Dagur


Dagur - 02.06.1978, Qupperneq 3

Dagur - 02.06.1978, Qupperneq 3
Hópferð á hestum Ákveðið hefur verið að efna til hópferðar á hestum á Landsmót LH í sumar ef einhverjir óska eftir. Væntanlegir þátttakendur tali við Jón Höskuldsson í síma 21554 eða Birgi Árnason í síma 24198 fyrir 10. júní. FERÐANEFND LÉTTIS. 1978 Melgerðismelamót Hestamannafélögin Léttir, Þráinn og Funi og Hrossaræktarsambandið Haukur halda sameiginlegt hestamót með sýn- ingu góðhesta A og B flokkur, kynbóta- hrossa og hlaupahrossa. Skoðun kynbótahrossa hefst kl. 10 f.h. og hafa öll kynbótahross á félagssvæði Hauks rétt til þátt- töku. Undanrásir kappreiða hefjast kl. 2 e.h. Hlaupagreinar verða: 250 m skeið, 250 m folahlaup, 300 og 350 m stökk. Þátttaka tilkynnist til Þrastar á Gilsbakka, Sigurðar á Höskuidsstöðum eða Þorvaldar Péturssonar, Akureyri fyrir 7. júní n.k. Sími Þorvaldar er 23458. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Gjafir til byggingar endurhæfingarstöðvar Kvenfélagið Hlín í Grýtubakka- hreppi S-Þing, safnaði til byggingar endurhæfingarstöðvar Sjálfsbjarg- ar á Akureyri. Eftirtaldir gáfu sem hér segir. Kaldbakur h/f Frystihús. 50.000 Sigurður Hólmgrímsson og fj.. Yztu-Vík. 8.000 Björg Guðjónsdóttir. Miðvík. 1.800 Guðrún Jónsdóttir. Fagrabæ 5.000 Heimilisfólkið, Nolli, 10.000 Heimilisfólkið Laufási, 5.000 Bergvin Jóhannsson og fj., Áshóli, 2.600 Guðbrandur Jóhanns og fj., Áshóli, 2.600 Fjölskyldan, Grýtubakka II. 5.000 Guðrún Björnsdóttir. Kolgerði, 2.000 Jón óskarsson, Kolgerði. 5.000 Þórir Albertsson, Hléskógum, 1.000 Kristrún Guðmundsdóttir. Hléskógum. 5.000 Sigurður Þórisson, Hléskógum. 5.000 Baldur og fj., Grýtubakka I 5.000 Snjólaug Aradóttir, Nesi, 1.000 Valgerður Sverrisdóttir, Lómatjörn. 2.000 Marsibil Sigurðardóttir, Grund. 1.000 Guðný Laxdal. S-Grund, 2.000 Guðný Hallfreðsdóttir, S-Grund, 2.000 Hjördis Sigurbj.. Skarði. 2.000 Sigrún Guðmundsdóttir, Skarði. I.000 Matthildur Þórhallsdóttir. Átúni. 2.000 Gunnar Stefánsson, Reynimel. 1.000 Hildigunnur Eyfjörð. Birkimel. I.000 Elísa Ingólfsdóttir, Stórasvæði 4. 1.000 Valgerður Jónsdóttir. Melgötu 9. 1.000 Björn Ingólfsson. Melgötu 10. 1.000 Sveina Sigurjónsdóttir. Sætúni. I.000 Inga Sigurgeirsdóttir. Sæborg. I.000 rgrét Jóhannsdóttir. Hagamel. 2.000 •in Jakobsdóttir. Gröf. 1.000 ~»ddný Guðjónsdóttir. 1.000 Guðný Sverrisdóttir. Stórasvæði. I.000 Ingibjörg Jónsdóttir, Sólgörðum. 1.000 Borghildur ísaksdóttir, Melgötu 8. 5.000 Erla Friðbjörnsdóttir. Grenimel, 1000 Sigríður Arnþórsdóttir, Sólheimum, 2.000 Kristjana Hallgrímsdóttir, Höfðabergi. 2.000 Sveinlaug Friðriksdóttir Vallholti, 2.000 Steingerður Kristjánsdóttir. Sólvangi. 800 Fjölskyldan Símstöðinni, 5.000 Árni B Árnason. Túngötu 7. 1.000 Sigurlaug Kristjánsdóttir. Túngötu 16. 2.000 Jóakim Guðlaugsson. Túngötu 16. 2.000 Elísabet Ragnarsdóttir. Túngötu 20, 1.000 Mikael Þórhallsson. Nausti. 