Dagur - 04.05.1977, Blaðsíða 8
DAGTJR
Akureyri, miðvikudagur 4. maí 1977
í BÍLINN, BÁTINN, VINNUVÉLINA
VELJIÐ RÉTT
MERKI
Hluti af fundarmönnum ársfundar Mjólkursamlags KEA.
(Ljósm. E. D.).
Tekið á móti rúmlega 22
milljónum lítra
Ársfundur Mjólkursaml. KEA
var haldinn í Samkomuhúsinu
á Akureyri mánudaginn 2. maí
og hófst hann á ellefta tímanum
og stóð lengi dags. Fundurinn
Lögreglan
Síðustu fimmtudagsnótt var
brotist inn í Hljómver við Gler-
árgötu. Engu var stolið þar,
enda fóru þjófabjöllur í gang.
Um svipað leyti var brotist irm
í Byggingavöruverslun Tómasar
Björnssonar og hálfu þúsundi
króna í peningum stolið. —
Skemmdir urðu nokkrar á báð-
um stöðum. Á laugardagskvöld
var svo brotist inn í Tollvöru-
geymsluna en engu stolið.
Unnin voru skemmdarverk á
þremur jeppabifreiðum við
verkstæði Víkings á laugar-
dagskvöldið og peningum var
stolið úr bíl, er stóð í Helga-
magrastræti, 3—4 þús. kr.
var vel sóttur að vanda. For-
maður félagsstjórnar KEA,
Hjörtur E. Þórarinsson, setti
fundinn en fundarstjórar voru
kjörnir þeir Oddur Gunnarsson
og Steinn Snorrason, og fund-
arritarar Pétur Helgason og Sig-
urður Pálsson.
Vernharður Sveinsson sam
lagsstjóri flutti greinargóða
skýrslu um starfsemi Mjólkur-
samlags KEA á síðastliðnu ári,
hag þess og framtíðarhorfur. Og
á fundinum var útbýtt prentaðri
ársskýrslu Samlagsins.
Mjólkursamlag KEA tók á
móti rúmum 22 milljónum lítra
mjólkur á síðasta ári og var
mjólkurfitan 4,07%. í fyrsta ojg
annan gæðaflokk fóru 97,42%
mjólkurinnar.
Að þessu sinni vantaði 52 aura
á lítra til þess að grundvallar-
verð næðist. Útborgað verð til
bænda varð rúmar 64 krónur á
lítra, eða 6.402.83 aurar, eins og
segir í skýrslunni. En þar af
greiða framleiðendur búnaðar-
málasjóðsgjald og Stofnlána-
sjóðsgjald.
Samþykkt var eftirfarandi til-
laga félagsstjórnar KEA:
Af eftirstöðvum mjólkurverðs
færist pr. 1. jan. 1977 í reikninga
samlagsmanna 1.074 aurar á
innlagðan mjólkurlítra. í sam-
lagsstofnsjóð færast 127 aurar á
lítra pr. sama dag. Afgangurinn,
0,28 aurar pr. ltr., yfirfærist til
næsta árs. Q
Hitaveitan bilaði 20sinnum
Frá Bridgefélaginu
Nýlega lauk Thule-tvímenn-
ingskeppni hjá Bridgefélagi Ak-
ureyrar. En Sana hf. á Akureyri
hefur gefið verðlaun til þessarar
keppni. Spilað var í 2 riðlum,
12 para. Röð efstu para var
þessi (stig):
1. Stefán Vilhjálmsson —
Guðm. V. Gunnl.son 390
2. Sveinbj. Sigurðsson —
Stefán Ragnarsson 376
3. Gunnl. Kristjánsson —
Rúnar Vífilsson 374
4. Páll Pálsson —
Frímann Frímannsson 371
5. Örn Einarsson —
Zarioh Hammad. 362
6. Gunnl. Guðmundsson —
Magnús Aðalbj.son 359
7. Alfreð Pálsson —
Guðm. Þorsteinsson 358
8. Ævar Karlesson —
Grettir Frímannsson 357
9. Ármann Helgason —
Jóhann Helgason 355
10. Arnald Reykdal —
Gylfi Pálsson 343
11. Jón Árni Jónsson —
Jakob Kristinsson 332
Meðalárangur var 330 stig.
Uufundur verkalýösfelaganna a Akureyn
Mývatnssveit 2. maí. Búið er að
gera við hitaveituna í Mývatns-
sveit tuttugu sinnum, en bilanir
hennar stafa af jarðskjálftum
og gliðnun landsins. Nú virðist
þetta í lagi, enda minnkandi
jarðhræringar. Þrátt fyrir þau
Vemharður Sveinsson, ósköp, sem hér hafa gerst og
samlagsstjóri. landið ber vott um, er mannlífið
lítt eða ekki truflað í sveitinni.
