Dagur


Dagur - 14.04.1977, Qupperneq 6

Dagur - 14.04.1977, Qupperneq 6
Akureyrarkirkja n.k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar: 210, 160, 159, 50, 57. — B. S. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 17. apríl: Sunnudagaskóli kl. 11. — Fundur í Kristniboðsfé- lagi kvenna kl. 4. Allar konur velkomnar. Sam- koma kl. 8.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnudag kl. 17. Sunnu- dagaskóli á Sjónarhæð kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla kl. 13.15. Öll börn velkomin. Akureyringar. Ungt fólk frá Reykjavík, Keflavík og ef til vill fleiri stöðum, býð- ur ykkur á eftirfarandi kristilegar samkomur: í Fíladelfíu, Lundargötu 12, föstudaginn 15. apríl kl. 20.30. — í Borgarbíó laug- ardaginn 16. apríl kl. 16. — í Fíladelfíu, Lundarg. 12, laugardaginn 16. apríl kl. 20.30. — í Fíladelfíu, Lund- argötu 12, sunnudaginn 17. apríl kl. 16. — í Fíladelfíu, Lundargötu 12, sunnudag- inn 17. apríl kl. 20.30. — Boðskapur frá Guði, sem á erindi til allra fluttur í söng og tali. Mætið vel. — Nefndin. o RÚN 59774137 — 1 Atkv. !□ RÚN 59774162=3 I.O.O.F. Rb 2 i/2 = 1264138 y2= Hjúkrunarfræðingar. Fund- ur verður haldinn í Systra- seh 18. apríl kl. 20.30. — Væntanleg á fundinn er Sigþrúður Ingimundar- dóttir kennari. Mætið vel. — Stjórnin. Kiwanisklúbburinn Kald- bakur. Almennur fundur á Hótel K. E. A. fimmtu- daginn 14. þ. m. kl. 19.15. Ársþing U. M. S. E. verður haldið á Dalvík 30. apríl og 1. maí. — Stjórnin. I. O. G. T. st Brynja nr. 99 heldur fund mánudaginn 18. apríl næstk. kl. 9 síðd. í Félagsheimili templara, Varðborg. Venjuleg fund- arstörf. Þjóðsögur. — Æt. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275 Fundur fimmmtudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. í fé- lagsheimili templara, Varð borg. Fundarefni: Kosið í sumarbústaðanefnd, önn- ur mál rædd. Mætið vel. — Æt. Aðalfundur Krabbameinsfé- lags Akureyrar verður haldinn í Læknamiðstöð Akureyrar föstudaginn 22. apríl kl. 9 e. h. — Stjórnin. Brúðkaup. Á skírdag, 7. apr., voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Ingi- björg Gunnlaugsdóttir og Sveinn Bjarman Árnason bifvélavirki. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 12 a, Akureyri. Á skírdag, 7. apr., voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin ungfrú Nanna Ingi- björg Jónsdóttir leikari og Stefán Sigtrygsson stud. oecon. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 10 d. Þann 9. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri brúðhjónin ungfrú Jóna Emelía Arnórsdóttir sjúkraliði og Gunnar Magnús Gunnarsson bif- vélavirki. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 4e, Akur- eyri. Brúðhjón. Hinn 31. mars sl. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Hansína Bjarnfríð- ur Einarsdóttir, strafs- stúlka og Knútur Eiðsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Ránargötu 20, Akureyri. Hinn 9. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Sig- ríður Hrönn Bjarkadóttir og Hafsteinn Pétursson rafvirkjanemi. — Heimili þeirra verður að Húna- braut 30, Blönduósi. Ferðafélag Akureyrar. — Gönguferð á Strýtu sunnu- daginn 17. apríl kl. 9. Far- ið verður frá skrifstofu fé- lagsins. Þátttaka tilkynn- ist í síma 23692 laugardag kl. 19—21. Söngsveit Hlíðarbæjar, sem ætlaði að halda samsöng 15. apríl, verður vegna for- falla undirleikara að fresta honum til 22. apríl og hefst hann kl. 9 í Hlíðarbæ. Þau leiðu mistök urðu hjá okkur í síðasta tölublaði, að misritun varð á nafni eins fermingarbarnsins, en þar átti að standa Kolbrún Vernertedóttir, Skarðshlíð 8b. Viljum ráða menn til íramtíðarstarfa við Iðnaðarframleiðslu ELDHÚSINNRÉTTINGA OG FATASKÁPA Góð laun og starfsskilyrði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Óseyri 4, og þar verður umsóknum veitt viðtaka. ■ U I II ÓSEYRI 4 . AKUREYRI Til sölu Einbýlishús við Stóragerði. Einbýlishús við Laxagötu. 4ra herb. (búð við Víðilund. Húseign við Oddeyrargötu. 3ja herb. (búð við Ránargötu. 3ja herb. íbúð við Ásabyggð. íbúð í tvíbýlishúsi við Vanabyggð. Ibúð I tvlbýlishúsi við Löngumýri. Ibúð I þrlbýlishúsi við Þingvallastræti. 4ra herb. Ibúð við Grenivelli. 4ra herbergja íbúð I fjölbýlis- húsi við Skarðshlíð. 4ra herbergja Ibúð I fjölbýlis- húsi við Tjarnarlund. Stór Ibúðarhæð I þrfbýlishúsi við Laufvang I Hafnarfirði. 2ja herbergja kjallaralbúð við Hlunnavog I Reykjavlk. Ásmundur S. Jóhannsson hdl., Brekkugötu 1, Akureyri. Sími 21721. Nýkomið Kven- mokkasíur Fylllur sóli Mjög fallegar SKÓDEILD Afvinna Óskum eftir að ráða starfsmann I málningardeild. Upplýsingar veitir verksmiðjustjórinn. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN Afmælisfagnaður Ungmennafélagið Árroðinn minnist 70 ára starfs ungmennafélaga í Öngulsstaðahreppi, með sam- sæti í Freyvangi miðvikudaginn 20. þ. m. (síðasta vetrardag) og hefst það kl. 21. Hófið er opið öllum fyrrverandi og núverandi fé- lögum ungmennafélaganna Ársólar og Árroðans, og mökum þeirra, svo og öllum hreppsbúum Öngulsstaðahrepps. Þátttökugjald er kr. 500. Tilkynningar um þátttöku berist til Ólafs á Ytra- Hóli, í síma 19936, eða Birgis á Öngulsstöðum, í síðasta lagi á laugardaginn 16. þ. m. NEFNDIN. Þökkum auðsýnda samúð við útför eiginkonu minnar og móður okkar, HELGU NÍELSDÓTTUR LAXDAL, Tungu. Guð blessi ykkur öll. Jóhannes Laxdal og börnin. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR HELGA JÓHANNSSONAR, Lundargötu 1. Einnig þökkum við læknum og starfsfólki á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri fyrir góða umönnun. Jónlna Magnúsdóttir, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför AÐALSTEINS KARLSSONAR frá Húsavík. Guð blessi ykkur öll. MóSir, börn, systur og aSrir aSstandendur. 6•DAGUR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.