Dagur - 06.12.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 06.12.1977, Blaðsíða 6
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2. Sálmar 69, 70, 65, 67, 51. — P. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 11 f. h. Oll börn velkomin. Sóknarprestur. □ RUN 59771277 — 1 Lionsklúbbur Akureyrar Fundur fimmtudag- inn 8. des. kl. 12 í Sjálfstæðishúsinu. Stjórnin. Jólafundur hjá kvenfélaginu Hlíf verður haldinn í Am- aróhúsinu fimmtudaginn 8. des. kl. 20,30. Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. I.O.O.F. — 2 15912981/2 — ER Hjúkrunarfræðingar. Jóla- fundur verður haldinn mánud. 12./12. í Systraseli kl. 20,30. Sýnikennsla verð ur í gerð kertaskreytinga og seldir munir til þess. Mætið vel. — Stjórnin. Jólafundur Náttúrulækninga félags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 7. des. kl. 8 s. d. í Amaró. Skilagrein frá korta- og spilanefndum félagsins. Jólasaga. Veitingar. Hver félagi má hafa með sér einn gest. — Stjórnin. Styrktarfélagi vangefinna hefur borist gjöf frá eftir- töldum drengjum í Glerár- skóla (f. hlutaveltu). Arn- ari Péturssyni, Geir Hólm- arssyni, Erni Kjartanssyni og Eiði Stefánssyni, upp- hæð kr. 33.260. Með þakk- læti móttekið. — Stjórn S. V. N. (J. Ó. Sæm.). Brúðkaup. Þann 1. des. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón in Anna Sæmundsdóttir og Grétar Stefán Melstað bif- reiðarstjóri. Heimili þeirra er Bjarmarstígur 2, Akur- eyri. Borgarbíó sýnir í kvöld Ung ir fullhugar. í aðalhlut- verkum eru Maicolm Mc- Dowell og Christopher Plummer. Myndin gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, og er sögusviðið Frakkland. Myndin er sögð „hrotta- spennandi" og á víst að taka það sem meðmæli. Þetta er síðasta sýning. Næsta mvnd er Mahogany áhrifamikil og litskrúðug mynd með söngkonunni frægu Diönu Ross í aðal- hlutverki. Tónlistin er eft- ir Michael Masser. Næsta 11-sýninga myndin er Blóði drifnir bófar. Mynd- in er svokallaður „vestri“. Póststofan á Akureyri verð ur opin lengur en venju- lega tvo næstu laugardaga og mánudaginn 19. desem- ber. Sjá nánar auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Skúli Svavarsson kristni- boði. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Síðasta samkoma fyrir jól. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Fimmtu- daginn 8. des. kl. 20,30. Kvöldvaka sem Hjálparflokkur- inn annast. Happ- drætti o. fl. Sunnudaginn 11. des. kl. 13,30 sunnu- dagaskóli. Kl. 17 aðventu- samkoma. Heimilissam- bandið sér um efnið. Allir velkomnir. Mánud. kl. 16 jólafundur . Heimilissam- bandsins. Kvenfél. Hiálpin hefur köku- basar að Hótel Varðborg laugardaginn 10. des. kl. 2 e. h. David Iliffe, trúboði frá Bret- landi kemur til Akureyrar og heldur samkomur sem hér segir: Fimmtud. 8. des. Sjónarhæð kl. 8,30. Föstud. 9. des. Sjónarhæð kl. 8,30. Laugard. 10. des. Sjónar- hæð kl. 8,30. Sunnud. 11. des. Sjónarhæð kl. 17,00. Miðvikud. 7. og sunnud. 11. des. heimsækir hann Dynheima. Ungt fólk er sérstaklega boðið á allar þessar samkomur, en allir eru hjartanlega velkomnir. Köku-' og munabasar verður í Alþýðuhúsinu fimmtud. 8. des. kl. 20,30. Kvenna- deild Þórs. AUGLÝSINGAR SHhBBI Kristniboðshúsið Zíon. — Sunnudaginn 11. desember Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20,30. Ræðumaður | |l§| koma jólin JÓLASVEINARNIR ERU LAGÐIR AF STAÐ 0FAN ÚR FJÖLLUM Ásunnudag, 11. dsember kl. 3, koma þeir lil byggSa Ef veður leyfir gefið þið heyrf þá og séð á svölum VÖRUHÚSS KEA Hafnarstræti 93 Þá verða þeir örugglega komnir í sitt besta jólaskap og raula fyrir ykkur nokkrar vísur Kaupfélag Eyfirðinga sionvarn Þriðjudagur 6. DESEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug ýsingar og dagskrá. 