Dagur - 06.12.1977, Blaðsíða 3
Trévörur
NYKOMNAR
MIKLU
URVALI
Q
IRIS
NATTKJOLAR
DOMU
IRIS
NATTKJOLAR
TELPU
12
IRIS
NATTFOT
BARNA
12
Náttúrulœkningafélag Akureyrar sendir bœjarbúum
og öðrum bestu þakkir fyrir rausnarlegar móttökur
í sambandi við jólapakkasölu félagsins í nóvember
siðastliðnum. — Einnig sendir félagið þakkir fyrir
ánœgjulegar samverustundir á liðnum spilakvöld-
um. NEFNDIRNAR.
5 'Vö <-<S) -í'* -«.©-«•* -<-* -<-<d -«-* -<-©-<*# -t-e
Kœrar þakkir til vina og vandamanna sem minntust
min ogglöddu á margan hátt á áttrœðisafmœli minu
26. nóvember sl.
Guð blessi ykkur öll.
AXXA KRISTIXSDÓTTIR.
Stór kjóla- og pilsa-
sending.
Mikið úrval af peysum
og blússum.
Lokkar, festar og
slæður.
Vel klædd kona verslar
hjá okkur.
KLEÓPATRA
Strandgötu 23,
sími 21409
TIL JÓLAGJAFA:
Smyrna-púðar og
veggteppi.
Gobelin-púðar, strengir
og teppi.
Púðar og strengir
með demantsspori.
Strammamyndir.
VERSL. DYNGJA
Segul-
bands-
tæki
stolið
.»
Aðfararnótt síðastliðins sunnu-
dags 27. nóv. var brotist inn í
upptökustúdíó Tónabúðarinnar,
Norðurgötu 2 b og stolið þaðan
segulbandstæki, a f gerðinni
REVOX A 77. Einnig var stolið
þar skeiðklukku og nokkrum
kassettum. Þetta var aðalupp-
tökutækið í stúdíóinu, og er
starfsemi þess að verulegu leyti
lömuð meðan tækið finnst ekki.
Svona tæki er hins vegar ekki
heppilegt til notkunar í heima-
húsum.
TILVALIN JÓLAGJÖF
Þessi skemmtilegi
svefnstóll er með stórri
rúmfatageymslu og er á
hjólum. Er hann því sér-
lega auðveldur í með-
förum.
Sendi gegn póstkröfu.
BÓLSTRUN JÓNASAR
Ólafsfirði, sími 62111
Flugmálastjórn og Fjölbrautaskóli Suðurnesja
auglýsa:
BÓKLEGT NÁM TIL ATVINNUFLUGMANNS-
PRÓFS OG 6LINDFLUGSRÉTTINDA
Bóklegt nám til atvinnuflugmannsprófs og blind-
flugsréttinda fer fram í Fjölbrautaskóla Suður-
nesja á vorönn og haustönn 1978, ef næg þátt-
taka fæst. Kennt verður samkvæmt námsskrá
viðurkenndri af Flugmálastjórn. Kennslustundir
verða rösklega 800.
Inntökuskilyrði er 17 ára aldur og gagnfræðapróf
eða samsvarandi menntun.
Upplýsingar um námið eru veittar hjá Loftferða-
eftirliti Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli
og í skrifstofu Fjölbrautaskóla Suðurnesja í
Keflavík.
Kennsla hefst væntanlega 16. janúar 1978.
Umsóknir um skólavist skulu sendar fyrir 20.
desember n.k. til Fjölbrautaskóla Suðurnesja,
pósthólf 100, Keflavík, eða til Loftferðaeftirlits-
ins, Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli.
Agnar Kofoed-Hansen Jón Böðvarsson
flugmálastjóri. skólameistari.