Dagur - 23.03.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 23.03.1977, Blaðsíða 2
Smáauélvsinqar Bjfrejðir Til sölu Peugeot árgerð 1974 ekinn 27 þús. km. Útvarp og segulband fylgir. Upplýsingar í síma 61313. Datsun 1600 árgerð 1971 ek- inn 61.00 km með útvarpi til sölu. Upplýsingar i síma 22212. Til sölu er A 459 Dodge Custom árgerð 1974, með vökvastýri, sjálfskiptur og kasettuútvarp. Upplýsingar gefur Sigurður I síma 22255 á daginn og 21765 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árgerð 1974. Sumardekk og snjódekk. Útvarp. Skipti möguleg. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Sigurður í sima 19845 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð óskast í Volkswagen 1303 árgerð 1973, skemmdan eftir veltu. Einnig Mazda 1300 árgerð 1974, skemmdan eftir ákeyrslu Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar hjá Bílaleigu Ak- ureyrar, sími 21715 og 23515. Til sölu Benz 322 vörubílsvél og gírkassi, einnig Itton drif. Honda SS 50 árgerð 1975. Upplýsingar t stma 43186 á kvöldin. Sfœmmtanjr Spilakvöld! Síðasta spilakvöld Skógræktar félags Tjarnargerðis og Bílstjórafélaganna verður I Sjálfstæðishúsinu (litla sal) sunnudagskvöldið 27. mars kl. 8,30. Atvinna Óskum að taka að okkur hreingreningarvinnu á kvöld- in og um helgar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í stma 19859. Ef einhver hefur einhverja vinnu og peninga afgangs handa mér ( um það bil mánuð, ætti hann að láta mig vita. Emelía Baldursdóttir, sími 21399. Frá Einingu: Húsvörð vantar t Þingvalla- stræti 14. Upplýsingar gefnar á skrif- stofunni, Strandgötu 7. Stjórnin. Vantar þig að láta veggfóðra? Getum bætt við okkur. Upplýsingar í stma 21289 og 22398 milli kl. 20 og 22. Tafíaö Sá sem tók t misgripum f Skíðahótelinu sl. þriðjudag, svarta skiðaskó reimaða nr. 39, merkta K innan t, vinsam- lega hringi t síma 21190. Féjagsjífi Húsnæði Ung hjón með eitt barn óska að taka 3—5 herbergja tbúð á leigu strax. Upplýsingar i síma 23137 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjúkrunarkona með ungabarn óskar eftir lítilli tbúð. Upplýsingar í síma 22403 frá kl. 17—20. Ung stúlka óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð til leigu sem fyrst. Fteglusemi heitið. Upplýsingar t síma 22488 eftir kl. 4 e. h. Flugmaður óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir 1. apríl. Upplýsingar t stma 21892. 2ja eða 3ja herbergja tbúð óskast nú þegar. Góðri um- gengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 19768. Sa/a Hörpukonur halda kökubasar í Laxagötu 5, laugardaginn 26. mars kl. 3 e. h. Stjórnin. Kvenfélagið Baldursbrá heldur kökubasar f anddyri Gleárskóla laugardaginn 26. mars kl. 2,30 e. h. Komið og kaupið kökurnar hjá okkur ti! páskanna. Stórglæsilegt úrval af fín- um kökum. Nefndin. Færarúllur. 5 stk. 24 volta færavindur til sölu. Skipaþjónustan, stmi 21797. Vélbundin taða til sölu að Hálsi, Fnjóskadal. Notað sófasett til sölu, einnig tveir stoppaðir stólar. Upplýsingar í stma 23330 eftir hádegi. Vel með farinn BRNO riffill 243 til sölu. Upplýsingar I síma 19576 eftir kl. 7 á kvöldin. Borðstofuborð og skenkur til sölu. Sími 23680. Til sölu er Blaupunkt stereo- útvarp. Selst ódýrt. Upplýsingar t stma 19574. Til sölu Skerouli vélsleði árgerð 1976 með 45 hestafla vél og 17” belti. Upplýsingar t stma 96-22634 eftir kl. 12 á hádegi. Yamaha vélsleði árgerð 1976 ekinn 1400 km til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar t síma 21715. Til sölu eru skíði og sktða- skór nr. 43. Upplýsingar í síma 23141. Til sölu 3 innihurðir, 2 eld- húsborð, 2 barnarimlarúm, barnabílstóll, hár barnastóll, 2 barnakerrur og Nilfisk ryk- suga. Hagstætt verð. Upplýsingar t stma 19980. Auglýsingasími Dagser 11167 >-©-ME*©«>-^©->-^©-MW-©-Hí*»-©-MS»-©'í-#'í-©-1-*'>-©'»-5|sj-©-*-ítw-©-í-íibí. Kaufíj Vil kaupa dráttarvél og fjölfætlu. Reynir, Brávöllum, sími 23100. Óska eftir góðri vél t Mosk- viths 1966—1970, má vera ( btl. Upplýsingar ( stma 23838. Fama prjónavél óskast keypt, helst nr. 5 (80 nálár á væng) árgerð frá 1960. Þórhallur Sveinsson, stmi 22300. SNIÐILL hf. Óseyri 8, Akureyri. Sími 2-22-55. Hefur söluumboð á Norðurlandi fyrir: SIMCA 1100, 1307/1508 81 II o Dodge fólksbíla, jeppa og flutningabíla Plymouth fólksbíla og jeppa frá hinum frægu CHRYSLER bílasmiðjunum í Banda- ríkjunum og Frakklandi. Hafið samband við SNIÐIL hf. sem hefur margra ára reynslu í bílasölu og þjónustu og kynnið yður úrvalið og kjörin áður en þér leitið annað. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 Nylsamar fermingargjafir! Svefnpokar - Tjöld Sjónaukar - Myndavélar Veiðistengur - Hjól Vasareiknivélar, lækkað verð Seðlaveski - Pennasett SPORTVORUDEILD STARFSMANNAFÉLAG AKUREYRARBÆJAR verður haldinn þriðjudaginn 29. mars í kaffistofu bæjarins að Geislagötu 9 kl. 20,30. Fundarefni: 1. Uppsögn kjarasamninga. 2. Kjaramál. Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl í kaffistofu bæjarins að Geislagötu 9 kl. 20,30. 1. ASalfundarstörf. 2. Starfsmatskerfið. 3. Önnur mál. Listar til stjórnar og trúnaðarmannaráðs með 10 meðmælendum skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síðar en fimmtudaginn 31. mars 1977. HAFNARSTR. 91—95 AKUREYRI SÍMI (96)21400 Kökubasar Flugbjörgunarsveitin Akureyri heldur kökubasar að Hótel Varðborg laugardag 26. mars kl. 3 eh. Góðar kökur. - Goft verð. 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.