Dagur - 30.03.1978, Blaðsíða 3

Dagur - 30.03.1978, Blaðsíða 3
Skíðalandsmót Islands -Akureyringar verða að leggja áherslu á norrænu greinarnar. Meistaramót íslands á skíðum var haldið í skíðalöndum Reykvíkinga um páskana. Það var skiðaráð Reykjavíkur sem sá um mótið. Keppt var á hinum ýmsu stöðum í nágrenni Reykja- víkur eftir því sem færi og veður gafst hverju sinni. Mótið hófst á þriðjudag og setti forseti ÍSÍ Gísli Halldórsson mótið með stuttri ræðu. Fyrstu greinar mótsins voru ganga 17-19 ára og ganga full- orðinna, og báru Ólafsfirðingar sigur úr býtum í báðum þeim greinum, en segja má að þeir séu einráðir í norrænum greinum, og eru yfirburðir þeirra mjög miklir. FR4M- SÚ MST Akureyringar náðu aðeins að rétta úr kútnum á síðasta keppnisdegi mótsins, en þá sigr- uðu þeir í flokkasvigi karla og kvenna, en þó eftir mjög harða keppni. Það eru sennilega mörg ár síðan Akureyringar hafa hlotið karla og kvenna, en þó eftir mjög harða keppni. Það eru sennilega mörg ár síðan Akureyringar hafa hlotið jafn fáa meistaratitla á skíðum á íslandsmóti en afreks- fólk er hér í bæ margt í þessari grein en sömu sögu er að segja um aðra staði á landinu. Undanfarin ár hefur verið unnið markvisst að uppbyggingu þessarar íþróttar um allt land og þá láta afreks- X önnur spilavist Framsóknarfélags Akureyrar verður haldin á Hótel KEA sunnudaginn 2. apríl og hefst kl. 20.30 ★ Góð verðlaun ★ Dansað á eftir til kl. 1 em. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR mennimir ekki á sér standa. Eitt er þó víst hvað Akueyri snertir að það verður að leggja meiri rækt við norrænu greinamar. Það verður að teljast skammarlegt að frá skíðabænum Akureyri séu engir keppendur í þessum grein- um á íslandsmóti. Eins og á ung- lingameistaramótinu koma Ólafsfirðingar sterkast út úr þessu móti. Það er þó með þá eins og Akureyringana að þeir einblina um of á aðra tegund skíðaiðkun- arinnar ef svo má að orði komast. Þeir eiga nánast engan frambæri- legan keppanda í Alpagreinum en em nær einráðir í þeim nor- rænu. Haukur Sigurðsson, Guð- mundur Garðarsson, Steinunn Sæmundsdóttir og Sigurður Jónsson eru sigurvegarar þessa skíðamóts, en þau unnu yfirleitt sínar greinar með yfirburðum. Einn munur er þó á þessum fjómm skíðamönnum. Sigurður Jónsson og Steinunn Sæmunds- dóttir em atvinnuskíðamenn Þ.e.a.s. þau hafa æft og keppt er- lendis í allan vetur og þar af leið- andi ekki þurft að vinna venju- legan vinnudag auk æfing. Haukur Sigurðsson og Guð- mundur Garðarsson hafa hins vegar æft hér heima, samhliða því að skila sínum vinnudegi, og verða því afrek þeirra að teljast meiri í keppni þessari. 10 km ganga 17-19 ára. 1. Guðmundur Garðarsson, Ó 2. Jón Bjömsson, f 3. Jón Konráðsson, Ó 15 km ganga 20 ára og eldrl. 1. Haukur Sigurðsson, Ó 2. Halldór Matthíasson, R 3. Ingólfur Jónsson, R 4. Bjöm Þór Ólafsson, Ó Boðganga 3x10 km. 1. Sveit Ólafsfjarðar. Sveitina skip- uðu þeir Jón Konráðsson, Guð- mundur Garðarsson og Haukur Sigurðsson. 2. Sveit fsafjarðar 3. Sveit Reykjavíkur. Stórsvig karla. 1. Sigurður Jónsson, f 2. Bjöm Olgeirsson, H Stórsvig kvenna. 1. Steinunn Sæmundsd., R 2. Kristín Úlfsdóttir, í 3. Margrét Baldvinsdóttir, A Stökk 17-19 ára. 1. Guðmundur Garðarsson, Ó Stökk 20 ára og eldri. 1. Bjöm Þór Ólafsson, Ó 2. Þorsteinn Þorvaldsson, Ó Norræn tvlkeppnl 17-19 ára. 1. Guðmundur Garðarsson, Ó Norræn tvíkeppni 20 ára og eldri. 1. Bjöm Þór Ólafsson, Ó Svlg karla 1. Sigurður Jónsson, f 2. Ámi Óðinsson, A 3. Hafþór Júlíusson, f Svlg kvenna. 1. Steinunn Sæmundsdóttir, R 2. Ásdís Alfreðsdóttir, R 3. Ása Hrönn Sæmundsdóttir, R Alpatvíkeppni kvenna. 1. Steinunn Sæmundsdóttir, R 2. Ása Hrönn Sæmundsdóttir, R 3. Margrét Baldvinsdóttir, A Bjöm Olgelrsson frá Húsavfk varð þrefaldur sigurvegarl á unglingameistaramótinu í Hlíðarfjalll og nr. 2 í stórsvigl fullorðinna á Islandsmótinu í Bláfjöllum. Alpatvíkeppni karla. 1. Sigurður Jónsson, f 2. Haukur Jóhannsson, A 3. Hafþór Júlíusson, í Flokkasvlg kvenna. 1. sveit Akureyrar. Hana skipuðu systumar Nanna og Guðrún Leifs- dætur og Margrét Baldvinsdóttir. Flokkasvlg karla. 1. Sveit Akureyrar en sveitina skipuðu Ámi Óðinsson, Tómas Leifsson, Karl Frímannsson og Haukur Jóhannsson. 2. Sveit Reykjavíkur. 30 km ganga 1. Haukur Sigurðsson 2. Halldór Matthíass. 3. Þröstur Jóhannsson Stlgakeppni mótsins: 1. Ólafsfjðrður 113stig. 2. Akureyri 82 stig i 3. Isafjörður 57 stlg. 4. Reykjavík 53 stig. SMEXÆXR GLUGGIR Með notkun staölaðra glugga sparast tími, fé og fyrirhöfn. Biðjiö arkitekt yðar um að nota þessar gluggastærðir aö svo miklu leyti sem hægt er í hús yöar. Ef þér notið staölaöa glugga frá okkur, þá getið þér fengið gluggana með mjög stuttum fyrirvara. Eigum á lager <9 stæröir af gluggum. 180 D1-V - F1-V F1-H D1-H 140 140 180 160 o D2-V - o co np-H E1-V § 140 100 E2-V 160 Einnig er hægt að fá gluggana án pósts og merkjast þeir þá t.d. D1-0. Ath. gluggarnlr séðlr að utan. FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 LGEMIQARr GGINGAVERKTAKAR Vinsamlegast sendið mér upplýsingabækling 9 Stórkostlegt Lionsbingó 9 í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudag kl. 20,30 DAGUR 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.