Dagur - 06.12.1977, Blaðsíða 2
Smáauqlvsinöar
Bifreidir
Volvo station érg. 1971,
skráður fyrir 7 farþega,
til sölu.
Uppl. í síma 21159 eftir kl. 19.
Til sölu Subaru árg. 1977,
ekinn 21 þús. km.
Uppl. ( sima 21606.
Til sölu Landrover dísel,
árg. '71, ( góðu lagi.
Uppl. i sima 21300 og 23932
heima á kvöldin.
Þorsteinn Þorsteinsson.
Simca 1307, árg. ’77, til sölu.
Uppl. i síma 23382.
Til sölu Volkswaken 1300,
árg. ’68. Skemmdur eftir
árekstur.
Uppl. veitir Sigurður
[ Lönguhlfð 6, kjallara.
Til sölu Willys jeppi með
blæjum, árg. 1974.
Skipti möguleg.
Uppl. I s(ma 22165 á kvöldin.
Til sölu er Landrover dísel,
árg. '65. Nýupptekin vél.
Uppl. I slma 23141.
Húsnæði
Vantar herbergi á leigu.
Slmi 19908 eftir kl. 19.
Iðnaðardeild S.f.S. óskar eftir
að taka á leigu 2ja til 3ja
herbergja Ibúð vegna starfs-
fólks, svo og einstök herbergi.
Uppl. gefur starfsmannastjóri,
slmi 21900 — 23.
Ibúð óskast fyrir einhleypan
mann. Helst fyrir áramót.
Uppl. á kvöldin I slma 21601.
Tveggja herbergja Ibúð til
leigu I Innbænum.
Til sölu á sama stað kassa-
gítar, riffill 22 magnum með
klki, saxafónn, göngugrind,
barnaróla, svefnsófasett og
jakki á 13—15 ára strák.
Upplýsingar I sfma 19764
seinni partinn.
Barnagæsla
Get bætt við mig einu barni
I gæslu frá 3—8 mánaða
allan daginn.
Uppl. I síma 19621.
Ýmislegt__________________
Hef fengið nokkrar bækur
af Eskju II. Hafið samband
við mig sem fyrst.
Bogi Pétursson, Víðimýri 16,
sími 23238.
Brúðarkjólar.
Brúðarkjólar, slör og hattar
leigðir út. Nokkrir skírnar-
kjúlar til sölu á sama stað.
Vinsamlegast pantið tíman-
lega fyrir jólin I síma 21679.
Áhugameenn um gönguferðir.
Sýning á skíðagöngu-,
viðlegu- og göngu’oúnaði
I Hvammi 11.—18. þ. m.
kl. 18—22 virka daga og
kl. 14—22 um helgar.
Komið og skoðið allan fáan-
legan búnað. Pantanir teknar.
Sjáið götuauglýsingar.
Ferðafélag Akureyrar
og skátafélögin.
Sala
Til sölu Yamaha M.B. 50
torfæruhjól, ekið 2.800 km.
Royal barnavagn til sölu.
Uppl. I slma 21940.
Smá sófasett til sölu.
Selst ódýrt,
Uppl. I síma 19583.
Til sölu ólétt hornsófasett
með nýju plus áklæði.
Hornborð og sófaborð fylgir.
Uppl. I slma 22869.
Til sölu er trilla byggð 1971.
Einnig góða taða.
Sigfús Árellusson, sfmi 19908.
Sjónvarp, 24 tommu,
fimm ára gamalt til sölu.
Verð kr. 25.000.
Uppl. I slma 23999.
Búðarvog til sölu.
Uppl. I slma 22176.
Til sölu stór gamall skápur
á góðu verði.
Uppl. I slma 13578.
Til sölu notuð húsgögn,
skápar, stólar, svefnbekkir
og margt fleira.
Uppl. I Strandgötu 13 b,
slmi 19598, opið frá kl. 13-18.
Til sölu tvo góð snjódekk,
stærð 590x15, á felgum.
Einnig fleiri hlutir I Skoda
Combi árg. 1967.
Uppl. I síma 22155
Kaup_______________________
Vil kaupa sjálfvirka þvottavél.
Upplýsingar I síma 19882.
Hef kaupanda að 10—12
tonna bát, helst plankabyggð-
um. Góð útborgun.
Báta- og bílasalan,
sími 22950, box 465.
Hef kaupendur að 3—4 og 5
tonna trillum.
Góðar útborganir.
Vantar fleiri báta á söluskrá.
Báta- og bílasalan,
sími 22954, box 465.
Lítill (sskápur og ódýrt sjón-
varp óskast til kaups.
Uppl. I síma 21819 milli
kl. 8 og 10 á kvöldin.
Vil kaupa hús eða yinstri
hurð af Ford D 800 árg. '67.
Arthúr Pétursson,
Syðri-Vík, Vopnafirði.
Vil kaupa notuð sjónvörp.
Uppl. I Strandgötu 13 b,
sími 19598, opið frá kl! 13-18.
Tapaó
Flösku-lyklakippa tapaðist
um miðjan nóvember
við Hraðfrystihús Ú. A.
Slmi 19990.
IFundiömMm
Unglingaúr fannst við
Kaupang.
Slmi 22837.
Tilbod vikunnar
Frá Markaðsversluninni
Hrísalundi!
KÓKOSMJÖL 125 GR pk. KR
SÚKKAT 100 GR PK.
„KRAKUS” JARÐARB.SULTA 454 GR GL. -
BL. ÁVEXTIR ÞURRK. 225 GR
106 117
197 218
285 316
235 261
^Matvörudeild
--------------------------------------\
KONFEKTKASSAR í þúsundatali
10% afsláttur þessa viku
BÖKUNARVÖRUR á kosfaboði þessa viku
Strásykur aðeins á kr. 88,00 kg.
ÖLGERÐAREFNI, margar nýjar tegundir
Sendum heim, ekkert heimsendingargjald
Verslið þar sem úrvalið er mest
Rýmingarsala
á vinyl veggfóðri. Verð frá kr. 800 pr. rúllan.
SJÖTTA RÚLLAN ER GEFINS
Stendur meðan birgðir endast.
Norðurfell hf.
KAUPANGI VIÐ MÝRARVEG
SÍMI 23565
UNGMENNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN
70 ára afmæli
Afmælishóf umf. Dagsbrúnar verður haldið í
Hlíðarbæ laugardaginn 10. desember kl. 20.30.
Hreppsbúar, félagar og eldri félagar boðnir vel-
komnir. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 23316 og
21921.
UNGMENNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN.
Nordica
Nordica skíðaskórnir eftirspurðu voru að koma.
Nýjar gerðir og litir.
Mjög hagstætt verð.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON
Kaupum rjúpur
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
SÍMI 21338 — 21204
Eldur í Súlunni
Um kl. 2,30 í gærdag kviknaði
í Súlunni, þar sem hún liggur
niður við Slippstöð. Var verið
að vinna í vélarrúmi skmsins
þegar eldur kom upp í segldúki
sem þar var. Logaði hann og
lagði mikinn reyk upp af skip-
inu.
Súlan átti að fara á loðnu-
veiðar eftir um það bil viku-
tíma, ]en tefst sennilega ertt-
hvað vegna brunans. Skemmd-
ir urðu þó ekki eins miklar og
sýndist í fyrstu. — GM
2•DAGUR