Dagur - 05.10.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 05.10.1977, Blaðsíða 6
 gjjggjjnggg-1í-jf--..;-;'■-Vx"TWx;T '. . ,■' :. Hjónaband. Hinn 17. sept. sl. voru gefin saman i hjóna- band í Munkaþverárkirkju, ungfrú Guðrún Ingveldur Baldursdóttir, sjúkraliði, Ytri-Tjömum á Staðar- byggð, og Ingvar Þórodds- son læknanemi, Ásabyggð 3, Akureyri. Heimili þeirra er á Ytri-Tjörnum. Systkinabrúðkaup. Laugar- daginn 1. okt. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Svana Hólmfríður Kristinsdóttir sjúkraliði, Ægisgötu 19, og Hörður Gunnsteinn Jóhannsson rafvirki frá Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahrepp, — og brúðhjónin ungfrú Inga Katrín Vestmann verka- kona, Skarðshlíð 5, og Kristján Þorst. Kristins- son plötusmiður, Ægisgötu 19, Akureyri. §|§ Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 18, 334, 196, 345, 370. — B. S. Laufásprestakall. Sunnudaga |« skóli í Grenivíkurkirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Messað í Svalbarðs- kirkju sama dag kl. 2 e. h. Sóknarnrestur. flH MÍ SiS ffgg liti Kristniboðshúsið Zíon. — Sunnud. 9. okt.: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll böm velkomin. Fundur í Kristni boðsfélagi kvenna kl. 4. — Allar konur velkomnar. Samkoma kl. 8,30. Ræðu- maður: Benedikt Arnkels- son. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Böm, tak- ið eftir. Fimmtu- daginn 6. okt. kl. 17 kærleiksband- ið — fundur fyrir börn. Sunnudag. inn kl. 13,30: Sunnudaga- skóli. Lautinant Anne Mar- ie talar á samkomu n.. k. sunnudag kl. 16,30. Mánu- daginn kl. 16:: Heimilis- sambandið. 11. október kl. 20.30. Hjálparflokkurinn Verið velkomin, Gjafir og áheit. Til Miðgarða- kirkju í Grímsey kr. 3.000. Til Strandarkirkju frá N. N. kr. 1.000. Til Akureyrar- kirkju frá Sigríði Guð- mundsdóttur kr. 10.000. Kærar þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. Frá Vinarhöndinni Sólborg. Sjóðnum hefur borist myndarleg fjárhæð frá Ólafsfirði, kr. 134.000. Er það greiðsla á 107 minn- ingarspjöldum sjóðsins, er keypt voru vegna andláts Sigríðar Þorgeirsdóttur. — Hún var Ólafsfirðingur, en síðustu árin vistmaður á Sólborg. Björk Gísladóttir, Aðalgötu 28, Ólafsfirði, hefur minningarspjöldin til sölu. Innilegar þakkir f. h. sjóðsins. — Júdít Jónbjörnsdóttir. Borgarbíó. Sýningum er að ljúka á myndinni Maður til til taks, gerðri eftir sam- nefndum sjónvarpsþætti, er sýndur var í islenska sjónvarpinu fyrir skömmu. Næsta mynd er Hreinsað til í Buck Town. Spennandi mynd með hinni vinsælu Pam Grier í aðalhlutverki. Kl. 11 á fimmtudag hefjast sýningar á myndinni Kvennabósinn, sem er djörf og skemmtileg ástr- ölsk mynd. Kl. 3 á sunnu- dag er Emil og Grísinn með íslensku tali. Nýja bíó. Sýningar standa nú yfir á myndinni Hrói hött- ur og María með Sean Con- nery, Audrey Hepburn og Robert Shaw í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á sögum um Hróa hött eft- ir handriti James Gold- man. Á fimmtudag hefjast sýningar á myndinni Dem- antsránið, sem er banda- rísk sakamálamynd. — Á sunnudag hefjast sýning- ar á myndinni er á ensku heitir Death Race 2000, er gerist árið 2000 og fjallar um kappakstur. Á