1.000 Sigríður Sverrisdóttir, Gimli, 1.500 Halla Harðardóttir, Túngötu. 1,000 Jenný Jóakimsdóttir. Túngötu 21,1.500 Margrét Baldursdóttir. Túngötu 7B, 1.500 Ólöf Tryggvadóttir. Túngötu. 1.000 Heimilisfólkið. Hafbliki. 5.000 Heimilisfólkið, Miðgörðum. 5.000 N.N.215 Guðlaug Benediktsdóttir. Höfða. 5.000 Sigríður og Jóhannes. Hóli. 10.000 RósaJóakimsdóttir, Bárðartjörn. 1.000 Þórður og Elín. Árbæ. 2.000 Hafdís Hermannsdóttir, Hvammi. 1.000 Ingólfurog Hólmfríður. Dal. 1.000 Anna Ingólfsdóttir. Dal. 1.000 Flosi Kristinsson og Fjölsk, Höfða. 1.000 Arinbjörn Þórarinsson . Höfða. 1.000 Haraldur og Sigrún. Réttarholti 2.1.000 Arnbjörgog Höskuldur. Réttarholti. 10.000 Margrét og Guðmundur. Akurbakka. 2.000 Anna og Fiddi. Finnastöðum. 1.000 Gunnhildur Friðriksdóttir. Finnastöðum. 500 Þórhallur Jóhannsson. Melum. 1.000 Jóhann Bessason. Melum, 1.000 Sigrún Þórhallsdóttir. Melum. 2.000 Þórlaugur Gunnlaugsson. Laugalandi. 1.000 Sigurveig Þórlaugsdóttir. Laugarlandi. 2.000 Steindór Stefánsson. Bjargi. 1.000 Þóra Þórhallsdóttir. Byrgi. 1.000 Haukur Sigurvinsson. Byrgi. 1.000 Elín Bessadóttir. Völlum. 1.000 Masibil Kristjánsdóttir. Sólbcrgi. 1.000 Jóhannes Jónatansson. Ægissíðu. 2.000 Hrafnhildur Hallgrimsdóttir, Ægissíðu. 1.000 Rósa Arnadóttir, Þengilbakka, 2.000 Lovisa Sigurgeirsdóttir Sælandi. 1000 Jakob Þórðarson, Ægissíðu 21, 2.000 ísak Vilhjálmsson. Svalbarði, 1.000 Guðrún ísaksdóttir. Ægissíðu 23. 1.000 Brynjar Sigurðsson. Hellu. 2.000 Kristjana Jónasdóttir. Birkilundi. 1.000 Hulda Bessadóttir. Sæbakka, 2.000 Sigrún Valdimarsdóttir. Akurhóli. 1.000 Anna Jónsdóttir. Sunnuhvoli. 2.000 Hjördís Isaksdóttir. Ægissiðu 23. 1.000 Laufey Guðlaugsdótttir. Lundi. 1.000 Guðríður Guðmundsdóttir. Túngötu 20. 1.000 Samtals kr. 252.015. Öllum þessum aðilum færum við okkar bestu þakkir. Stjórn Sjálfsbjargar Akurevri. Nýkomið Telpnapils margar gerðir. Ljósar buxur og mussur. Kjólar Ijósir litir stærðir 2-16. Stuttbuxur. Smekkbuxur og m.fl. Versl. Ásbyrgi I TILKYNNING FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN NORÐURLANDSKJÖRDÆMIS EYSTRA Vid kosningar til Alþingis hinn 25. júní 1978 veröa listar í kjöri fyrir eftir- talda stjórnmálaflokka í Norðurlandskjördæmi eystra og þannig skipaðir: A Listi Alþýðuflokksins B Listi Framsóknarflokksins D Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna G Listi Alþýðubandalagsins Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri. Akureyri. Árni Gunnarsson, ritstjóri, Reykjavík. Jón Helgason, torm. Verkalýðsfélagsins Einingar, Akureyri. Ásta Jónsdóttir, kennari, Húsavik. Hreinn Pálsson, lögmaöur, Akureyri. Hrönn Kristjánsdóttir, húsmóðir, Dalvík. Sigtryggur V. Jónsson, trésmiður, Ölafsfirði. Pálmi Ólason, skólastjóri, Þórshöfn. Áslaug Einarsdóttir, húsmóðir, Akureyri. Sigurður Gunnarsson, sjómaður. Húsavík. Friðrik Gylfi Traustason, bóndi, Gásum, Glæsibæjarhr., Eyjaf. Steindór