Dagur - 05.07.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 05.07.1978, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Til sölu mjög góður barnastóll í bíl. Uppl. í síma 21212. Heyvinnuvélar til sölu Zetor dráttarvél 2ja ára. Sláttuþyrla 2ja ára. Fjölfætla, lyftutengd múgavél, heyblásari, heyvagn ekki sjálfskiptur. Uppl. veittar á Hólum Öxnadal. EKKI I SlMA. Til sölu er orgel Kaupangs- kirkju. Tilboð óskast til sóknar- nefndar. Ingólfur Lárusson Kristján Hannesson Snorri Sigfússon. 50 ára afmælisplattar Slysa- varnarfélags íslands eru til sölu í Markaðinum, og kvennadeild SVFl Akureyri. Til sölu sem nýtt eldhúsborð og 5 stólar úr stáli. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma 23790 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Til sölu ný Vigon-Lele snún- ings- og múgavél 4ra hjóla, lyftu-tengd á gömlu verði. Bragi Þórhallsson Stórahamri. Til sölu Kenwood plötuspilari og hátal- arar Onkio magnari. Uppl. í síma 23083 eftir kl. 6 Til sölu Knéfiðla, bogi og taska. Ljós- myndavél (Rolliflex 6x6 - góð vél fyrir áhuga - og atvinnuljós- myndara). Til sölu á sama stað borðstofuborð (2x1 m), þrír pinnastólar (antik) og mjög gömul dönsk búrkista, en í henni er hægt að sofa á nótt- unni en sitja á henni á daginn. Til sölu á sama staö barnavagn sem tekur allt aö fjögur smá- börn. Uppl. í Lundargötu 13. Til sölu eins tonna trilla. Dýptarmælir getur fylgt. Uppl. í síma 22503 á vinnutíma. Til sölu Zodiac gúmmíbátur með 20 ha. Johnson utanborðsmótor. Uppl. í símum 24932 eða 24095 eftir kl. 19. Til sölu Handic-talstöö, bílaloftnet og kristalar fylgja. Uppl. í síma 24695. Til sölu Brno riffill Hornet 22 og Remington haglabyssa 5 skota magnúm, byssubelti fylgja. Uppl. í síma 22843. Trilla Til sölu er 18 feta trilla meö Albín vél og dýptarmæli. Uppl. í síma 33150 Grenivík eftir kl. 7 á kvöldin. Páfagaukur til sölu í búri. Uppl. í Kambsmýri 10. Tapad Blátt Pierpont karlmannsúr tapaðist 16. júní í Kjarnaskógi. Skilvís finnandi hringi í síma 23501 Húsnæói Húsnæði óskast Ungt reglusamt barnlaust par, óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá og með 15. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Algerri reglusemi og skilvísum greiðslum er heitið. Vinsamlegast hringið í síma 21066 milli kl. 7 - 8 e.h. Getur gott fólk leigt mér her- bergi í 3 mánuði? Uppl. í síma 22155 Óskum eftir að taka á leigu íbúð eða lítiö einbýlishús á Akureyri eða í næsta nágrenni strax eða í síðasta lagi 1. sept. Mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 61369 öldruð hjón óska eftir lítilli íbúð til leigu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. ísíma21361. Akureyri Rúmgóð íbúð eða einbýlishús óskast á leigu fyrir 1. sept. Uppl. í síma 75432 R.vík. Vel með farin eldavél óskast. Uppl. í síma 24821 á kvöldin. Óska eftir 150 - 200 lítra hita- dunk. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags. Merkt Hitadunkur. Óska eftir aö kaupa notaðan hitavatnsdunk. Uppl. í síma. 21144 Ýmisleöt Hjólhúsa og tjaldvagna eig- endur Akureyri. Hjólhúsa- klúbbur (slands býður nýja félaga á Akureyri velkomna í klúbbinn. Uppl. gefur Finnur Eydal í síma 23142 milli kl. 19 og 20 virka daga. RifnfíiAin Til sölu Peugot 504 station 7 manna, ekinn 19 þúsund km. Uþpl. í síma 21687 Fíat 127 3ja dyra til sölu árg. 74. Vel með farinn bíll. Ekinn 48 þúsund km. Uppl. í síma 23453. Skoðaður 78. Staðgreiðsla. Toyota Mark II árgerð 1975 í mjög góöu lagi til sölu. Sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma 21772 (Halldór) og 22920 Til sölu Chevrolet vörubíll 5 tonna með föstum palli, lítið notaður, árg. 67. Uppl. í síma 61369 Til sölu sundurtekinn Willys Jeep, árgerð 1964. Uppl. í síma 21212. Barnagæsla Óska eftir stúlku 13 ára eða eldri til að gæta tveggja barna, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 22064 eftir kl 19. Óska eftir stúlku til að gæta 2ja ára drengs hálfan daginn. Uppl. að Tjarnarlundi 6 H 3ja hæð til vinstri. Hulda Hjaltadóttir. ~ Ýmislegt Málarameistarar. Tilboð óskast í að mála að utan fjölbýlishúsið Víðilund 14-16-18. Verkið gæti farið fram hvort heldur sem er nú í sumar, næsta sumar eða skipt milli ára. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa Jakob Jó- hannsson í síma 24681 og Magnús Kristinsson í síma 23996. Vantar þig húsnæði? Þá gæti smáauglýsing í Degi leyst vandann Hringdu í síma 24167 og viö birtum auglýsing- una strax í næsta blaði. DAGUR iTapaósmB, Tryppi týnt! 2. vetra brúnstjörnótt hryssa tapaðist fyrir 3-4 vikum frá Brá- völlum. Mark: Gagnhangfjaðr- að hægra, heilt vinstra. Þeir sem hafa orðið hennar varir láti vita í Brávelli. Sími: 23100. Bílasala Guðfinns Einstakt tækifæri Til sölu Chevrolet Monte Carlo árg. 1973, 2ja dyra, 8 cil. Sjálfskiptur, vökvastýri og veltistýri, power- bremsur, veltisæti. Sérlega fallegur bíll. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns. Borgartúni 24, sími 28255. Til sölu 1. stk. Bókhaldsvél Addo x 7000 meö borði og spjaldskrárkassa á hjólum. Verð kr. 150.000 2. stk. Elektroniskar reiknivélar Contex 330 með strimli (ónotaðar vélar). Verð kr. 35.000 1. stk. Elektronisk reiknivél Ricomac 1010-p með strimli. Verð kr. 30.000. 1. stk. Elektronisk reiknivél Victor með Ijósaborði. Verð kr. 20.000. 1. stk. Samlagningavél Royal meö strimli. Verð kr. 15.000. 1. stk. Afgreiðsluborð með skúffu og áföstu statifi fyrir umbúðapappír. Verð kr. 35.000 1. stk. Skrifborðsstóll á hjólum. Verð kr. 20.000. 2. stk. Vírgrindur með plastbökkum (fylgiskjala- geymslur). Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 96-22843 Raðhúsaíbúðir til sölu U|>plýsingar í símum 22959 og 24894 eftir kl. 20. Kvisthagi sf. Til sölu Benz 220 árg. 1970 sjálfskiptur í góðu lagi. Ford-umboðið Bílasalan Strandgötu 53, sími 21666. Stór íbúð óskast til leigu í 4 mánuði. Há leiga í boði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22525, herbergi 32 milli kl. 5 og 7 Ungmennasamband Eyjafjarðar mun standa fyrir hópferð á landsmót UMSE á Sel- fossi dagana 20 - 24 júlí. Fyrirhugað er að fara yfir öræfin, suður yfir Kjöl og norður fyrir Sprengisand. Þátttökutilkynningar og allar upplýsingar eru á skrifstofu UMSE í síma 22920 og hjá formönnum ungmennafélaganna. UMSE. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.