barna- sýningu kl. 3 á sunnudag verður sýnd myndin Bat- mann. □ RÚN 59771057 — Fjh. — Atkv. I.O.O.F. 2 1591078y2 Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Fundur á Sólborg ; miðvikudaginn 12. okt. kl. 20.30. Lionsklúbburinn Huginn. — #Fundur fimmtu- daginn 6. okt. kl. 12.15 að Hótel KEA. lilll Lionsklúbburinn Hængur. — #Fundur fimmtu- daginn 6. okt. kl. 7.15 á Hótel KEA. * Krakkar. Sunnudaginn 9. þ. m. kl. 10 f. h. verða fyrstu fundir í barnastúkunni Sakleysið nr. 3 á Hótel Varðborg. Allir krakkar 11 velkomnir. Gæslumaður. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8,30 sd. Ýms- ir ræðumenn, söngur og tónlist. Almennur biblíu- lestur hvern fimmtudag kl. 8,30 sd. Verið velkomin. — Böm og foreldrar athugið. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 11 f. h. Öll böm velkomin. Fíladelfía. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 heldur fund mánudaginn 10. okt. n. k. kl. 9 e. h. í Varðborg, félagsheimili templara. Ræt verður um vetrarstarfið. Jón Stefáns- son skýrir frá ferð á Free- port og Veritas Villa. Æt. Sjónarhæð. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Biblíulestur á fimmtudag kl. 20.50. Sunnudagaskóli í Glerárskóla á sunnudag kl. 13.15. Verið velkomin, Til R.K.Í., Aknreyrardeild Hlutavelta Helgu, Völu og Önnu kr. 6.030. Hlutavelfe Björns og Önnu kr. 4.800 Frá V. S. kr. 5.000. G. K kr. 200. N. N. kr. 1.000 L. M. kr. 200. Með þakk læti. — Guðm. Blöndal. FÉLAGSSTARF ALDRAÐRA Síðdegisskemmtanir verða í Sjálfstæðishúsinu kl. 3 eftirtalda sunnudaga: 23. október. 20. nóvember. 11. desember. 29. janúar. Þeir sem óska eftir akstri, hringi í síma 22770 kl. 1—2 samdægurs. Opið hús verður á hverjum miðvikudegi að Hótel Varðborg kl. 3, í fyrsta sinn miðvikudaginn 5. október. Verður sýnd kvikmyndin „Bóndinn". FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR. Náttúrulækn- ingafélagið Kynningar. og útbreiðsludagur Náttúrulækningafélags Akur- eyrar verður haldinn sunnu- daginn 9. október n.k. í Hús- mæðraskól aAkureyrar kl. 3 síðdegis. Marteinn Skaftfells frá Reykjavík flytur erindi um hollvörur og ef til vill verður fleira á boðstólum. Veitt verður kaffi og te með heimabökuðum kökum og brauði úr heilhveiti. Sýndur verður afstöðuupp- dráttur af nýrri lóð fyrir heilsu- hæli félagsins við Kjamaskóg. Allir eru velkomnir. (Fréttatilkynning). ÞRIÐJUDAQUR 4. OKTÓBER 1977 20.00 Fréttlr OB voiur. 20.25 Aug:ýolngar og dagskri. 20.30 LandkönnuSlr. Leikinn, breskur heimildamyndaflokkur I 10 þáttum um ýmsa kunnustu landkönnuBi sögunnar. 1. þáttur Roald Amundsan. 21.20 Mellaaa (L). Breskur sakamála- myndaflokkur, byggSur á sögu eftir Francis Durbridge. Lokaþáttur. 22.10 Slönhendlng. Erlendar myndir og málefnl. 22.30 Dagakrirlok. MIÐVIKUDAQUR S. OKTÓRER 1977 18.00 Sfmon og krítarmyndlmar. Bresk- ur myrtðaflokkur. 18.10 Kfnvaraklr fiölllstamenn. Mynd frá fjöliaikahúsl I Klna, þar sem listamenn á ýmsum aldrl, böm og fullorönir, lelka liatlr alnar. 18.35 BBm um vföa varöld. Þessi þáttur er um vinina Alberto og Luis, sem eiga heima I Chlle. 19.00 On Wa Qo. Enskukennsla. HLÉ 20.00 Fréttlr og vaður. 20.25 Aug'ýslngar og dagskri. 