Dagur - 05.10.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 05.10.1977, Blaðsíða 3
B.O.B. Bækur Framhald af blaðsíðu 1. Ung listakona á Akureyri, Þóra Sigurðardóttir, hefur myndskreytt hina nýju útgáfu, sem kemur á markað með haustinu. Alls eru væntanlegar 15 bæk- ur frá Bókaforlaginu í ár, og má þar m. a. nefna „Kaupfélags- stjóratal11, sem Andrés Krist- jánsson hefur skrásett, „íslenzk- ar dulsagnir“, eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi, „Saga hestalækninga á íslandi", eftir George J. Houser,; bama og unglingabækur eftir Ármann Kr. Einarsson, Jennu og Hreið- ar, Heiðdísi Norðfjörð og Ragn- ar Þorsteinsson, þýddar skáld- sögur eftir Frank G. Slaughter og Sidney Sheldon í þýðingu Hersteins Pálssonar. Fyrstu bækurnar koma á markað þessa dagana. Eru það tvær ljóðabæk- ur: „Þankagælur“, eftir Akur- eyringinn Katrínu Jósepsdótt- ur og „Málað á gler“, fyrsta ljóðabók Guðmundar J. Frið- finnssonar frá 'Egilsá. Þá gefur Bókaforlag Odds Björnssonar einnig út hin vinsælu tímarit ,,Heima er bezt“ og „Týli“. Snemma á þessu ári flutti Prentverk Odds Bjömssonar alla starfsemi sína í nýtt og vist- legt húsnæði við Tryggvabraut 18—20. Þar hefur Bókaforlagið fengið mjög góða aðstöðu til að sýna viðskiptavinum sínum hið fjölbreytta .safn bóka, sem það hefur gefið út á undanfömum árum. Verkalólk óskast strax í byggingarvinnu. SMÁRI HF. Sími 21234. NÝKOMIÐ: Kápur með og án hettu. Kjólar, st. 38—48. Ullar-sokkabuxur. Vinnusloppar. Nýjar vörur væntanlegar á næstunni. MARKAÐURINN TIL SÖLU Einbýlishús við Suðurbyggð. Litið einbýlishús við Þverholt. Fjögurra herbergja (búð við Þórunnarstræti. Hesthús og hlaða ( Breiðholti. Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Brekkugata 1, simi 21721 HaBó! Takiö eftir Pantið tímanlega myndatökur og stækkanir sem eiga að afgreiðast fyrir jól. miklu úrvali FASI HJA Dömublússur úrvali NY SENDING VERÐ FRA KR 1940 5 Fulltrúakjör Kjör fulltrúa Sjómannafélags Eyjafjarðar á 14. þing Alþýðusambands Norðurlands fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Framboðslistum með nöfnum 3 aðalfulltrúa og 3 til vara skal skila til skrifstofu félagsins, Strand- götu 7, Akureyri, eigi síðar en kl. 17 mánudaginn 24. þ. m. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 31 fullgilds félaga. Akureyri, 3. október 1977 STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS EYJAFJARÐAR. Verkafólk vantar i byggingarvinnu. MAGNÚS GÍSLASON SF„ sími 21726 DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.