Dagur - 23.03.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 23.03.1977, Blaðsíða 6
SHuÉÍHHKBdHHhUga; M ^Æ^iMÍkí ^Æ&': HMOBHHHHBHHBBBnBHHBSBBBBi I Hi I ■ Hi ■ . Fermingarguðsþjónusta verð- ur í Akurevrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. — Sálmar: 504 — 256 — 258 — Leið oss ljúfi faðir. — Blessun yfir barnahjörð. — B. S. Föstumessa miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Sungnir Passíusálmar: 22. sálmur, vers 1—5, 23. sálmur, vérs 9—13, 24. sálmur, vers 9—12. — P. S. Ferming í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. sunnudaginn 27. mars. Sálmar nr. 504, 256, 258 og sálmarnir: Leið oss ljúfi faðir og Blessun yfir bamahjörð. — P. S. Laufásprestakall. Sunnudag- ur 27. mars. Svalbarðskirkja. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30 f. h. Grenivíkurkirkja. Sunnu- dagaskólinn kl. 2 e. h. Ath. breyttan tíma. Fermingar- börn mæti. — Sóknar- prestur. Vinarhöndin þakkar Snorra Sigfússyni, fyrrv. skóla- stjóra á Akureyri af alhug fyrir gjöf þá, er hann lagði í lófa hennar, þegar hann hafði lesið smávegis grein- argerð um sjóðinn í síðasta tbl. Dags. Snorri sendi kr. 10.000. — Kærar þakkir. — Júdit Sveinbjömsdóttir. Leiðrétting. í frétt um leik- list í Öngulsstaðahreppi í síðasta tölublaði hefur prentvillupúkinn bmgðið á leik. Þar stóð, að einn leikendanna héti Kristín Theodórsdóttir, sem ekki er til, heldur átti að standa þar nafn Kristjáns Theo- dórssonar. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnud. 27. mars: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 8.30. Ræðum. Reynir Valdimarsson. Allir vel- komnir. Konur, takið eftir! Bjóðum til samverustundar íZíonmeð kristniboðshjónunum Kjel- rúnu og Skúla Svavarssyni laugard. 26. mars kl. 8.30 e. h. Konur úr Kvenfélagi Akureyrarkirkju sérstak- lega boðnar. Fjölmennið nú! Kristniboðsfélag kvenna. Fíladelfía, Lundargata 12. — Vakningasamkomur verða sex kvöld í röð dagana 22. —27. mars kl. 20.30 hvert kvöld. Ræðurmaður Enok Karlsson frá Svíþjóð. — Söngur og hljóðfæraleikur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. — Fíladelfía. Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2: hæð, sunnudaginn 27. márs kl. 16.00. Sérræða, sem verður flutt um allan heim: Trú, sem lætur menn 'lifa af. — Allir velkomnir. Sjónrhæð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnudag kl. 17.00. Sunnu- dagaskóli á Sjónarhæð á sunnudag kl. 13.30. Sunnu- dagaskóli í Glerárskóla á sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn. — Munið samkomuha n. k. sunnudag kl. 5 og sunnudagaskólann kl. 1.30. Flóamark- aður verður á fimmtudag- inn frá kl. 10—12 og 3—6. Ath., nokkuð er enn eftir af nýjum herrafötum í unglingastærðum aðeins kr. 500. — Verið öll vel- komin. Skákmenn! Munið hraðskák- mótið um Einisbikarinn n.k. sunnudag kl. 13.30 í Félagsborg. — Stjórnin. Áheit á Akureyrarkirkju: Kr. 5000 frá T. L. og kr. 2000 frá A. S. Til Ekkna- sjóðs íslands kr. 1000 frá syni. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T., st. Ísafold-Fjallkon- an nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félagsheimili templ- ara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða. Önnur mál. Eftir fund farið í afmælis- kaffi. — Æt. Frá Guðspekifélaginu. Aðal- fundur verður haldinn fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Ennfremur flytur Jón Þórarinsson erindi. Ferðafélag Akureyrar. Skíða- gönguferð á laugardag 26. mars kl. 14. Þeir sem á- huga hafa á lengri göngu, verður gefinn kostur á gistingu í Lamba og fjall- göngu á sunnudag. Þurf- um að vita sem fyrst af þeim er áhuga hafa á snjó- bílsferð á Hofsjökul um páskana. UppL og pantanir í síma 23692 á föstudag n. k. kl. 19—21. — - -— ——— r tHfHflW -.... 5 Orð krossins. Hlustið á ís- lenska, kristilega útvarpið frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi kl. 10 —10.15 f. h. á stuttbylgju 31 m. Skrifið þættinum: Hafnarstræti 63, Akureyri eða Grettisgata 62, Reykja- vík. Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! Tilboðið heldur áfram næstu viku: HVEITI lölbs. kr. 488 STRÁSYKUR 2 kg - 210 PÚÐURSYKUR Vi kg Ijós o - 86 PÚÐURSYKUR Vi kg dökkur - 90 FLÓRSYKUR Vi kg - 73 SYRÓP Viáós - 282 BÖKUNARSMJÖRLÍK! 1 KG - 274 BL. ÁVAXTASULTA 1,2 kg - 618 JARÐARBERJASULTA 1,2 kg - 666 SVESKJUSULTA 1,2 kg Malvörudeild < - 666 Fermingarbörn í Akureyrarkirkju sunnudaginn 27. mars kl. 10,30 f. h. DRENGIR: Árni Ólafur Hjartarson, Eyrarlandsvegi 25. Bjarki Ásgeir Hrafnsson, Strandgötu 23. Björn Berg Gunnarsson, DalsgerSi 3 F. Björn Heiðar Pálsson, Oddeyrargötu 15. Gunnar Björn Þórhallsson, Hafnarstræti 93. Hafþór Viðar Gunnarsson, Lerkilundi 18. Halldór Magni Sverrisson, Norðurbyggð 19. Ingólfur Tjörfi Einarsson, Espilundi 5. Jón Marteinn Jónsson, Löngumýri 36. Páll Ómarsson, Eiðsvallagötu 6. Stefán Viðar Erlingsson, Einholti 5. Sveinbjörn Dúason, Holtagötu 3. Sverrir Skjaldarson, Beykilundi 11. Tryggvi Guðmundsson, Eiðsvallagötu 13. Vilhelm örn Ottesen, Dalsgerði 6 D. Yngvi Páll Þorfinnsson, Tjarnarlundi 7 G. STÚLKUR: Alda Hrönn Kristjánsdóttir, Brekkugötu 15. Auður Helga Skúladóttir, Hamarstlg 10. Ásdis Alda Þorsteinsdóttir, Suðurbyggð 12. Birgitta Guðmundsdóttir, Stórholti 4. Elín Björg Ingólfsdóttir, Byggðavegi 84. Elfsabet Lilja Jóhannesdóttir, Hafnarstræti 35. Ester Halldórsdóttir, Strandgötu 35 B. Guðný Andradóttir, Langholti 13. Hafdís Jóhanna Viðarsdóttir, Hafnarstræti 29. Halla Steingrímsdóttir, Grenivöllum 14. Harpa Hrönn Gunnarsdóttir, Eiðsvallagötu 5. Helga Sigríður Þórsdóttir, Skarðshlíð 40 B. Herdís Anna Friðfinnsdóttir, Stekkjargerði 2. Hildur Pétursdóttir, Glerárgötu 2 A. Hrönn Jóhannesdóttir, Þverholti 7. Inga Dagný Eydal, Byggðavegi 101 B. Kolbrún Jónsdóttir, Akurgerði 1 B. Kristin Pétursdóttir, Strandgötu 29. í Akureyrarkirkju sunnudaginn 27. mars ki. 1,30 e. h. STÚLKUR: Hólmfrlður Guðmundsdóttir, Lönguhlíð 7 D. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Lönguhlíð 7 D. Hulda Kristln Valgarðsdóttir, Þórunnarstræti 104. Ingibjörg Stefánsdóttir, Víðilundi 2 C. Iris Valgarðsdóttir, Norðurbyggð 16. Lára Ósk Heimisdóttir, Brekkugötu 45. Margrét Dóra Eðvarðsdóttir, Byggðaveg 148. Oddný Steinunn Kristinsdóttir, Lerkilundi 14. Sigurbjörg Haraldsdóttir, Byggðavegi 86. Sveinbjörg Kristjana r’álsdóttir, Langholti 6. DRENGIR: Ásgeir Ásgeirsson, Kleifargerði 3. Ásmundur Magnússon, Álfabyggð 10. Baldvin Birgisson, Suðurbyggð 27. Baldvin Ringsted, Löngumýri 3. Bergþór Karlsson, Lerkilundi 25. Birkir Einarsson, Þingvallastræti 27 A. Bjarni Bjarnason, Ránargötu 7. Bjarni Jakobsson, Kringlumýri 35. Broddi Magnússon, Kringlumýri 14. Einar Sveinn Arason, Tjarnarlundi 12 J. Ellert Jón Gunnsteinsson, Gilsbakkaveg 1 A. Friðfinnur Hermannsson, Goðabyggð 10. Guðbjörn Þórir Þrastarson, Dalsgerði 5 E. Ingólfur Magnússon, Þingvallastræti 16. Magnús Rúnar Árnason, Háalundi 2. Sigfús Ólafur Helgason, Lundargötu 13. Stefán Birgisson, Norðurbyggð 12. Sævar örn Hallsson, Skarðshlið 36 F. Viðar.Freyr Viðarsson, Kambagerði 2. Vilhjálmur Vilmundarson, Brekkugötu 32. VORUM AÐ FÁ Walt Disney barna- myndir, ámálaSa púða og smyrnapúða. C. B. heklugarn væntan- legt í vikunni. Tökum klukkustrengi í uppsetningu. HRUND HF. SÍMI 11364. ÞÓRÐUR JÓHANNESSON, Espihóli, sem lést I Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. þ. m. verður jarðsettur frá Grundarkirkju 25. mars kl. 1,30. Guðný Kristinsdóttir, Jón Jóhannesson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUNNARS VÍÐIS AÐALSTEINSSONAR, Helgamagrastræti 24, Akureyri. Aðalsteinn Einarsson, Ólöf Friðriksdóttir, Einar Aðalsteinsson, Halla Ólafsdóttir, Erlingur Aðalsteinsson, Lára Ellingsen, Margrét Aðalsteinsdóttir, Matthías Matthíasson, Gylfi Aðalsteinsson, Sigrún M. Proppé. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.