20.40 Landkönnuðir. 8. þáttur. James Cook (1728—1779). í þessum þætti er lýst leiðangri Cooks til Suðurhafa I leit að ÁstraWu. 21.40 Utan úr heimi. Erlendar myndir og málefni. 22.05 Sautján svipmyndir að vori. — Sovskur njósnamyndafiokkur I tólf þáttum. 3. þáttur. 23.15 Dagskrárlok. M'ðvikudagur 7. DESEMBER 1977 18.00 Litli sótarinn. 18.15 Björnínn Jóki. 18.40 Cook skipstjóri. 19.00 On We Go. 8. þáttur frumsýndur. h:ó. 20.00 Frétt r og veður. 20.25 Aug ýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka (L). — Fjallað verður um nokkrar nýútkomnar bækur. 21.30 Frjálsir f.ökkumenn. Dönsk heim- inldamynd um sígauna I Svíþjóð og F retlandi. 22.10 Undar'eg heimsókn. — Bandar.sk sjónvarpskvikmynd. 23.20 Dagskrárlok. Fösfudaour 9. DESEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug ýsingar og dacskrá. 20.45 Á skí um yfir Grænland (L). — Finnsk mynd um ferðalag þriggja manna 21.25 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. 22.30 Rio Grande. Bandarísk bíómynd frá árinu 1950. 00.10 Dagskrár!ok. Laugardagur 10. DESEMBER 1977 16.30 íþróttir. 18.15 On We Go. 8. þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L). Breskur framhaldsmynda flokkur í sex þáttum. 5. þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. h:ó. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Aug ýsingar og dagskrá. 20.40 Gestaleikur (L). Spurningaþáttur undir stjórn Ólafs Stephensen. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása (L). Ereskur gamanþáttur. 22.10 Nóttin (La notte). ítölsk bfómynd frá árinu 1961. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. DESEMBER 1977 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Nýtt ár gengur í garð. 17.00 Þriðja testamentið. Fræðslumynda flokkur um sex trúa:heimspekinga. 5. þáttur. Leó Tolstoi. 18.00 Stundin okkar (L að hluta). 19.00 Skákfræðsla (L). Hé. 20.00 Frétt'r og veður. 20.25 Aug ýslngar og dagskrá. 20.45 Vetrartískan '77—'78 (L). Tísku- sýning, þar sem sýndar eru he!stu nýj- ungar í kvenfatatískunni. 21.45 Gæfa eða gjörvileiki. 9. þáttur. 22.35 A'þjóðatónlistarkeppni þýska sjón varpsins 1977 (L). Tónlistarmenn frá Japan, Ítalíu, Bandaríkjunum, Ungverja- landi og Brasilíu leika með sinfóníu- hijómsveit útvarpsins I Fayern. 23.35 A5 kvöldi dags (L). Séra Gísli Ko.'beins, sóknarprestur í Stykkishólmi, flytur hugvekju. 23.45 Dagskrárlok. lnnilegar þakkarkveðjur sendum við öllum þeim, sem glöddu okkur með samtölum, skeytum og góð- um gjöfum á 70 ára og 80 ára afmœlum okkar 1. og 14. nóvember sl. Við þökkum ykkur góð kynni og góðar minningar. Ljósvetningum öllum þökkum við góð kynni, samveru og glaðar stundir fyrr á árum. Lifið þið öll heil og hamingjan fylgi ykkur. KRISTÍN ALFREÐSDÓTTIR og SIGURÐUR SIGURÐSSON, Núpi, Aðaldal. KOLBRÚN HALLGRÍMSDÓTTIR, Norðurgötu 2, Akureyri, sem lést að Elliheimilinu ( Skjaldarvík 1. des. sl. verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 10. des. n.k. kl. 13.30. Vandamenn. Móðir okkar JÓNÍNA DÚADÓTTIR, Goðabyggð 7, Akureyri, verður jarðsett frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 7. des. kl. 13.30. Aldís Björnsdóttir, Bryndis Hope, Dúi Björnsson. Innilegt þakklæti til allra sem vottuðu okkur samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar UNU B. SÖRENSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Fyrir mína hönd, dætra minna og annarra vandamanna, Agnar Pálsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og veitta aðstoð við andlát og jarðarför GUNNHILDAR JÓNSDÓTTUR frá Hóli. Anna Jóhannesdóttir, Karl Þorleifsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.