Snjór er mjög mikill. Nokkrir
orðnir heylitlir, en í heild eru
næg hey í Mývatnssveit.
Nýlega voru nemendatón-
leikar Tónlistarskóla Mývatns-
sveitar haldnir í Skjólbrekku.
Skólinn var áður deild úr Tón-
listarskóla Húsavíkur, en frá
n
T "pr- n (y wr jrr DÍ1
11 ffl ■. . . ma. .11 JU
• Sauðburður
er hafinn.
Þegar blaðið hafði samband
við Eirík bónda í Amarfelli
á mánudaginn, sagði hann,
að sauðburður myndi al-
mennt hafinn, því nú væm
æmar látnar bera viku fyrr
en áður hefði tíðkast. Snjór
er talsverður þar inn slóðir.
Á austanverðu Norður-
landi er víðast mikiU snjór
ennþá og þegar austar dreg-
ur bæði fannfergi og sveUa-
lög. En ekki er sauðburður
hafinn í snjóþyngri sveitum.
• Konurnar
þakka.
Þeir em að jafnaði nokkuð
margir, sem hringa til blaðs-
ins í viku hverri til að benda
á eitt og annað, sem betur
má fara, stundum til að koma
hugmyndum á framfæri og
stöku sinnum til að þakka
fyrir eitthvað í blaðinu. Fyr-
ir allt þetta ber að þakka. —
Meðal þeirra, sem nú
hringdu var kona ein, sem
biður að koma á framfæri
þakklátum kveðjum sínuum
og sinna starfsfélaga til for
ráðamanna Útgerðarfélags
Akureyringa hf. fyrir ýmis
konar hugulsemi í þeirra
garð, og er þeim þökkum hér
með komið á framfæri.
• Skákíþróttin.
Skákin er mörgum hugleikin
og hefur margt orðið til þess
á síðari árum að efla áhuga
almennings á henni. Má þar
e. t. v. fyrst nefna skákferil
Friðfiks Ólafssonar, heims-
meistaraeinvígið fyrir fáum
árum og hina mikiu viður-
eign þeirra Horts og Spasskis
í Reykjavík, fjöltefli meistar-
anna o. fl.
Skákin er ekki aðeins
skemmtileg íþrótt, heldur
skerpir hún íhygli og einbeit-
ingu hugans, meira en flestar
aðrar íþróttir og gildir þar
hið sama, hvort skákmenn-
irnir eru í sókn eða vöm. Er
óhætt að hvetja sem flesta til
að stunda skák í tómstund-
um.
• Dinglandi
merki á brjósti.
Maður einn, sem leit fyrir
skemmstu inn á skrifstofur
blaðsins, hafði orð á því, hve
óviðferlldið sér þætti hve
mörg félög bæru erlend
nöfn, svo sem rotary, kiwan-
is, lions og fleira. Félög
þessi störfuðu að vísu að
ýmsum góðum málum, en
væru aðeins angi alþióðafé-
laga og við værum þar með
að hengja okkur aftan í stór,
erlend móðurskip. Hann
sagðist ekki una því að sjá
bónáa austur á Langanesi
eða frammi í Eyjafirði með
dinglandi erlend merki á
brjósti. Og maðurinn hélt
áfram hugleiðingum um
þessi mörgu þröngu félög, er-
lend að uppruna og með er-
lendar fyrirskipanir um
starfshætti. Þetta yrði til
þess m. a. að þessir félaga-
hópar tækju að sér að full-
næg’a félagsmála- og
skemmtanaþörf sinna með-
lima, en utan við stæði fólk,
sem væri verr á vegi satt en
áður. Hvers vegna gætu ekki
ungmennafélög og kvenfélög
rúmað öll þessi félög innan
sinna vébanda og íslenskað
þau.
áramótum er þetta sjálfstæður
skóli. Aðalkennari er Sigríður
Einarsdóttir, sem unnið hefur
mikið við skólann, auk hennar
eru þrír stundakennarar við
skólann og nemendur í vetur
voi;u 49. Kennt var á fimm teg-
undir hljóðfæra. Þá var árleg
skemmtun grunnskóla hrepps-
ins haldin í Skjólbrekku fyrsta
sumardag. Nemendur sýndu
sjónleikinn Pilt og stúlku undir
leikstjórn skólastjórans Þráins
Þórissonar og þótti sýningin
takast mjög vel. Þá var þarna
mikil sýning á handavinnu
nemenda.
í vetrarbyrjun tók til starfa
leikskóli í Reykjahlíð. Allt að
18 börn hafa verið í honum í
vetur og hefur starfsemin tek-
ist með ágætum. Fóstrurnar
María Ketilsdóttir og Þóra
Antonsdóttir veita skólanuum
forstöðu. J. I.
DAGUR
kemur næst út 11. maí. Mikið
efni bíður birtingar.