Dagur - 27.04.1977, Side 6

Dagur - 27.04.1977, Side 6
Akureyrarkirkja. Messað sunnudaginn 1. maí kl. 2 e. h. — P. S. Svalbarðskirkja. Guðsþjón- usta n. k. sunnudag, 1. maí, kl. 1.30 e. h. (hálf tvö, ath. breyttan tíma). Ferming: Fermingarbörn: Axelína Guðbjörg Kjartansdóttir, Sveinbjarnargerði. Ólöf Benediktsdóttir, Sæborg. Kristján E. Kristjánsson, Efri Dálksstöðum, Sigur- lína Helgadóttir, Brautar- hóli, Steinþór Friðriksson, Höfn. — Sóknarprestur. Minningarsjóður Kvenfélags- ins Hlífar. Eldri kona, burt flutt gaf í minningar- sjóð Kvenfél. Hlífar kr. 1.000. — Gjöfinni fylgdu kveðjur og blessunaróskir til Akureyringa. Með þökkum móttekið, Laufey Sigurðardóttir. — Munið œinnnigarspjöid kvenfé- lagsins Hlxfar. Styrktarfélag vangefinna þakkar fyrir eftirtaldar gjafir: Á. S. kr. 20.000, Arnar P. og Emi Kj. 6.200 S. V. N., J. Ó. Sæm. ATPHAÍfi Atnuuiu Sjá auglýsingu frá Kvenfél. Öldunni á smáauglýsinga- síðu blaðsins. Blaðabingó U.M.S.E. Fyrstu tölu G 49, N 41, O 79. O RÚN 59774305 — Lokaf. Atkv. H. SV. öfi HULD 59774277 IV/V. Lokaf. I.O.O.F. Rb 2 = 1264278V2 = 9.0. Sjúkraliðar og sjúkraliða- nemar. Fundur verður haldinn að Þingvallastræti 14 fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.30. — Stjórnin. Lionsklúbbur Akureyrar. — Fundur fimmtu- daginn 28. apríl í Sjálfstæðishúsinu kl. 12.15 á hádegi. Kvenfélagið Baldursbrá held- ur fund sunnudaginn 1. maí kl. 14 í Glerárskól- skólanum. — Stjómin. Aukakflóafélagið. Fundur verður miðvikudaginn 27. þ. m. í Lóni (Glerárgötu 32) kl. 20.30. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Amaróhúsinu fimmtu- daginn 28. apríl kl 20.30. Fluttar verða skýrslur nefnda og fleira. Mætið vel. — Stjórrún. St. Georgsgfldið. Fundur verður haldinn í Hvammi mánu- daginn 2. maí kl. 20.30. Fundarefni: Skólamál. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 20.30 í félags- heimili templara, Varð- borg. Fundarefni. Venju- leg fundarstörf. Upplestur o. fl. Kaffi eftir fund. — Æt. Kristniboðshúsið Zíon. — Sunnudaginn 1. maí. Fund ur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. Sam- koma kl. 8.30 e. h. Ræðu- maður: Skúli Svavarsson kistniboði. Allir velkomn- ir. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomur okkar n. .k sunnudag kl. 17. Sunnu- dagaskóli í Glerárskóla n. k. sunnudag kl. 13.15. öll börn velkomin. Leiðrétting. í frásögn síðasta Dags af söng Geysis, sem verður hér á Akureyri næstu daga, féll niður nafn einsöngvarans Gunnfríðar Hreiðarsdóttir. Þáeru lögin á söngskránni 16 (ekki 13 eins og þar var sagt). Leið- réttist þetta hér með. Brúðhjón. Hinn 21. apríl voru gefin saman í hjóna- hand í Akureyrarkirkju ungfrú María Þórólfsdóttir iðnverkakona og Öm Steinars Steinarsson húsa- smíðanemi. Heimili þeirra verður að Hríseyjargötu 9, Akureyri. Ferðafélag Akureyrar. Geng- ið á Súlur 1. maí. Brottför kl. 9. Þátttaka tilkynnist laugardaginn 30. apríl kl. 19—21 í síma 23692. fÖMDjÍGSÍNS1 fSÍMI TJARNARGERÐI Þeir sem hug hafa á dvöl ( Tjarnargerði I sumar þurfa að senda umsóknir fyrir 15. mai. Vegna mikillar eftirspurnar er nauðsynlegf að tvær fjölskyld- ur dvelji sömu viku. Æskilegt