Dagur - 25.10.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 25.10.1977, Blaðsíða 7
Lögfræðiþjónusta - Fasteignasala 4 herbergja ibúð 96 m-i í sam- býlishúsi við Þórunnarstræti. Mjög falleg íbúð. Fallegt útsýni. Litið einbýlishús, steinhús, 2 herbergja við Norðurgötu. 6 herbergja íbúð á tveim hæðum 150 m- í sambýlishúsi við Grænugötu. 3 herbergja ibúð 86 á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Skarðshlið, næst ánni. 3 herbergja glæsileg enda- íbúð í raðhúsi við Lönguhlið. Gjarnan skipti á 4 herbergja hæð eða raðhúsaibúð. 5 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Eyrarlands- veg. Mjög fallegt hússtæði, glæsilegt útsýni. 5 herbergja ibúð á 4. hæð 184 m- við Strandgötu. Falleg íbúð með stórkostlegu úttsýni. 6 herbergja ibúð á tveim hæð- um í tvibýlishúsi i Glerár- hverfi. Flatarmál ibúðar 143 m- og auk þess mikið geymslurými i kjallara. Fallegt útsýni, stórar svalir. &&& Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið efna til KYNNINGARFUNDAR í Borgarbíói laugardaginn 29. okt. kl. 2 e. h. Fundarstjóri verður Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Ræðumenn: Hilmar Helgason, formaður SÁÁ, Pétur Sigurðsson, alþigismaður, Stetinar Guðmundsson, Jón Björnsson, félagsmálastjóri Akureyrarbæjar, Magnús Jónsson, klæðskeri. Fyrirspurnir verða leyfðar að loknum framsögu- erindum. Allir þeir, sem viðurkenna að þjóðin eigi við áfengisvandamál að stríða, eiga erindi á þennan fund. Frá Heilsuverndarstöð Akureyrar Þeir, sem eiga pantað mislingabóluefni geta fengið bólusetningu fimmtudaginn 27. október kl. 9 til 12 f. h. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. 6 herbergja einbýlishús á tveim hæðum 190 m- við Helgamagrastræti. 5 herbergja íbúð i sambýlis- húsi við Hafnarstræti. FÉLAG RAFVERKTAKA Á NORÐURLAND! Aðalfundur FRN verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 29. október n.k. og hefst kl. 13.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rafverktakaleyíi í heimabyggð. 3. Staða viðgerðarafvirkja hjá íyrirtækjum. 4. Iðnnám í iðn- og fjölbreytaskólum. 5. Önnur mál. Formaður LÍR mætitr á fundinum. Að fundi loknum verður fagnaður með eiginkon- um og gestum sem hefst kl. 19.30 með sameigin- legu borðhaldi og síðan verður dansað fram eftir nóttu. Félagar hvattir til að mæta. Nánari upplýsingar hjá formanni, Ingva R. Jó- hannssyni, í símum 11223 og 23072. Frá Markaðsversluninni Hrlsalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TILBOÐS- HÁMARKS VERÐ VERÐ FIESTA ELDHÚSRÚLLUR 2 STK. KR. 290 322 PETAL ANDLITSÞURRKUR 150 STK. PK. - 192 213 FAY SERVIETTUR 25 STK. PK. - 106 117 FAY SERVIETTUR 50 STK. PK. - 203 225 FRA KRISTNESHÆLI Sjúkraliðar og annað starfsfólk óskast nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Mjög ódýrt hús- næði (eins manns herbergi). Ókeypis bílferðir á vissum tímum milli Akureyrar og hælisins. Upplýsingar gefur forstöðukona, sími 22300 og 22303 (heima). Starfskraffur óskast í hálft starf frá kl. 1—6 e. h. NORÐURFELL H.F., Kaupangi, sími 23565. Sfarfsfólk vantar í húsgagnaframleiðslu ÞYRNIR H.F., Glerárgötu 34. Getum bætt við fólki á dagvakt. Upplýsingar gefur Sofía Halldórsdóttir. FATAVERKSMIÐJAN HELKA, sími 21900. SKRIFSTOFUSTARF Laust er til umsóknar starf á bæjarskrifstofunni. Vélritunarkunnátta er æskileg. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 7. nóv. n.k. Akureyri, 24. október 1977. BÆJARRITARINN. DAGUR•7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.