Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 I 1 e. h. Sálmar: 340, 300, 115, 207, 243. — B. S. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Almenn samkoma hvern j I sunnudag kl. 8.30. Fagnaðar- I | erindið flutt í söng og tali. ! Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 11 f. h. Öll börn hjart- anlega velkomin. — Fíladel- fía. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- , daginn 23. jan. Sunnudaga- ] i skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- j komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. j Ræðumaður Þorsteinn Kristí- ansen. Tekið á móti gjöfum T í til kristniboðsins. Allir hjart- l i anlega velkomnii'. Sunnudagaskóli Akureyrar- , kirkju er á sunnudaginn kl. ; 11 f. h. í kirkjunni og kapell- unni. Öll börn velkomin. — Prestarnrr. Sjónarliæð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnu- dag kl. 17.00. Sunnudagaskóli á Sjónarhæð á sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Gler- ! árskóla á sunnudag kl. 13.15. 1 Öll börn velkomin. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 23. janúar kl. 16.00. Fyrirlestur með skuggamynd um: Skoðum kirkjurnar ofan í kjölinn. Verið velkomin. Laugalandsprestakall. Messað á l Munkaþverá 30. janúar kl. | 1 13.30, _ — Sunnudagaskólinn Munkaþverá 23. janúar kl. 10.30. Kaupangur 30. janúar kl. 10.30. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnaguðsþjónusta að Möðru ! völlum n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Guðsþjónusta að Elli- , heimilinu Skjaldarvík sama | dag kl. 4 e. h. — Sóknar- , i prestur. síha Bergþóra Björk Búa- dóttir, -Bústöðum, Hörgárdal og Þorsteinn Pétur Pálsson, Byggðavegi 124, Akureyri. Brúðhjón: Hinn 15. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sól- veig Bjarnar Guðmundsdóttir og Jóhannes Kárason skipa- smíðanemi. Heimili þeirra verður að Lundargötu 11, Akureyri. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudag 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili templara, Varðborg. Fundar- efni: Kosning embættis- manna og innsetning. Eftir fund: Kaffi. — Æ.t. Frá Sjálfsbjörg og íþróttafélagi fatlaðra. Árshátíð félaganna verður í Alþýðuhúsinu laug- ardaginn 12. febrúar n. k. kl. 19.30. Skorað á félagana að fjölmenna. Þorramatur og mikið fjör eins og vant er. Aðgangur 1500 kr. Miðapant- anir og allar nánari upplýs- ingar eru gefnar í eftirtöldum símum: Jakob 22672, Hall- dóra 22147 og Sóley 23916. — F élagsmálanefndin. Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur í félags- heimilinu fimmtudaginn 20. janúar kl. 8 e. h. Kvenfélagið Hlíf heldur aðal- fund sinn í Amaróhúsinu fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Rætt verður urri vænt- anlegt afmæli félagsins. Mæt- ið vel. — Stjórnin. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Akureyrar verður hald inn laugardaginn .22. janúar kl. 2 e. h. í Amaró. Fundar- efni: Kosning sendinefndar til viðræðna við heilbrigðis- ráðuneytið vegna hælisbygg- ingar félagsins. Kosinn ritari, meðstjórnandi og varagjald- keri. Mætið vel og takið með nýja félaga. — Stjórnin. Aðalfundur Vestfirðingafélags- ins á Akureyri verður hald- inn að Hótel Varðborg laugar daginn 22. janúar kl. 16. Leikfélag Akureyrar Öskubuska Laugardag kl. 3. Sunnuidag kl. 2. Miðasala kl. 5—7 á föstu- dag og frá kl. 1 laugar- dag og sunnudag. SÍMI 1-10-73. Úfsala - Útsala - Útsala Nú eru síðustti forvöð að versla á útsölunni Ihjá ( 'ókkur. 