væri að fólk nefndi fleiri en eina viku. Umsóknum má skila á Bif- reiðastöð Oddeyrar, merkt Tjarnargerði. Nefndin. rutalia ir||ín|órar. Tmitmltnlr vlJ allra huf f— Tromt Mómutu. iimf Zl«7* r PJT'i iTn~irnr>Miv h.f. hafnarstrmti fOt amarahis/aa Meðal annars á söluskrá 4ra herb. raðhúsaíbúð við Selja- hlið tilbúin undir tróverk. Munið að ieita fyrst til okkar um kaup og sölu fasteigna. Fasfeignasalan hf. Hafnarstræti 101 sími 21878. Opið milli kl. 5 og 7. Sölumaður: Skúli Jónasson. AUGLÝSIÐ í DEGI • « Leikfélag Akureyrar Afbragð annarra kvenna Sýning fimmtudag. Sýning föstudag. • Sýning sunnudag. Mðiasalan opin frá kl. 5* —7 daginn fyrir sýning-J ardag og frá kl. 5—8,30J sýningardaginn. J PantiS miða í tíma! Sími 11073. Leikfélag Akureyrar Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir sveitaheimilum sem taka vilja börn og unglinga til sumardvalar sumarið 1977. Upplýsingar um greiðslu og annað verða veittar á Félagsmálastofnun, Geislagötu 5, Akureyri. Sími (96)21000. • KRÖFUGANGA • FUNDUR Takið þátt í aðgerðunum. Auglýsing Hitaveita Akureyrar ætlar að lausráða á næstu vikum eftirtalda starfsmenn til eftirlitsstarfa: vél- stjór, vélvirkja, verkstjóra, pípulagningamann og lagermann. Þeir sem hafa hug á þessum störfum gefi sig fram við formann hitaveitunefndar Ingólf Árnason Akureyri, 19. apríl 1977, BÆJARSTJÓRI. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING: Félagsfundur verður í Alþýðuhúsinu miðvikudagskvöldið 27. apríl kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Kjaramálin og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Orðsending frá Iðju Orlofshús Iðju verða leigð í sumar. Þeir félagsmenn sem ætia sér að fá hús teigt, hafi samband sem fyrst við skrifstofu Iðju, sfmi 23621 sem gefur nánari upplýsingar. STJÓRN (ÐJU. Öllum þeim sem heiðruðu mig með gjöfum og heillaskeytum! á 70 ára afmceli mínu 21. þ. m., sendi ég hjartans þakkir. INGÓLFUR ÁSBJARNARSON. Systir okkar, mágkona og frænka, KRISTJANA (NANA) KRISTJÁNSDÓTTiR lést 10. april sl. Útförin hefur farið fram i kyrrþey, samkvæmt ósk hinnar látnu. Alúðarþakkir til allra sem sýndu vinarhug í veikindum hennar. Sérstakar þakkir til stafrsliðs á deild 3 I Landakotsspitala fyrir góða umönnun. Jón Kristjánsson, Elísabet Bogadóttír, Eva Kristjánsdóttir, Kristján B. G. Jónsson, Solveig Kristjánsdóttir og systkinabörn. Inniiegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarðarför GUÐRÚNAR ÞORLEIFSDÓTTUR, Dalvík. Björgvin Jónsson og dætur. Móðir mín SfNA K. INGIMUNDARDÓTTIR, Glerárgötu 10, lést þann 24. apríl. Sóley Hansen. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð við útför INGU VILFRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR frá Þengilbakka, Grenivlk. Sérstakt þakklæti sendum við okkar gömlu sveitungum fyrir þeirra ómetanlegu hjálp og hlýhug. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Björnsdóttir, Ingólfur Halldórsson, Jóhanna Björnsdóttir, Geir Jónsson, Kristmundur Björnsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Bjömsdóttir, Reimar Sigurpálsson og barnabörn. 6 * DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.