Dagur - 23.06.1978, Side 7
Smáauölvsinöar
BHreiðir
\Salai
Til sölu
Cortina Station 74 ekin 38 þús-
und km. Bíll í sérflokki.
Tilboð óskast. Sími 22882 eftir kl.
7 á kvöldin.
★
Til sölu Peugeot 204 árg. 74.
Uppl. ísíma 24941.
★
Til sölu Taunus station 17 M '64.
Óskoðaður.
Uppl. í síma 23405 milli kl. 8 og 9 á
kvöldin.
★
Chevy vél 283 V.8. 2. gíra sjálf-
skipting powerglide. Hasling 10
bolta Nova. 7" X 14" sportfelgur
hvítar.
Fram kjálkar. Gm. með hjólabún-
aði. Einnig notuð Rafha eldavél.
Uppl. veitir Birgir Pálmason í síma
24638
★
Tilboð óskast í Mazda 818. Ekin
60. þúsund km. Ný sprautaður.
Uppl. í síma 23719
★
Til sölu eru 3 tamdir hestar 4ra og
5 vetra gamlir.
Uppl. í síma 24784 á kvöldin og
um helgar.
★
Taoaö
Brúnn spælflauels jakki tapaðist í
Kjarnaskógi 16. júní.
Skilvís finnandi hringi í- síma
22968 eftir kl. 5 á daginn.
★
Ymjskgt
Atvinna
Vegna fjarveru minnar 28-30júní
verða blóm ekki afgreidd þá
daga.
Ágústa Jónsdóttir
Litla Árskógsandi.
★
Bílaleiga Akureyrar auglýsir.
Þeir sem hafa fengið lánaðar
Jeppakerrur í vor hjá okkur vin-
samlega skili þeim strax.
★
Húsnæðj
Óskum eftir að taka á leigu hús
eða lítið einbýlishú á Akureyri eða
í næsta nágrenni strax eða í síð-
asta lagi 1. sept. Mætti þarfnast
lagfæringar.
Uppl. í síma 61369
★
Akureyri
Rúmgóð íbúð eða einbýlishús
oskast á leigu fyrir 1. sept.
Uppl. í síma 21857.
★
Herbergi óskast til leigu frá 1.
ágúst, n.k. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísíma 1245 Egilsstöðum
★
Óska eftir lítilli íbúð, fljótlega.
Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 23096 og 24155
næstu kvöld.
Kaup
12 ára stúlka óskar eftir að kom-
ast á sveitaheimili í sumar.
Uppl. í síma (96) 21337
AUGLÝSi IÐEGI
Óska eftir vatnsdælu fyrir mið-
stöðvarkerfi.
Uppl. í síma 22142 eftir kl. 7 á
kvöldin.
★
Vil kaupa 150 - 200 I. rafmagns-
hitadunk, íslenskan.
Nöfn og heimilisföng leggist inn á
afgreiðslu Dags merkt hitadunkur
Lokað vegna sumarleyfa
1.-15. júlí
Athygli skal vakin á því að mjög mikið^er af ósóttum
eftirpöntuðum passamyndum, prufum og stækk-
unum.
Viðskiptavinir sem hafa fengið tilkynningu um að
myndir þeirra séu tilbúnar eru vinsamlegast beðnir
að sækja þær sem fyrst.
rror'ÖL.jn
mynd
LJÓSMYNDASTOFA
Sími 96-22807 • Pósthólf 464
Glerárgötu 20 • 602 Akureyri
yðarbúóir
Ný sending
Bag y buxur með hlióar-
vösum st. 24 - 36.
Stutterma bolir.
Versl. Ásbyrgi.
l-listinn í
Svarfaðardal.
1. Halldór Jónsson
Jarðbrú
2. Þórarinn Jónsson
Bakka
3. Hilmar Gunnarsson
Dæli
4. Sigríður Hafstað
Tjörn
5. Olga Steingrímsdóttir
Sökku
6. Árni Steingrímsson
Ingvörum
7. Gísli Þorleifsson
Hofsá
8. Jóhann Sigurbjörnsson
Atlastöðum
9. Svana Halldórsdóttir
Melum
10. Sigurður Ólafsson
Syðra-Holti.
-Ingvar
Gíslason....
(Framhald af bls. /).
máttarstigið œtti að vera um
eða yfir 130 miðað við 100 stig
1971. Ef þetta er rétt, sem ég
held að sé, þá bendir það ekki
til kjaraskerðingar, síst ef litið
er til lengri tíma. Hinir harka-
legu dómar sumra um kjara-
skerðingaráhrif efnahagsað-
gerðanna í febrúar eru því
marklitlir, þegar grannt er
skoðað. Efnahagsaðgerðirnar
voru nauðsynlegar og eðlilegar
og höfðu jákvœðan, almennan
tilgang, þ.e. að ráða fram úr
erfiðleikum, sem ella hefðu
sligað atvinnulífið og efna-
hagskerfið í heild og þannig
komið hart við allan almenn-
ing.“
AUGLYSIÐ I DEGI
Slotis
sosa
Slotts er merkið
^pittatvörudeild
Tómatsósa
Sinnep
Hamborgara-
sósa
Smáauglýsingar
Sími 11167
Alúðar þakkir til þeirra fjölmörgu vina og kunn-
ingja sem hafa hjálpað mér við uppbyggingu hús
míns Rauðumýri 6.
Guð blessi ykkur öll.
VIGDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR
XB XB XB XB XB XB XB XB XBXB XB XB XB XB XB
. jA? * Ólafsfjörður 62316
> Dalvík fí 1317
X
ffl
X
hw
•Dalvík 61357
» Húsavik 41225
XB XB XB XB XB XB XB XB XBXB XB XB XB XB XB
JJ
Sannleikur“ Björns Daníelssonar leiðréttur
Vegna skrifa Björns Daní-
elssonar í Degi 21. júní, vil
ég undirritaður gera
nokkrar athugasemdir fyrir
hönd þeirra framsóknar-
manna er standa að I-Iist-
anum við hreppsnefndar-
kosningar í Svarfaðardals-
hreppi.
1. Skoðanakönnun sú er
um ræðir í greininni fór
fram bak við tjöldin og
virðist nær eingöngu hafa
verið leitað til yfirlýstra
stuðningsmanna H-listans.
Niðurstöður könnunarinn-
ar hafa heldur aldrei komið
opinberlega fram.
Þessum nýmælum fram-
sóknarfélagsins hefur vafa-
laust verið mjög vel tekið af
aðstandendum „hins svo-
kallaða“ H-lista.
2. í grein Björn eru að-
dróttanir í garð þeirra
manna, sem gengu úr
framsóknarfélaginu í mót-
mælaskyni við misnotkun á
því.
Ástæðan fyrir úrsögninni
var ekki áhugaleysi á mál-
efnum Framsóknarflokks-
ins, heldur misnotkun nú-
verandi stjómar félagsins í
sambandi við væntanlegar
sveitarstjómarkosningar.
3. Með því að bera
þennan lista fram í nafni
Framsóknarflokksins er
verið að blekkja kjósendur.
Hér er um að ræða grófa
misnotkun á Framsóknar-
félagi Svarfaðardals og
þessu vill þorri framsókn-
armanna í Svarfaðardal
mótmæla.
Gunnlaugur Sigvaldason
Hofsárkoti Svarfaðardal
DAGUR.7
XXB XB XB XBX