'Hénhi 'lýkttr nefniiega- á-ktugardaginn: * * - ’4t * ’ i ,. > f \'• , MIKILL AFSLÁTTUR. • • • OKKAR ÚTSÖLUVERÐ STENST SAMANBURÐ. \ KLEÓPATRA Strandgötu 23. — Sími 2-14-09. — Hjálpræðislierinn — Halló krakkar! Sunnu- \ dagaskólinn er n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. Ath. breyttan tíma. Öll börn i velkomin. Almenn samkoma j kl. 5 e. h. sunnudaginn 23. j ; janúar. Allir hjartanlega vel- i i komnir. Kvenfélagið Baldursbrá heldur aðalfund sunnudaginn 23. | I janúar kl. 2 e. h. í Barnaskóla j Glerárhverfis. — Stjórnin. Landshappdrætti UMFÍ 1976. | I Vinningar komu á eftirtalin i númer hjá umboði UMSE: Nr. 6677 Útvarp. Nr. -7136 Ritvél. I Nr. -7475 — Bækur. ! — UMSE. Lionsklúbburinn Hug- inn. Fundur að Hótel KEA n. k. fimmtudag kl. 12.15. Til Lögmannshlíðarkirkju frá Jóni Andréssyni áheit kr. 5.000. Með þökkum mót- 1 tekið. — Hjörtur L. Jónsson. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Þau fást í bókabúðinni Huld og hjá I Laufey j u Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og Ólafíu Hall- dórsdóttur, Lækjargötu 4. Allur ágóðinn gengur til barnadeildar Fjórðungssjúkra hússins á Akureyri. Bátur til sölu Til sölu er 3J/2 tonna trilla, tæplega fjögurra ára gömul. Trillan er með 24 Iia. Volvo Penta vél, dýptarmæli, Sóló-eldavél í lúkar, fjögurra manna gúmbát. Leigutalstöð frá Landsíma íslands, fjórar sjálfvirkar handfærarúllur 24 volt og olíudrifnar grásleppurúllur. Upplýsingar í síma 91-50365 eftir kl. 19 daglega. DEUTZER: skot og .skotnaglar allar ^tærðir 25.-100 nnn. DEUTZER: naglabyssurnar margeftirspurðu komnar aftur. Qruggar, en ódýrar. BECKER: hitatúbur .stærðir frá 2—12 kw væntanlegar seinni hluta janúar. Sænsk gæðavara á hagstæðu verði. REYKSKYNJARAR kr. 11.800. LJÓSGJAFINN HF. Gránufélagsgötu 49 — Sími 2-37-23. ATVINNA Viljum ráða nú þegar starfsfólk á dagvakt í skinnadeild okkar að Óseyri 1. Upplýsingar gefur Ingólfur Ólafsson, sími 21900, innanhússími 56. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA Ákvæððsvinna Okkur vantar tvo röska menn til að svíða nokkra tugi þúsunda kindahausa. Akvæðisvinna. K. JÓNSSON & CO. HF. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA. Skattframíöl Innritun í síðara námskeið í skattframtölum verður miðvikudag frá kl. 4—7 í síma 1-12-37. NÁMSFLOKKAR AKUREYRAR. Eiginkona mín, MARÍA SVAVA JÓSEPSDÓTTIR, Byggðavegi 146, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahyisiin.þ á> jAhur^yri, laugar- daginn 15. janúar sl. Arngrímur Pálsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför HELGA JAKOBSSONAR, bónda, Ytra-Gili. Fyrir hönd vandamanna, Guðný Kristjánsdóttir, synir og téngdadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför BENEDIKTU SIGVALDADÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Stefán Guðjónsson, Hreiðar Stefánsson, Jenna Jensdóttir, Hermína Stefánsdóttir, Hreiðar Aðalsteinsson, Sigurlína Stefánsdóttir, Einar Árnason, Rósa Stefánsdóttir, barnabörn og barnabamabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar móður oklkar, tengda- móður og ömmu GUÐFINNU STEFÁNSDÓTTUR, Vogum, Mývatnssveit. Kristín Jónasdóttir, Ólöf Jónasdóttir, Sigurgeir Jónasson, Pétur Jónasson, Jón Jónasson, Þóra Eiríksdóttir, Stefán Jónasson, Aðalheiður Hannesdótíir, Þorlákur Jónasson, Lilja Árelíusdóttir, Friðrika Jónasdóttir, Kristján Þórðarson, Hallgrímur Jónasson, Hjördís Albertsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.