Steindórsson, fyrrv. skólameistari, Akureyri, Ingvar Gíslason, fyrrv. alþingismaður. Akureyri. Stefán Valgeirsson, fyrrv. alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhreppi, Eyjaf. Ingi Tryggvason, fyrrv. alþingismaður, Kárhóli, Reykjadal, S-Þing. Pétur Björnsson, stýrimaður, Raufarhöfn. Heimir Hannesson, lögfræðingur, Reykjavík. Valgerður Sverrisdóttir, kennari, Lómatjörn, Grýtubakkahr., S-Þing. Grímur Jónsson, ráðunautur, Ærlækjarseli, N-Þing. Ármann Þórðarson, útibússtjóri, Ölafsfiröi. Bjarni Aðalgeirsson, sveitarstjóri, Þórshöfn. Guðmundur Bjarnason, bankaútibússtjóri, Keflavik. Hilmar Daníelsson, forstjóri, Dalvík. Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari, Akureyri. Jón G. Sólnes, fyrrv. alþingismaður, Akureyri. Lárus Jónsson, fyrrv. alþingismaöur, Akureyri. Halldór Blöndal, skrifstofumaður, Akureyri. Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, Reykjahreppi, S-Þing. Stefán Stefánsson, verkfræðingur, Akureyri. Svavar Magnússon, byggingameistari, Ólafsfiröi. Skírnir Jónsson, bóndi, Skarði, Grýtubakkahreppi, S-Þing. Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, húsmóðir, Raufarhöfn. Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari, Dalvík. Björgvin Þóroddsson, bóndi, Garöi, Þistilfirði, N-Þing. Benjamín Baldursson, bóndi, Ytri-Tjörnum, önguls- staðahreppi, Eyjaf. Friðgeir Steingrímsson, útibússtjóri, Raufarhöfn. Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri, Akureyri. Jóhann Hermannsson, fulltrúi, Húsavík. Jón Geir Lúthersson, bóndi, Sólvangi, Hálshreppi, S-Þing. Eiríkur Jónsson, verkfræöingur, Akureyri. Hörður Adolfsson, viöskiptafr., Skálpageröi, Öngulsstaöahreppi, Eyjaf. Þórarinn Stefánsson, stýrimaður, Raufarhöfn. Kristín Hólmgrímsdóttir, húsmóöir, Þórshöfn. Bryndís Guðjónsdóttir, húsmóðir, Þórshöfn. Rúnar Þorleifsson, fejÓMAÐUR, Dalvík. Margrét Rögnvaldsdóttir, kennari, Akureyri. Ingólfur Árnason, rafveitustjóri, Akureyri. Hallmar Freyr Bjarnason, múrari, Húsavik. » Stefán Jónsson, fyrrv. alþingismaður, Syðra-Hóli, Hálshr., S-Þing. Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari, Akureyri. Helgi Guðmundsson, trésmiöur, Akureyri. Steingrímur Sigfússon, jarðfræöinemi, Gunnarsstöðum, N-Þing. Kristján Ásgei.sson, form. Verkalýösfélagsins, Húsavík. Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi, Garði, Mývatnssveit. Geirlaug Sigurjónsdóttir, iðnverkakona, Akureyri. Þorsteinn Hallsson, form. Verkalýðsfélagsins, Raufarhöfn. Hólmfríður Guðmundsdóttir, kennari, Akureyri. Oddný Friðriksdóttir, húsmóðir, Akureyri. Björn Þór Ólafsson, kennari, Ölafsfirði. Einar Kristjánsson, rithöfundur, Akureyri.. Akureyri 26. maí 1978 YFIRKJÖRSTJÓRN NORÐURLANDSKJÖRDÆMIS EYSTRA Ragnar Steinbergsson, Jóhann Sigurjónsson Guðmundur Þór Benediktsson Jóhannes Jósefsson Haukur Logason. DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.