20.30 Húsbaandur og h|ú (L). Breskur myndaflokkur. 4. flokkur. 1914—1918. 1. þáttur. Fóm f þigu fööurlandaina. 21.20 Sköladagar (L). Slöari umræöu- þitturinn um sænska sjónvarpsmynda- flokkinn Skóladaga. Hlnrik Bjarnason ræölr vlö nemendur nlunda bekklar Y I Réftarholtaskóla I Reyklavlk. 22.20 Undlr sama þaki. Islenskur fram- haldamyndaflokkur I lóttum dúr. Endur- aýndur fyrstl þáttur, Hússlóöurinn. 22.45 Dagakrirlok. FÖSTUDAQUR 7. OKTÓBER 1977 20.00 Fréttir og voður. 20.25 Avtglýslngar og dagskri. 20.30 Prúöu lalkararnlr (L). I þessum þætti heimsækir lelkkonan Twiggy leik- brúöumar. 20.55 Halmsókn tll Sovétriklanna. Ný- lokiö er fyrstu opinberri heimsókn for- sætisráöherra Islands til Sovétrlkjanna. Islenska sjónvarpiö geröl fréttaþáátt I bessarl ferö, 21.55 Stutt kynnl (Brlef Envounter). — Bresk blómynd frá árinu 1945, byggö á einþáttungnum „Stlll Life" eftir Noal Coward. 23.20 Dagskrirlok. LAUQARDAQUR 8. OKTÓBER 1977 17.00 Iþróttlr. 18.15 On Wa Qo. Enskukennsla. Fytsti þáttur endursýndur. 18.35 Þú itt pabba, Elisabet. Dönak framhaldsmynd I þremur þáttum. Loka- þáttur. 19.00 Enska knattspyman. HLÉ 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýslngar og dagskri. 20.30 Undlr sama þakl. Islenskur fram- haldsmyndaflokkur f sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eövarösson og Hrafn Gunnlaugsson. 2. þáttur. Dag- draumar. Þátturlnn veröur endursýndur miövikudaginn 12. október. 20.55 Amarlca (L). Hljómsveitln America flytur poppmúslk. 21.40 Aflra aftirlætl (Darllng). Bresk bfó- mynd frá árlnu 1965. 23.40 Dagskrirlok. SUNNUDAQUR 9. OKTÓBBR 1977 18.00 Stundin okkar. Fúsi flakkari, nem- endur úr Dansskóla Hermanps Ragnars og Borgar Garöarsson lep kvæöi. Þá syngja nemendur úr Öldutúnsskólanum, tvær brúöur leika áá hljööfærl og loks er spurningaþáttur. HLÉ 20.00 Fréttir og vaöur. 20.25 Augtýslngar og dagskrá. 20.30 Lltll saga aö noröan. Inglmar Eydal og hljómsveit hans. 21.00 Qæfa aða pjörvflalkl. Bandar'skur framhaldsmyndaflokkur I ellefu þáttum, byggöur á samnefndrl mefsölubók eftlr Irvlng Shaw. 2. þáttur. 21.50 f takt vlð ti'veruna. Bresk helm- lldamynd um taóisma, heimspeklstefnu, sem Klnverjar aöhylltust lengi. 22.35 A8 kvðldl dags (L). Séra Stefán Lárusson, prestur f Odda á Rangárvöll- um, flytur hugvekju. 22.45 Dagakrárlok. Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og heilla- skeyti á sjötíu ára afmœli minu 28. september sl. Guð blessi ykkur öll. JÓHANN SIGURÐSSON, Oddeyrargötu 8. Faðir okkar HANNES BENEDIKTSSON, Hafnarstræti 84, Akureyri, lést f Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 27. september. Útförin verður gerð frá Reynistaðakirkju f Skagafirði föstudaginn 7. október kl. 2 eftir hódegi. Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Ifknarstofnanir. Fyrir hönd systkina, SigurSur Hannesson. Faðir okkar JÚLÍUS ODDSSON, Sólvöllum ð, lóst að morgni 2. október. Börnin. Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og bróður JÓNS ST. MELSTAÐ, Tjarnarlundi 6b, Akureyri. Quð blessi ykkur ötl. Auður Hansen, Katrin Melstað, Stefón Þór Melstað, Hékon Melstað, foreldrar og syskini. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.