Dagur


Dagur - 02.06.1978, Qupperneq 2

Dagur - 02.06.1978, Qupperneq 2
Smáauglýsingar Atvinna Viö erum tvö átján og tuttugu og tveggja ára sem óskum eftir úti- vinnu í sveit, þurfum ekki aö vera á sama stað. Uppl. í síma 22185 milli kl. 19 og 20. Húsnædi Ungur maöur óskar eftir herbergi eða íbúð til leigu Uppl. í síma 24617 eftir kl. 19. 3ja herb. til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 94-1231 eftir kl. 19. Til sölu 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Uppl. í síma 22313 f.h. Húsráðendur Sjómann vantar herbergi á leigu Tekið við tilboðum á afgr. blaðs- ins merktu Herbergi. Öska að taka á leigu íbúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi Uppl. í síma 22299 eftir kl. 6 e.h. Lítið herbergi óskast til leigu undir búslóð. Upp. í síma 23151 eftir kl. 17 Ung reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð eða stóru herbergi. Upp. í síma 24695 eftir kl. 7. Bifneióir Tilsölu Fíat 125 Párg. 1977ekinn 22þús. km. Fordumboðið Bílasalan hf. sími 21666. Til sölu Ford Cortína 1600 XL árg. 1975. Lítið ekin og sérstaklega vel með farinn. Ford umboðið Bílasalan hf. síml 21666. Fíat 127 árg. 1974 til sölu. Uppl. í síma 22807 frá kl. 9-6 og í síma 22383 á kvöldin. Barnagæsla Vantar duglega stelpu til að gæta 3ja ára barns. Uppl. ísíma21150. Get tekið börn í gæslu allan dag- inn. Uppl. í síma 21430 eftir kl. 20. Sala Nýkomið borðstofusett sem nýtt, borðstofuskápur, svefnsófasett, svefnsófar eins og tveggja manna kommóður, skatthol og fleira. Húsmunamiðlunin Hafnarstræti 86,sími 23912 Ýmislegt Til leigu: Véisagir.vatnsdælur, hitablásarar, hjólbörur, flísasker- arar, borvélar, jarövegsþjöppur, stigar, steypuhrærivélar og alls- kyns handverkfæri. Tækjaleigan s.f. símar 24429 og 24486 eftir kl. 17 Fjölær blóm Sel engin blóm heima í Fornhaga í vor, nema samkvæmt skriflegum pöntunum sem afgreiddar verða á föstudögum og laugardögum. Dagmar Björgvinsdóttir Dalsgerði í 1e. sími 21412 tekur á móti pöntunum. Listar liggja frammi í Böggla- geymslu K.E.A. og í Gróðrastöð- inni á fimmtudagskvöldum. Herdís Pálsdóttir. Sala Til sölu tvö sófasett, ryksuga, AEG ísskápur, Philips plötuspil- ari, 18 feta árabátur. Uppl. í síma 21372 eftir kl. 19 Teppi lítið notað Weston gólfteppi til sölu ca. 30 ferm. Hagstætt verð Uppl. í síma 22623. Til sölu Honda SS 50 árg. 75 sem ný, keyrð 2.000 km. Uppl. kl. 18-20 næstu daga að Lundargötu 8. AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga veröur haldinn í Samkomuhúsi bæjarins föstudaginn 9. og laugardaginn 10. júní 1978. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis föstudaginn 9. júní. DAGSKRÁ: 1 Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. — Reikningar félagsins — Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og eftirstöðva innlendra afurðareikninga. 5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs. 6. Umræður um verzlunarþjónustu samvinnuhreyfingarinnar 7. Erindi deilda. 8. önnurmál. 9. Kosningar. Akureyri, 29. maí 1978. STJÓRN KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA KOSNINGASKRIFSTORAV7 [7} FRAMSÓKNARFLOKKSINSA *J HAFNARSTRÆTI 90 SIMI 21180. 21510 OG 21512 wdk verður framvegis opin frá 13-19 alla virka daga. Kjörskrá liggur frammi og er stuðningsfólk Framsóknarfiokksins hvatt til að líta inn og ganga úr skugga um að það sé á kjörskrá. Kosninga- sjóður hefur verið stofnaður og er þeim sem áhuga hafa á að styrkja hann bent á að hafa samband vlð skrifstofuna. Frambjóðendur verða til viðtals á skrif- stofunni alla virka daga milli 17 og 19. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að mæta á skrifstofunni og taka virkan þátt í kosningarstarfinu. 2DAGUR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 16. og 18. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1978 á v/s Helga magra EA-277 (ex Sjóli RE-18) þinglýstri eign Hjörleifs Hallgríms fer fram við bátinn við Torfunefsbryggju í Akureyrarhöfn fimmtudaginn 15. júní 1978 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 16. og 18. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1978 á Norðurgötu 31, miðhæð, þinglýstri eign Magnúsar Tryggvasonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. júní 1978 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 67. og 72. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1977 á Byggðavegi 122, Akureyri, þing- lýstri eign Hjörleifs Hallgríms og Steinunnar Ing- ólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. júní 1978 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Kosningaúrslit í kauptúnahreppum f kauptúnahreppum á Norð- urlandi urðu úrslit Sveitar- stjórnakosninga sem hér segir, en í sviga eru tölur fulltrúa 1974: Raufarhöfn 250 kusu af 288 á kjörskrá, eða 85,9%. - Auðir og ógildir 5. B 47 - l(l) D 95-2(1) G 95 - 2 (2) H 55 - 1(1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Bjöm Hólmsteinsson. - Af D-lista: Helgi Ólafsson. - Af G-lista: Angantýr Einarsson og Þorsteinn Hallsson. - Af H-lista: Karl Ágústsson. Þórshöfn 217 kusu af 272 á kjörskrá, eða 79,8%. - Auðir og ógildir 5. H(Óháðir) 92-2 I (framf.s.) 120-3 1974 kom fram einn listi og var sjálfkjörinn. Kosningu hlutu: Af H-lista: Jóhann Jónasson og Þórólfur Gíslason. - Af I-lista: Konráð Jóhannsson, Óli Þorsteinsson og Þórður Ólafsson. Hrísey 102 kusu af 161 á kjörskrá,$eða 63,4%' Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Valtýr Sigur- bjamarson, Ottó Þorgilsson, Hörð- ur Snorrason, Björgvin Pálsson og Ingveldur Gunnarsdóttir. Blönduós 480 kusu af 536 á kjörskrá, eða 89,5%. - Auðir og ógildir 11. D 209 - 2 (3) H (vinstri) 260 - 3 (2) Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón ísberg og Eggert Guðmundsson. - Af H-lista: Ámi Jóhannsson, Hilmar Kristjánsson og Sturla Þórðarson. Hofsós 145 kusu af 173 á kjörskrá, eða 83,8%. - Auður 1. H (Fráf. hreppsn.) 101 - 4 I (Óháðir) 43 - 1 1974 kom fram einn listi og var sjálfkjörinn. Kosningu hlutu: Af H:-lista: Gísli Kristjánsson, Björn ívarsson, Gunnlaugur Steingrímsson og Einar B Einarsson. - Af I-lista: Guðni Óskarsson. IBHIW ■ ---- AlnwltJ Grenivikurkirkja. messað á sjó- mannadaginn kl. 11 f.h. Sóknarprestur Guð Isetur þegna rfkisins dafna. Opinber fyrirlestur í hótel Varðborg sunnudaginn 4. júní kl. 16. Ræðumaður Kjell Geelnard, Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.