Dagur - 19.01.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 19.01.1977, Blaðsíða 7
^ 7 tBifreiöjr^m Biíreið til sölu, jeppi. Jeepsteer Commandor í mjög góðu lagi til sýn- is og sölu hjá Hjólbarða- þjónustunni Glerárgötu 24. Til sölu Land Rover dísel árg. ’71 ekinn 90.000. Nýupptekinn gírkassi og afturdrif. Skipti á fólksbíl hugs- anleg. Benedikt Arnbjörnsson Bergsstöðum Aðaldal, sími um Húsavík. Til sölu Taunus 17 M árg. ’64. Þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 2-13-62 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Cortina árgerð 1974. FORD-umboðið BÍLASALAN HF. Strandgötu 53. AUGLÝ SENDUR ATHUGIÐ! ATHUGIÐ! Vegna breylinga vería auglýs- ingar að berast blaSinu á MÁNUDÖGUM Optð til klukkan 19 Dagur HAFNARSTRÆTI 90. - SÍMI 1-11-67. ÚTSALA! i Miikið úrval af kjólum, kápum, dömu- og barna- peysum, dömublússum o. fl. o. fl. ATH.: ÚTSALAN ER í SKIPAGÖTU 13. v Opið 10 til 12 og 2 ti'1’6. 1 TÍSKUVERSLUNIN REGÍNA VERSLUNIN DRÍFA Einbýlistiús Til sölu eru einbýlishús tneð bílskúr við Bakkahlíð. Stærð 128 ferm., bilskúr 52 ferm. Seljast fokheld eða tilbúin undir tréverk. Fokheld í ágúst—september 1977. BÖRKUR SF. ÓSEYRI 6. - SÍMI 2-19-09. Krölluvirkjun - I Vélgæslumenn Yélgæslumenn óskast til starfa við Kröfluvirkjun. Umsækjendur hafi vélstjóraréttindi ellegar raf- vinkja- eða raftæknapróf. Nánari upplýsingar um störfin eru gefnar á skrif- stofu Kröflunefndar á Akureyri, siini 2-26-21. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Kröflunefndar, pósthólf 107, Akureyri, fyrir 10. febrúar nk. KRÖFLUVIRKJUN AKUREYRI. Aðstoða við gerð skatt- framtala. Gunnar H. Gíslason, viðskiptafræðingur, símar 22270 og 22272 (heima). *» ■ . ■< --- i ■ j .r...■ % áEinkakennsla Eyrarlandsveg 14 b. Tungumál og stærðfræði Sími 2-18-84. Notaðir smelluskíðaskór til sölu. Uppl. í síma 2-26-63. Til sölu sambyggð trésmíðavél. UppL í, síma 2-11-75 á kvöldin. SÓFASETT til sölu. Sími 2-38-73 eftir kl. 13. YOGA fil heilsubótar Æfingar ásamt leiðbeiningum um mataræði. Stjórnandi: HELENA DEJAK. Upplýsingar í síma 2-31-00 (Pétursborg). Rafvirki Fyrirtæki á Akureyri vill ráða rafvirkja eða raf- vélavirkja helst með meistararéttindi til að ann- ast nýlagnir, viðhald raflagna óg tækja. Umsókn merkt „SJÁLFSTÆTT“ sendist blaðinu. Ibúðir fil sölu Erum að hefja sölu á 4ra—5 herbergja íbúðum ca 114 fercn., bílskúr að auki. Einnig 4ra—5 herbergja ibúðir ca. 120 ferm. ásarnt bílsikúr. Kaupið strax og lengið greiðslufrestinn. Teikningar og aðrar upplýsingar fyrirliggjandi. AKURFELL HF. Strandgötu 23. — Sími 2-23-25. TIL SÖLU ÞESSI RIT: Árið (Nils Lodin) útg. Þjóðsaga, fyrstu 8 bæk- urnar (1965—1972). Andvökur St. G. Steph. I.-VI. (1909-38). Vikan 1949-1957 innb. 9 bindi. Súlur I—VI árg., innb. í 3 -bindi. Nýjar kvöldvökur, 27. árg. heilir, óinnb. Vestur ísl. æviskrár I-IV, innb. Menntamál 1939—1968 óinnb. Ritsafn Jóns Trausta I-VIII, innb. Annáll 19. aldar I—IV (ekki heill). FORNSALAN FAGRAHLÍÐ Umboðssala. SÍMI 2-33-31. Útsalan hjá Venusi stendur sem hæst Lee-gallabuxur fyrir herra. 2 þús. kr. afsláttur. v . i . • » k . • if - • Ýiúis fatnaður' sv'o se'm blússúr, peysur, buxur, pils, kápur, jakkar, -fást þessa dagana á hag- stæðu verði. IÍSKUVERSLUNIN VENUS Hafnarstræti 94. r Húsnæði I 3ja lierb. íbúð óskast til leigu á Brekkunni fyrir 1. mars. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 2-20-64. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi. Uppl. á Bakka, sími um Dalvík. íbúð til leigu út í sveit um 15 km. akstur frá Akureyii. Uppl. í síma 1-96-24 milli kl. 7—8 á kvöldin. Ungt par með eitt bam óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 2-13-48. Ungan pilt vantar her- bergi sem fyrst. Helst neðarlega í bænum. Uppl. í síma 2-27-05.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.