Dagur - 14.10.1977, Síða 7

Dagur - 14.10.1977, Síða 7
RJÚPNASKYTTUR Nú í vetrarbyrjun bjóðum við: Haglabyssur, 5 gerðir. Byssuólar og fuglafitjar. Rifflar, kal. 22 og 222. Skotbelti og vesti. Riffilskot, 15 gerðir. Hreinsisett og byssubláma. Byssupokar og töskur. Startbyssur og skot. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. AUGLÝSIÐ [ DEGI AUGLÝSIÐIDEGI SÆUsm RAUÐK4IÐ NINSÆW PESTI KJÖRBlMJM LAUS STAÐA Bókari - Gjaldkeri Hjá Rafveitu Sigiufjarðar er laus til umsóknar staða bókara—gjaldkera, frá 1. nóv. 1977. Vinna við fisk afurðir Verslunarskólamenntun eða sambærileg starfs- reynsla áskilin. Nánari upplýsingar má fá hjá Rafveitustjóra í síma (96)71267. Umsóknir sendist Rafveitu Siglufjarðar fyrir 20. október nk. RAFVEITUSTJÓRI. Útihurðir Otihurðir frágengnar í 21/2 tommu paine karmi með Assa skrá og lömum. Verð frá kr. 85.000 með söluskatti. Framleiðum eftir máli kaupenda. FJALAR HF., Sími 41346, Húsavík. Framhald af blaðsíðu 1. um 1800 lestir og hefur ham aflað ágætlega að undanförni og er virina nokkuð samfellc í Fiskiðjusamlaginu. Afl Húsavíkurbáta í ár hefur ver ið líkur því sem var á síðastí ári að magni. Hjá þeim hefui verið reytingsafli undanfam: daga. Þeir róa flestir með línc eða snurvoð. Á sama tíma fyrra hafði Fiskiðjusamlagic tekið á móti 4600 tonnum a: fiski til vinnslu. Á þessu ári er Fiskiðjusam lagið búið að vinna 100 tonr af rækju. Að undanfömu hef ur aðeins einn bátur frá Húsa vík stundað djúprækjuveiðar Vinna er samt sem áður nokk uð stöðug í rækjuvinnslu Fisk iðjusamlagsins, því þegar ekk er til rækja að vinna, er unn inn þar koli. Um næstu mánaðamót mur verða kannað, hvort hæg verður að leyfa rækjuveiðai í Oxarfirði, en bann við rækju veiðum þar er búið að stand; lengi. Þ. J ^hevette Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilt! Það má kalla hann fólksbíl: Það fer mjog vel um fjóra fullorðna menn i Chevette Auk þess er pláss fyrir mikinn farangur Chevette er vel bu- inn til oryggis og þæginda. og ódýr i rekstri eins og f|olskyldubilar eiga að vera Það má kalla hann stationbil: -— vegna þess. sem hann hefur að geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur- hurðina, leggðu niður sætisbakið og þarna er pláss fyrir húsgogn, hljóð- færi. garðáhold, reiöhjól. eða frysti- kistufylli af matvörum Það ma kalla hann sportbíl: — þo ekki væri nema vegna rennilegs útlits En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hún er ræst — og svo skutlar hún manni upp i 100 km a 15 3 sek Chevette er léttur i styri og liggur vel á vegi En enginn bensin- hákur nema siður se Chevette frá Vauxhall er nafnið, en þú getur kallað hann hvað sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eöa spennandi sportbíl. fsrfn éSVéladeild i^l 55^ Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900 I i I k 1 Y'Jí*I ?Tg' 1 L : .o,ji JL^ DAGUR•7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.